Sigga Kling svarar spurningum lesenda í beinni klukkan 14 Stefán Árni Pálsson skrifar 4. nóvember 2016 10:00 Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir september birtust í Fréttablaðinu í morgun. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins. Vísir fór af stað með skemmtilega nýjung fyrir nokkrum vikum en þá var hægt að spjalla við Siggu Kling í beinni útsendingu á Facebook Live. Þetta verður að sjálfsögðu á dagskrá á ný í dag og býðst lesendum að bera fram spurningar um allt milli himins og jarðar. Útsendingin hefst klukkan 14:00. Sigga ætlar að gera sitt besta til að svara öllum spurningum og reyna þannig skyggnast inn í líf okkar lesenda. Hún getur einnig sagt ýmislegt um fortíð lesenda og framtíð þeirra ef þeir biðja hana um að rýna í fæðingardag sinn. Spákonan biðlar til lesenda Vísis að koma með einlægar spurningar sem koma frá hjartanu. Ekki sé nóg að senda aðeins fæðingardaginn. Útsendingin verður aðgengileg hér á Vísi en hún fer fram í gegnum Facebook-síðu Vísis klukkan 14. Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Nóvemberspá Siggu Kling – Tvíburinn: Þú ert með mjög smitandi orku Elsku skemmtilegi Tvíburinn minn. Lífið gengur í miklum bylgjum hjá þér, sérstaklega í fyrri parti lífsins. 4. nóvember 2016 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Steingeit: Þetta er mikið vinnutímabil sem er framundan Elsku hjartans Steingeit. Það sem skiptir mestu máli fyrir þig er að hafa sterka sjálfsmynd. 4. nóvember 2016 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Fiskurinn: "You´re sexy and you know it“ Elsku hjartans Fiskurinn minn. Þótt það hafi nú komið fyrir að þú sért eitthvað óöruggur þá fylgir þér mikið hugrekki. 4. nóvember 2016 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Vogin: Auðmýkt mun koma þér lengra Elsku besta Vogin mín. Þú ert að byrja tímabil sem varir í 12 mánuði Það er mjög mikilvægt að þú skoðir hvað er að ganga vel þessa stundina því það mun margfalda sig á þessu tímabili. 4. nóvember 2016 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Nautið: Þér er gefið að gjöf svo mikið innsæi Elsku Nautið mitt. Ég er svo dásamlega fegin því að geta sagt það að allt sé að verða svo dásamlegt hjá þér. 4. nóvember 2016 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Krabbinn: Það er að koma mikill kraftur í líkama þinn Elsku líflegi Krabbinn minn. Þú munt alltaf finna þér eitthvað skemmtilegt að gera. 4. nóvember 2016 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Hrútur: Þú átt ekki að hafa á þér neinn járnaga Elsku ljúfi Hrúturinn minn. Upphafsorð mín eru yfirleitt elsku sterki Hrúturinn minn en þú þarft ekkert alltaf að vera sterkur. 4. nóvember 2016 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Sporðdreki: Þér finnst tilgangurinn verða meiri í þessu lífi 4. nóvember 2016 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Meyja: Svo mikilvægt að byggja upp kraftinn núna Elsku góða Meyjan mín. Þú þarft á öllum þínum krafti að halda til að komast þangað sem þú vilt fara. 4. nóvember 2016 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Ljónið: Þú getir fengið það sjálfstraust sem þú þarft Elsku frábæra Ljónið mitt. Það býr mikill stríðsmaður í þér. Þú hefur afl og orku á við sjávarföllin. 4. nóvember 2016 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Hvatvísi er það besta sem þú getur haft Elsku hjartans ylhýri Bogmaður. Ég vil að þú sjáir það skýrt að það fer þér betur að vera óstýrilátur en að fara eftir kerfinu í kringum þig. 4. nóvember 2016 09:00 Nóvemberspá Siggu kling – Vatnsberinn: Næstu mánuðir færa þér mörg ævintýri Elsku Vatnsberinn minn. Þú ert svo skemmtilegur kokteill af manneskju, þú átt auðvelt með að fá okkur hin til að hrífast með þér. 4. nóvember 2016 09:00 Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Fleiri fréttir Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Sjá meira
Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir september birtust í Fréttablaðinu í morgun. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins. Vísir fór af stað með skemmtilega nýjung fyrir nokkrum vikum en þá var hægt að spjalla við Siggu Kling í beinni útsendingu á Facebook Live. Þetta verður að sjálfsögðu á dagskrá á ný í dag og býðst lesendum að bera fram spurningar um allt milli himins og jarðar. Útsendingin hefst klukkan 14:00. Sigga ætlar að gera sitt besta til að svara öllum spurningum og reyna þannig skyggnast inn í líf okkar lesenda. Hún getur einnig sagt ýmislegt um fortíð lesenda og framtíð þeirra ef þeir biðja hana um að rýna í fæðingardag sinn. Spákonan biðlar til lesenda Vísis að koma með einlægar spurningar sem koma frá hjartanu. Ekki sé nóg að senda aðeins fæðingardaginn. Útsendingin verður aðgengileg hér á Vísi en hún fer fram í gegnum Facebook-síðu Vísis klukkan 14.
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Nóvemberspá Siggu Kling – Tvíburinn: Þú ert með mjög smitandi orku Elsku skemmtilegi Tvíburinn minn. Lífið gengur í miklum bylgjum hjá þér, sérstaklega í fyrri parti lífsins. 4. nóvember 2016 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Steingeit: Þetta er mikið vinnutímabil sem er framundan Elsku hjartans Steingeit. Það sem skiptir mestu máli fyrir þig er að hafa sterka sjálfsmynd. 4. nóvember 2016 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Fiskurinn: "You´re sexy and you know it“ Elsku hjartans Fiskurinn minn. Þótt það hafi nú komið fyrir að þú sért eitthvað óöruggur þá fylgir þér mikið hugrekki. 4. nóvember 2016 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Vogin: Auðmýkt mun koma þér lengra Elsku besta Vogin mín. Þú ert að byrja tímabil sem varir í 12 mánuði Það er mjög mikilvægt að þú skoðir hvað er að ganga vel þessa stundina því það mun margfalda sig á þessu tímabili. 4. nóvember 2016 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Nautið: Þér er gefið að gjöf svo mikið innsæi Elsku Nautið mitt. Ég er svo dásamlega fegin því að geta sagt það að allt sé að verða svo dásamlegt hjá þér. 4. nóvember 2016 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Krabbinn: Það er að koma mikill kraftur í líkama þinn Elsku líflegi Krabbinn minn. Þú munt alltaf finna þér eitthvað skemmtilegt að gera. 4. nóvember 2016 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Hrútur: Þú átt ekki að hafa á þér neinn járnaga Elsku ljúfi Hrúturinn minn. Upphafsorð mín eru yfirleitt elsku sterki Hrúturinn minn en þú þarft ekkert alltaf að vera sterkur. 4. nóvember 2016 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Sporðdreki: Þér finnst tilgangurinn verða meiri í þessu lífi 4. nóvember 2016 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Meyja: Svo mikilvægt að byggja upp kraftinn núna Elsku góða Meyjan mín. Þú þarft á öllum þínum krafti að halda til að komast þangað sem þú vilt fara. 4. nóvember 2016 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Ljónið: Þú getir fengið það sjálfstraust sem þú þarft Elsku frábæra Ljónið mitt. Það býr mikill stríðsmaður í þér. Þú hefur afl og orku á við sjávarföllin. 