David Attenborough um Donald Trump: „Við gætum skotið hann“ Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 1. nóvember 2016 11:32 Attenborough er nú að kynna nýja þáttaröð sína, Planet Earth 2, sem beðið er eftir með mikilli eftirvæntingu. Vísir/EPA Svo virðist sem half heimsbyggðin hafi viðrað skoðun sína á forsetaframbjóðanda Repúblikana, Donald Trump. Sjónvarpsmaðurinn dáði David Attenborough hefur nú bæst í hópinn. Attenborugh var í viðtali við Radio Times spurður hvernig hægt væri að leysa vandamál líkt og Trump. Svar hans var einfalt: „Við gætum skotið hann.“ Hann benti á að breskur almenningur geti ekki með nokkru móti haft áhrif á úrslit forsetakosninganna í Bandaríkjunum og þyrfti að sætta sig við hvað Bandaríkjamenn velja. „Við gætum skotið hann, það er ekki slæm hugmynd,“ sagði hann þá og hló. Attenborough fór yfir víðan völl í viðtalinu, sem var til að kynna þáttaröðina Planet Earth 2 sem kemur út um helgina og beðið er eftir með mikilli eftirvæntingu. Donald Trump Tengdar fréttir Attenborough segir Planet Earth 2 eiga sér enga hliðstæðu „Það hefði ekki verið hægt að ná þessum skotum fyrir tíu árum.“ 31. október 2016 19:47 Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Fleiri fréttir Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Sjá meira
Svo virðist sem half heimsbyggðin hafi viðrað skoðun sína á forsetaframbjóðanda Repúblikana, Donald Trump. Sjónvarpsmaðurinn dáði David Attenborough hefur nú bæst í hópinn. Attenborugh var í viðtali við Radio Times spurður hvernig hægt væri að leysa vandamál líkt og Trump. Svar hans var einfalt: „Við gætum skotið hann.“ Hann benti á að breskur almenningur geti ekki með nokkru móti haft áhrif á úrslit forsetakosninganna í Bandaríkjunum og þyrfti að sætta sig við hvað Bandaríkjamenn velja. „Við gætum skotið hann, það er ekki slæm hugmynd,“ sagði hann þá og hló. Attenborough fór yfir víðan völl í viðtalinu, sem var til að kynna þáttaröðina Planet Earth 2 sem kemur út um helgina og beðið er eftir með mikilli eftirvæntingu.
Donald Trump Tengdar fréttir Attenborough segir Planet Earth 2 eiga sér enga hliðstæðu „Það hefði ekki verið hægt að ná þessum skotum fyrir tíu árum.“ 31. október 2016 19:47 Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Fleiri fréttir Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Sjá meira
Attenborough segir Planet Earth 2 eiga sér enga hliðstæðu „Það hefði ekki verið hægt að ná þessum skotum fyrir tíu árum.“ 31. október 2016 19:47