Birkir: Sérstakt að koma aftur inn í búningsklefann Henry Birgir Gunnarsson skrifar 11. nóvember 2016 15:11 „Það var gott að koma aðeins heim aftur,“ sagði laufléttur Birkir Bjarnason fyrir æfingu íslenska liðsins á Maksimir-vellinum í dag. Íslenska liðið var þá tiltölulega nýlent í Zagreb eftir góða daga í Parma á Ítalíu. Birkir lék auðvitað um árabil á Ítalíu sem hann lítur nánast á sem sitt annað heimili. „Maturinn var frábær og veðrið gott.“ Það var verulega góð stemning í íslenska liðinu á æfingunni í dag og menn virðast tilbúnir í átökin á morgun en þeir sem spiluðu umspilsleikinn fræga hér fyrir þremur árum eru ekki búnir að gleyma honum. „Við erum búnir að undirbúa okkur vel og örugglega fínt að hafa verið þar frekar en hér. Það var mjög sérstakt að koma hingað aftur. Sérstaklega að koma inn í klefa. Ég man vel eftir því hvernig þetta var hérna síðast,“ segir Birkir. „Við lærðum mjög mikið af þeim leik. Það mun enginn gleyma honum. Ég vil nú ekki segja að við séum komnir til að hefna en við viljum gera betur.“ Í annað sinn í þessari undankeppni mun íslenska liðið spila útileik fyrir tómu húsi. „Það er fínt fyrir okkur að hafa enga áhorfendur. Þeir eru auðvitað smáklikkaðir hérna. Ég held að þetta sé verra fyrir þá.“ Sjá má viðtalið við Birki í heild sinni hér að ofan. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Var ölvaður undir stýri en spilar samt á móti Íslandi Króatíski landsliðsmaðurinn Domagoj Vida var handtekinn síðasta föstudag fyrir að aka ölvaður í Úkraínu þar sem hann spilar. Sú uppákoma hefur engin áhrif á stöðu hans hjá króatíska liðinu. 11. nóvember 2016 09:45 Króatinn Josip Pivaric: Erfitt fyrir alla að spila svona leiki Króatíski bakvörðurinn Josip Pivaric í viðtali við Fréttablaðið. 11. nóvember 2016 06:00 Æfðu í rigningunni án Ara Freys Allir leikmenn íslenska landsliðsins taka nú þátt í æfingu á Maksimir-vellinum fyrir utan Ara Frey Skúlason. 11. nóvember 2016 14:48 Króatar munu ekki labba yfir Íslendinga Króatískur blaðamaður segir að mikil virðing sé borin fyrir íslenska landsliðinu og allir eigi von á hörkuleik á morgun. Engir áhorfendur verða á leiknum og óljóst hvaða áhrif það mun hafa á króatíska liðið sem ætlar sér st 11. nóvember 2016 07:00 Gylfi Þór ekkert alltof spenntur fyrir því að spila í framlínunni Það kemur í ljós á morgun hvernig Heimir Hallgrímsson stillir upp framlínu íslenska landsliðsins í fjarveru Alfreðs, Kolbeins og Björns Bergmanns. 11. nóvember 2016 12:30 Mest lesið Man. Utd. - Everton | Moyes mætir á gamla heimavöllinn Enski boltinn Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Hareide með krabbamein í heila Fótbolti Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Enski boltinn Pep skammast sín og biðst afsökunar Enski boltinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Formúla 1 Fleiri fréttir Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Man. Utd. - Everton | Moyes mætir á gamla heimavöllinn Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Pep skammast sín og biðst afsökunar María aftur heim til Klepp Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Sædís og Arna norskir bikarmeistarar Glódís Perla hvíld en mjög fljót að ná sér í gult spjald Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Viðar Ari kom öllu af stað í stórsigri Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Kallaði bestu knattspyrnukonu landsins feita og fær nú lengra bann Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal Sjá meira