4. nóvember 2016 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Hvatvísi er það besta sem þú getur haft Elsku hjartans ylhýri Bogmaður. Ég vil að þú sjáir það skýrt að það fer þér betur að vera óstýrilátur en að fara eftir kerfinu í kringum þig. 4. nóvember 2016 09:00 Nóvemberspá Siggu kling – Vatnsberinn: Næstu mánuðir færa þér mörg ævintýri Elsku Vatnsberinn minn. Þú ert svo skemmtilegur kokteill af manneskju, þú átt auðvelt með að fá okkur hin til að hrífast með þér. 4. nóvember 2016 09:00 Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Fleiri fréttir Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Sjá meira
Nóvemberspá Siggu Kling – Tvíburinn: Þú ert með mjög smitandi orku Elsku skemmtilegi Tvíburinn minn. Lífið gengur í miklum bylgjum hjá þér, sérstaklega í fyrri parti lífsins. 4. nóvember 2016 09:00
Nóvemberspá Siggu Kling – Steingeit: Þetta er mikið vinnutímabil sem er framundan Elsku hjartans Steingeit. Það sem skiptir mestu máli fyrir þig er að hafa sterka sjálfsmynd. 4. nóvember 2016 09:00
Nóvemberspá Siggu Kling – Fiskurinn: "You´re sexy and you know it“ Elsku hjartans Fiskurinn minn. Þótt það hafi nú komið fyrir að þú sért eitthvað óöruggur þá fylgir þér mikið hugrekki. 4. nóvember 2016 09:00
Nóvemberspá Siggu Kling – Vogin: Auðmýkt mun koma þér lengra Elsku besta Vogin mín. Þú ert að byrja tímabil sem varir í 12 mánuði Það er mjög mikilvægt að þú skoðir hvað er að ganga vel þessa stundina því það mun margfalda sig á þessu tímabili. 4. nóvember 2016 09:00
Nóvemberspá Siggu Kling – Nautið: Þér er gefið að gjöf svo mikið innsæi Elsku Nautið mitt. Ég er svo dásamlega fegin því að geta sagt það að allt sé að verða svo dásamlegt hjá þér. 4. nóvember 2016 09:00
Nóvemberspá Siggu Kling – Krabbinn: Það er að koma mikill kraftur í líkama þinn Elsku líflegi Krabbinn minn. Þú munt alltaf finna þér eitthvað skemmtilegt að gera. 4. nóvember 2016 09:00
Nóvemberspá Siggu Kling – Hrútur: Þú átt ekki að hafa á þér neinn járnaga Elsku ljúfi Hrúturinn minn. Upphafsorð mín eru yfirleitt elsku sterki Hrúturinn minn en þú þarft ekkert alltaf að vera sterkur. 4. nóvember 2016 09:00
Nóvemberspá Siggu Kling – Sporðdreki: Þér finnst tilgangurinn verða meiri í þessu lífi 4. nóvember 2016 09:00
Nóvemberspá Siggu Kling – Meyja: Svo mikilvægt að byggja upp kraftinn núna Elsku góða Meyjan mín. Þú þarft á öllum þínum krafti að halda til að komast þangað sem þú vilt fara. 4. nóvember 2016 09:00
Nóvemberspá Siggu Kling – Ljónið: Þú getir fengið það sjálfstraust sem þú þarft Elsku frábæra Ljónið mitt. Það býr mikill stríðsmaður í þér. Þú hefur afl og orku á við sjávarföllin. 4. nóvember 2016 09:00
Nóvemberspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Hvatvísi er það besta sem þú getur haft Elsku hjartans ylhýri Bogmaður. Ég vil að þú sjáir það skýrt að það fer þér betur að vera óstýrilátur en að fara eftir kerfinu í kringum þig. 4. nóvember 2016 09:00
Nóvemberspá Siggu kling – Vatnsberinn: Næstu mánuðir færa þér mörg ævintýri Elsku Vatnsberinn minn. Þú ert svo skemmtilegur kokteill af manneskju, þú átt auðvelt með að fá okkur hin til að hrífast með þér. 4. nóvember 2016 09:00