Vinnuvikan stytt á fleiri stöðum í borginni Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 3. nóvember 2016 12:13 Árangurinn þykir góður hingað til en nú er verið að kanna hvernig gengur að stytta vinnuvikuna á vaktavinnustöðum. vísir/vilhelm Vinnuvikan hefur verið stytt hjá eitt hundrað og tíu starfsmönnum borgarinnar í haust. Styttingin er hluti af tilraunaverkefni sem verið hefur í gangi í eitt og hálft ár. Árangurinn þykir góður hingað til en nú er verið að kanna hvernig gengur að stytta vinnuvikuna á vaktavinnustöðum. Vorið 2015 var ráðist í tilraunaverkefni hjá Reykjavíkurborg um styttingu vinnuvikunnar. Vinnuvikan var stytt hjá Barnavernd Reykjavíkur annars vegar og hins vegar hjá þjónustumiðstöð Árbæjar og Grafarholti. Á öðrum staðnum var vinnuvikan stytt í 35 klukkustundir og á hinum staðnum í 36 klukkustundir. Niðurstöðurnar benda til þess að stytting vinnuvikunnar hafi jákvæð áhrif á heilsu, vellíðan, starfsanda og þjónustu. Því var ákveðið að útfæra verkefnið frekar og skoða hvaða áhrif styttri vinnuvika hefur á öðruvísi starfsstöðvum borgarinnar til dæmis eins og þeim þar sem unnin er vaktavinna. „Núna í haust hafa bæst við hátt í tvö hundruð starfsmenn. 1. október voru starfsmenn á umhverfis- og skipulagssviði sem vinna á verk- og hverfisbækistöðvum okkar víðs vegar um borgina og núna um mánaðamótin þá vorum við að bæta við einum leikskóla, starfsmönnum Laugardalslaugar og starfsmönnum sem sinna heimahjúkrun og heimaþjónustu í efri byggð borgarinnar, í fjórum úthverfum. Þannig að við erum hérna gríðarlega spennt að fá svona fjölbreytta flóru starfsstaða og starfsmanna inn til þess að átta okkur betur á hvort að þetta sé mögulegt en að halda uppi sömu þjónustu,“ segir Magnús Már Guðmundsson borgarfulltrúi Samfylkingarinnar og formaður stýrihóps um tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar. Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Fleiri fréttir Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis Sjá meira
Vinnuvikan hefur verið stytt hjá eitt hundrað og tíu starfsmönnum borgarinnar í haust. Styttingin er hluti af tilraunaverkefni sem verið hefur í gangi í eitt og hálft ár. Árangurinn þykir góður hingað til en nú er verið að kanna hvernig gengur að stytta vinnuvikuna á vaktavinnustöðum. Vorið 2015 var ráðist í tilraunaverkefni hjá Reykjavíkurborg um styttingu vinnuvikunnar. Vinnuvikan var stytt hjá Barnavernd Reykjavíkur annars vegar og hins vegar hjá þjónustumiðstöð Árbæjar og Grafarholti. Á öðrum staðnum var vinnuvikan stytt í 35 klukkustundir og á hinum staðnum í 36 klukkustundir. Niðurstöðurnar benda til þess að stytting vinnuvikunnar hafi jákvæð áhrif á heilsu, vellíðan, starfsanda og þjónustu. Því var ákveðið að útfæra verkefnið frekar og skoða hvaða áhrif styttri vinnuvika hefur á öðruvísi starfsstöðvum borgarinnar til dæmis eins og þeim þar sem unnin er vaktavinna. „Núna í haust hafa bæst við hátt í tvö hundruð starfsmenn. 1. október voru starfsmenn á umhverfis- og skipulagssviði sem vinna á verk- og hverfisbækistöðvum okkar víðs vegar um borgina og núna um mánaðamótin þá vorum við að bæta við einum leikskóla, starfsmönnum Laugardalslaugar og starfsmönnum sem sinna heimahjúkrun og heimaþjónustu í efri byggð borgarinnar, í fjórum úthverfum. Þannig að við erum hérna gríðarlega spennt að fá svona fjölbreytta flóru starfsstaða og starfsmanna inn til þess að átta okkur betur á hvort að þetta sé mögulegt en að halda uppi sömu þjónustu,“ segir Magnús Már Guðmundsson borgarfulltrúi Samfylkingarinnar og formaður stýrihóps um tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar.
Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Fleiri fréttir Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis Sjá meira