Vinnuvikan stytt á fleiri stöðum í borginni Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 3. nóvember 2016 12:13 Árangurinn þykir góður hingað til en nú er verið að kanna hvernig gengur að stytta vinnuvikuna á vaktavinnustöðum. vísir/vilhelm Vinnuvikan hefur verið stytt hjá eitt hundrað og tíu starfsmönnum borgarinnar í haust. Styttingin er hluti af tilraunaverkefni sem verið hefur í gangi í eitt og hálft ár. Árangurinn þykir góður hingað til en nú er verið að kanna hvernig gengur að stytta vinnuvikuna á vaktavinnustöðum. Vorið 2015 var ráðist í tilraunaverkefni hjá Reykjavíkurborg um styttingu vinnuvikunnar. Vinnuvikan var stytt hjá Barnavernd Reykjavíkur annars vegar og hins vegar hjá þjónustumiðstöð Árbæjar og Grafarholti. Á öðrum staðnum var vinnuvikan stytt í 35 klukkustundir og á hinum staðnum í 36 klukkustundir. Niðurstöðurnar benda til þess að stytting vinnuvikunnar hafi jákvæð áhrif á heilsu, vellíðan, starfsanda og þjónustu. Því var ákveðið að útfæra verkefnið frekar og skoða hvaða áhrif styttri vinnuvika hefur á öðruvísi starfsstöðvum borgarinnar til dæmis eins og þeim þar sem unnin er vaktavinna. „Núna í haust hafa bæst við hátt í tvö hundruð starfsmenn. 1. október voru starfsmenn á umhverfis- og skipulagssviði sem vinna á verk- og hverfisbækistöðvum okkar víðs vegar um borgina og núna um mánaðamótin þá vorum við að bæta við einum leikskóla, starfsmönnum Laugardalslaugar og starfsmönnum sem sinna heimahjúkrun og heimaþjónustu í efri byggð borgarinnar, í fjórum úthverfum. Þannig að við erum hérna gríðarlega spennt að fá svona fjölbreytta flóru starfsstaða og starfsmanna inn til þess að átta okkur betur á hvort að þetta sé mögulegt en að halda uppi sömu þjónustu,“ segir Magnús Már Guðmundsson borgarfulltrúi Samfylkingarinnar og formaður stýrihóps um tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar. Mest lesið Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Innlent Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Fleiri fréttir Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Sjá meira
Vinnuvikan hefur verið stytt hjá eitt hundrað og tíu starfsmönnum borgarinnar í haust. Styttingin er hluti af tilraunaverkefni sem verið hefur í gangi í eitt og hálft ár. Árangurinn þykir góður hingað til en nú er verið að kanna hvernig gengur að stytta vinnuvikuna á vaktavinnustöðum. Vorið 2015 var ráðist í tilraunaverkefni hjá Reykjavíkurborg um styttingu vinnuvikunnar. Vinnuvikan var stytt hjá Barnavernd Reykjavíkur annars vegar og hins vegar hjá þjónustumiðstöð Árbæjar og Grafarholti. Á öðrum staðnum var vinnuvikan stytt í 35 klukkustundir og á hinum staðnum í 36 klukkustundir. Niðurstöðurnar benda til þess að stytting vinnuvikunnar hafi jákvæð áhrif á heilsu, vellíðan, starfsanda og þjónustu. Því var ákveðið að útfæra verkefnið frekar og skoða hvaða áhrif styttri vinnuvika hefur á öðruvísi starfsstöðvum borgarinnar til dæmis eins og þeim þar sem unnin er vaktavinna. „Núna í haust hafa bæst við hátt í tvö hundruð starfsmenn. 1. október voru starfsmenn á umhverfis- og skipulagssviði sem vinna á verk- og hverfisbækistöðvum okkar víðs vegar um borgina og núna um mánaðamótin þá vorum við að bæta við einum leikskóla, starfsmönnum Laugardalslaugar og starfsmönnum sem sinna heimahjúkrun og heimaþjónustu í efri byggð borgarinnar, í fjórum úthverfum. Þannig að við erum hérna gríðarlega spennt að fá svona fjölbreytta flóru starfsstaða og starfsmanna inn til þess að átta okkur betur á hvort að þetta sé mögulegt en að halda uppi sömu þjónustu,“ segir Magnús Már Guðmundsson borgarfulltrúi Samfylkingarinnar og formaður stýrihóps um tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar.
Mest lesið Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Innlent Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Fleiri fréttir Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Sjá meira