Framkvæmdastjóri Nato varar Donald Trump við Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. nóvember 2016 09:33 Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Nato. Vísir/Getty Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins (Nato) hefur varað Donald Trump, næsta forseta Bandaríkjanna, við að framfylgja þeirri stefnu gagnvart Nato sem hann boðaði í kosningabaráttunin í Bandaríkjunum. Trump sagði ítrekað fyrir nýafstaðnar kosningarnar í Bandaríkjunum að herbandalagið væri úrelt og krafðist hann þess að önnur bandalagsríki myndu taka aukinn þátt í kostnaðinum við rekstur bandalagsins. Þá hefur hann einnig sagt að hann myndi hugsa sig tvisvar um áður en að hann myndi senda Bandaríkin til varnar annarra aðildarríkja í tilefni árasar. Myndi það brjóta í bága við grundvallarákvæði í Atlantshafssamningnum sem segir að ríki Nató líti á árás á annað aðildarríki sem árás gegn öllum ríkjum bandalagsins.Stoltenberg tekur undir með Trump að það gæti verið gott fyrir önnur ríki að taka aukinn þátt í kostnaðinum við Nato. Það sé þó ekki í boði fyrir Bandaríkin né Evrópuríki að verða sér á báti hvað varðar öryggismál, það væru hagsmunir beggja aðila að tryggja frið í Evrópu. Sagði Stoltenberg að Evrópa stæði nú frammi fyrir einni mestu ógn í öryggismálum sem sést hafi í langan tíma. „Það er ekki í boði fyrir Evrópu né Bandaríkin að verða sér á báti í öryggismálum. Nú er ekki tíminn til þess að draga í efa samstarf Bandaríkjanna og Evrópu. “ Donald Trump Tengdar fréttir Biðja Trump um að gleyma ekki Krímskaga og Aleppo Þjóðverjar segjast styðja aukin samskipti Bandaríkjanna og Rússlands, en forsetinn verðandi megi ekki gleyma aðgerðum Rússlands. 11. nóvember 2016 14:55 Trump reynir að friða alþjóðasamfélagið á lokametrunum Kosningateymi Donald Trump vinnur nú hörðum höndum við að bæta orðspor hans hjá alþjóðasamfélaginu á lokametrum kosningabaráttunnar. Bandaríkjamenn ganga til kosninga á morgun. 7. nóvember 2016 22:59 Þjóðaröryggisráðgjafar innan Repúblikanaflokksins vara við Donald Trump Fimmtíu þjóðaröryggisráðgjafar innan vébanda Repúblikanaflokksins hafa varað við að forsetaframbjóðandinn Donald Trump verði gáleysislegasti forsetinn í sögu landsins, nái hann kjöri. 9. ágúst 2016 09:10 Biden segir íbúum Eystrasaltsríkja að ekki taka orð Trump alvarlega Varaforseti Bandaríkjanna heimsótti Lettland fyrr í dag. 23. ágúst 2016 15:01 Ísland gæti glatað öflugum bandamanni Eiríkur Bergmann prófessor í stjórnmálafræði við Háskólannn á Bifröst segir Trump hafa talað fyrir mikilli einangrunarstefnu í utanríkismálum. 9. nóvember 2016 16:00 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Innlent Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Innlent Fleiri fréttir Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Sjá meira
Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins (Nato) hefur varað Donald Trump, næsta forseta Bandaríkjanna, við að framfylgja þeirri stefnu gagnvart Nato sem hann boðaði í kosningabaráttunin í Bandaríkjunum. Trump sagði ítrekað fyrir nýafstaðnar kosningarnar í Bandaríkjunum að herbandalagið væri úrelt og krafðist hann þess að önnur bandalagsríki myndu taka aukinn þátt í kostnaðinum við rekstur bandalagsins. Þá hefur hann einnig sagt að hann myndi hugsa sig tvisvar um áður en að hann myndi senda Bandaríkin til varnar annarra aðildarríkja í tilefni árasar. Myndi það brjóta í bága við grundvallarákvæði í Atlantshafssamningnum sem segir að ríki Nató líti á árás á annað aðildarríki sem árás gegn öllum ríkjum bandalagsins.Stoltenberg tekur undir með Trump að það gæti verið gott fyrir önnur ríki að taka aukinn þátt í kostnaðinum við Nato. Það sé þó ekki í boði fyrir Bandaríkin né Evrópuríki að verða sér á báti hvað varðar öryggismál, það væru hagsmunir beggja aðila að tryggja frið í Evrópu. Sagði Stoltenberg að Evrópa stæði nú frammi fyrir einni mestu ógn í öryggismálum sem sést hafi í langan tíma. „Það er ekki í boði fyrir Evrópu né Bandaríkin að verða sér á báti í öryggismálum. Nú er ekki tíminn til þess að draga í efa samstarf Bandaríkjanna og Evrópu. “
Donald Trump Tengdar fréttir Biðja Trump um að gleyma ekki Krímskaga og Aleppo Þjóðverjar segjast styðja aukin samskipti Bandaríkjanna og Rússlands, en forsetinn verðandi megi ekki gleyma aðgerðum Rússlands. 11. nóvember 2016 14:55 Trump reynir að friða alþjóðasamfélagið á lokametrunum Kosningateymi Donald Trump vinnur nú hörðum höndum við að bæta orðspor hans hjá alþjóðasamfélaginu á lokametrum kosningabaráttunnar. Bandaríkjamenn ganga til kosninga á morgun. 7. nóvember 2016 22:59 Þjóðaröryggisráðgjafar innan Repúblikanaflokksins vara við Donald Trump Fimmtíu þjóðaröryggisráðgjafar innan vébanda Repúblikanaflokksins hafa varað við að forsetaframbjóðandinn Donald Trump verði gáleysislegasti forsetinn í sögu landsins, nái hann kjöri. 9. ágúst 2016 09:10 Biden segir íbúum Eystrasaltsríkja að ekki taka orð Trump alvarlega Varaforseti Bandaríkjanna heimsótti Lettland fyrr í dag. 23. ágúst 2016 15:01 Ísland gæti glatað öflugum bandamanni Eiríkur Bergmann prófessor í stjórnmálafræði við Háskólannn á Bifröst segir Trump hafa talað fyrir mikilli einangrunarstefnu í utanríkismálum. 9. nóvember 2016 16:00 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Innlent Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Innlent Fleiri fréttir Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Sjá meira
Biðja Trump um að gleyma ekki Krímskaga og Aleppo Þjóðverjar segjast styðja aukin samskipti Bandaríkjanna og Rússlands, en forsetinn verðandi megi ekki gleyma aðgerðum Rússlands. 11. nóvember 2016 14:55
Trump reynir að friða alþjóðasamfélagið á lokametrunum Kosningateymi Donald Trump vinnur nú hörðum höndum við að bæta orðspor hans hjá alþjóðasamfélaginu á lokametrum kosningabaráttunnar. Bandaríkjamenn ganga til kosninga á morgun. 7. nóvember 2016 22:59
Þjóðaröryggisráðgjafar innan Repúblikanaflokksins vara við Donald Trump Fimmtíu þjóðaröryggisráðgjafar innan vébanda Repúblikanaflokksins hafa varað við að forsetaframbjóðandinn Donald Trump verði gáleysislegasti forsetinn í sögu landsins, nái hann kjöri. 9. ágúst 2016 09:10
Biden segir íbúum Eystrasaltsríkja að ekki taka orð Trump alvarlega Varaforseti Bandaríkjanna heimsótti Lettland fyrr í dag. 23. ágúst 2016 15:01
Ísland gæti glatað öflugum bandamanni Eiríkur Bergmann prófessor í stjórnmálafræði við Háskólannn á Bifröst segir Trump hafa talað fyrir mikilli einangrunarstefnu í utanríkismálum. 9. nóvember 2016 16:00