Ólafur Ingi: Mikill heiður að vera fyrirliði Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. nóvember 2016 21:38 Ólafur Ingi lék í kvöld sinn fyrsta landsleik í rúmt ár. vísir/getty Ólafur Ingi Skúlason bar fyrirliðabandið þegar Ísland vann Möltu með tveimur mörkum gegn engu í vináttulandsleik á Möltu í kvöld. Hann kvaðst nokkuð sáttur með frammistöðu íslenska liðsins. „Við vorum betri í seinni hálfleik en þeim fyrri sem er skiljanlegt í ljósi þess að við vorum með algjörlega nýtt lið sem hefur ekki spilað saman áður. Við vorum með ágætis tök á þessu. Við vissum að þeir væru með fljóta og hættulega menn í skyndisóknum. Við vorum sterkari í fyrri hálfleik án þess þó að ná reka endahnútinn á sóknirnar. Það vantaði tempó en svo spýttum við í og settum pressu á þá,“ sagði Ólafur Ingi í samtali við Vísi. Ólafur, sem var að spila sinn fyrsta landsleik í rúmt ár, spilaði fyrstu 70 mínúturnar og stóð fyrir sínu. Hann kvaðst ánægður með hvernig íslenska liðið nýtti föstu leikatriðin í leiknum. „Við vissum að þeir eru ekki með hávaxið lið á meðan við erum með stærri og sterkari menn og góða spyrnumenn,“ sagði Ólafur en seinna mark Íslands kom eftir hornspyrnu. Miðjumaðurinn segir að það hafi verið heiður að fá að leiða íslenska liðið út á völlinn. „Þetta er mikill heiður og draumur hvers íþróttamanns. Ég er stoltur og heilt yfir ánægður með frammistöðuna,“ sagði Ólafur sem lék sinn 27. landsleik í kvöld. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Sjá meira
Ólafur Ingi Skúlason bar fyrirliðabandið þegar Ísland vann Möltu með tveimur mörkum gegn engu í vináttulandsleik á Möltu í kvöld. Hann kvaðst nokkuð sáttur með frammistöðu íslenska liðsins. „Við vorum betri í seinni hálfleik en þeim fyrri sem er skiljanlegt í ljósi þess að við vorum með algjörlega nýtt lið sem hefur ekki spilað saman áður. Við vorum með ágætis tök á þessu. Við vissum að þeir væru með fljóta og hættulega menn í skyndisóknum. Við vorum sterkari í fyrri hálfleik án þess þó að ná reka endahnútinn á sóknirnar. Það vantaði tempó en svo spýttum við í og settum pressu á þá,“ sagði Ólafur Ingi í samtali við Vísi. Ólafur, sem var að spila sinn fyrsta landsleik í rúmt ár, spilaði fyrstu 70 mínúturnar og stóð fyrir sínu. Hann kvaðst ánægður með hvernig íslenska liðið nýtti föstu leikatriðin í leiknum. „Við vissum að þeir eru ekki með hávaxið lið á meðan við erum með stærri og sterkari menn og góða spyrnumenn,“ sagði Ólafur en seinna mark Íslands kom eftir hornspyrnu. Miðjumaðurinn segir að það hafi verið heiður að fá að leiða íslenska liðið út á völlinn. „Þetta er mikill heiður og draumur hvers íþróttamanns. Ég er stoltur og heilt yfir ánægður með frammistöðuna,“ sagði Ólafur sem lék sinn 27. landsleik í kvöld.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Sjá meira