„Það var gott að koma aðeins heim aftur,“ sagði laufléttur Birkir Bjarnason fyrir æfingu íslenska liðsins á Maksimir-vellinum í dag. Íslenska liðið var þá tiltölulega nýlent í Zagreb eftir góða daga í Parma á Ítalíu. Birkir lék auðvitað um árabil á Ítalíu sem hann lítur nánast á sem sitt annað heimili. „Maturinn var frábær og veðrið gott.“ Það var verulega góð stemning í íslenska liðinu á æfingunni í dag og menn virðast tilbúnir í átökin á morgun en þeir sem spiluðu umspilsleikinn fræga hér fyrir þremur árum eru ekki búnir að gleyma honum. „Við erum búnir að undirbúa okkur vel og örugglega fínt að hafa verið þar frekar en hér. Það var mjög sérstakt að koma hingað aftur. Sérstaklega að koma inn í klefa. Ég man vel eftir því hvernig þetta var hérna síðast,“ segir Birkir. „Við lærðum mjög mikið af þeim leik. Það mun enginn gleyma honum. Ég vil nú ekki segja að við séum komnir til að hefna en við viljum gera betur.“ Í annað sinn í þessari undankeppni mun íslenska liðið spila útileik fyrir tómu húsi. „Það er fínt fyrir okkur að hafa enga áhorfendur. Þeir eru auðvitað smáklikkaðir hérna. Ég held að þetta sé verra fyrir þá.“ Sjá má viðtalið við Birki í heild sinni hér að ofan.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Var ölvaður undir stýri en spilar samt á móti Íslandi Króatíski landsliðsmaðurinn Domagoj Vida var handtekinn síðasta föstudag fyrir að aka ölvaður í Úkraínu þar sem hann spilar. Sú uppákoma hefur engin áhrif á stöðu hans hjá króatíska liðinu. 11. nóvember 2016 09:45 Króatinn Josip Pivaric: Erfitt fyrir alla að spila svona leiki Króatíski bakvörðurinn Josip Pivaric í viðtali við Fréttablaðið. 11. nóvember 2016 06:00 Æfðu í rigningunni án Ara Freys Allir leikmenn íslenska landsliðsins taka nú þátt í æfingu á Maksimir-vellinum fyrir utan Ara Frey Skúlason. 11. nóvember 2016 14:48 Króatar munu ekki labba yfir Íslendinga Króatískur blaðamaður segir að mikil virðing sé borin fyrir íslenska landsliðinu og allir eigi von á hörkuleik á morgun. Engir áhorfendur verða á leiknum og óljóst hvaða áhrif það mun hafa á króatíska liðið sem ætlar sér st 11. nóvember 2016 07:00 Gylfi Þór ekkert alltof spenntur fyrir því að spila í framlínunni Það kemur í ljós á morgun hvernig Heimir Hallgrímsson stillir upp framlínu íslenska landsliðsins í fjarveru Alfreðs, Kolbeins og Björns Bergmanns. 11. nóvember 2016 12:30 Mest lesið Man. Utd. - Everton | Moyes mætir á gamla heimavöllinn Enski boltinn Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Hareide með krabbamein í heila Fótbolti Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Enski boltinn Pep skammast sín og biðst afsökunar Enski boltinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Formúla 1 Fleiri fréttir Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Man. Utd. - Everton | Moyes mætir á gamla heimavöllinn Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Pep skammast sín og biðst afsökunar María aftur heim til Klepp Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Sædís og Arna norskir bikarmeistarar Glódís Perla hvíld en mjög fljót að ná sér í gult spjald Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Viðar Ari kom öllu af stað í stórsigri Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Kallaði bestu knattspyrnukonu landsins feita og fær nú lengra bann Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal Sjá meira
Var ölvaður undir stýri en spilar samt á móti Íslandi Króatíski landsliðsmaðurinn Domagoj Vida var handtekinn síðasta föstudag fyrir að aka ölvaður í Úkraínu þar sem hann spilar. Sú uppákoma hefur engin áhrif á stöðu hans hjá króatíska liðinu. 11. nóvember 2016 09:45
Króatinn Josip Pivaric: Erfitt fyrir alla að spila svona leiki Króatíski bakvörðurinn Josip Pivaric í viðtali við Fréttablaðið. 11. nóvember 2016 06:00
Æfðu í rigningunni án Ara Freys Allir leikmenn íslenska landsliðsins taka nú þátt í æfingu á Maksimir-vellinum fyrir utan Ara Frey Skúlason. 11. nóvember 2016 14:48
Króatar munu ekki labba yfir Íslendinga Króatískur blaðamaður segir að mikil virðing sé borin fyrir íslenska landsliðinu og allir eigi von á hörkuleik á morgun. Engir áhorfendur verða á leiknum og óljóst hvaða áhrif það mun hafa á króatíska liðið sem ætlar sér st 11. nóvember 2016 07:00
Gylfi Þór ekkert alltof spenntur fyrir því að spila í framlínunni Það kemur í ljós á morgun hvernig Heimir Hallgrímsson stillir upp framlínu íslenska landsliðsins í fjarveru Alfreðs, Kolbeins og Björns Bergmanns. 11. nóvember 2016 12:30