Nóvemberspá Siggu kling – Vatnsberinn: Næstu mánuðir færa þér mörg ævintýri 4. nóvember 2016 09:00 Elsku Vatnsberinn minn. Þú ert svo skemmtilegur kokteill af manneskju, þú átt auðvelt með að fá okkur hin til að hrífast með þér. Hins vegar áttu það til að taka að þér alltof margt í einu. Þú þarft að ákveða strax hvað skiptir máli. Þú elskar bæði sviðsljósið og einveru. Þú ert þannig kokteill. Þú ert svo skarpur og veist alveg muninn á réttu og röngu. Réttlætiskennd þín er sterk og þegar fólk í kringum þig er að reyna að breyta þér þarftu að læra það að hafa skýr mörk. Það væri náttúrulega langbest ef þú gætir ráðið þér einhvern til að aðstoða þig. Í Indlandi hafa allir einhvern til að þrífa fyrir sig. Þrifkonan hefur þrifkonu og sú þrifkona hefur þrifkonu. Það er góð hagfræði. Þú ert einskis nýtur þar, segja Indverjar, nema að kerfið sé þannig. Núna skaltu skoða hvernig þú getur deilt út verkum. Þú ert að fara á miklu léttara sex mánaða tímabil heldur en síðustu sex mánuðir hafa verið fyrir þig. Þá er ég ekki að segja að það verði ekki nóg að gera heldur er ég að segja þér að þú munir finna þér betri leiðir. Þú ert svo dásamlega tilfinningasamur og tekur of mikið inn á þig röfl í öðru fólki. Þú ert með rétta svarið í sambandi við vinnu eða verkefni sem þú þarft að leysa og ég ætla að biðja þig um að vera ekki of mikið að þaulhugsa málið, þ.e. hvernig þú ferð að þessu öllu saman, því þá gengur þetta allt miklu betur. Það er alveg hægt að segja að þú látir ekki stjórnast af peningum en peningar geta látið margt rætast sem þú hefur í huga og þeir eru nær þér en þú heldur. Næstu mánuðir færa þér mörg ævintýri og þú þarft ekki neinn með þér ef þú ætlar að fá þér betri vinnu eða gera eitthvað sem þér finnst stórfenglega merkilegt. Það mun bara flækjast fyrir þér að þurfa að stóla á einhvern annan. Það verða margir tilbúnir að hjálpa þér þótt þú eigir auðvitað sjálfur heiðurinn af velgengni þinni. Það er gott að staldra aðeins við í ástamálunum, þú þarft nefnilega að vera alveg viss um, hvort sem þú ert í leit að ástarævintýri eða ert með maka þér við hlið, að sú manneskja sé þess virði að þú eyðir tíma þínum eða lífi í hana. Þú ert frjáls andi og þegar þú finnur hversu mikill karakter þú ert þá halda þér engin bönd.Frægir Vatnsberar: Pacas hans Begga, Geir Sveinsson handknattleiksþjálfari, Halla himintungl, Clark Gable leikari, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir borgarfulltrúi, Yoko Ono, Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, Katrín Jakobsdóttir þingkona, Hilmir Snær Guðnason leikari, Rikka sjónvarpskona, María Ólafsdóttir Júróvisjónstjarna, Þóra Arnórsdóttir, ritstjóri Kastljóss, Gunna Dís útvarpskona, Höddi Magg, Andrea Róberts mannauður. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Lífið Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið Fleiri fréttir Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Sjá meira
Elsku Vatnsberinn minn. Þú ert svo skemmtilegur kokteill af manneskju, þú átt auðvelt með að fá okkur hin til að hrífast með þér. Hins vegar áttu það til að taka að þér alltof margt í einu. Þú þarft að ákveða strax hvað skiptir máli. Þú elskar bæði sviðsljósið og einveru. Þú ert þannig kokteill. Þú ert svo skarpur og veist alveg muninn á réttu og röngu. Réttlætiskennd þín er sterk og þegar fólk í kringum þig er að reyna að breyta þér þarftu að læra það að hafa skýr mörk. Það væri náttúrulega langbest ef þú gætir ráðið þér einhvern til að aðstoða þig. Í Indlandi hafa allir einhvern til að þrífa fyrir sig. Þrifkonan hefur þrifkonu og sú þrifkona hefur þrifkonu. Það er góð hagfræði. Þú ert einskis nýtur þar, segja Indverjar, nema að kerfið sé þannig. Núna skaltu skoða hvernig þú getur deilt út verkum. Þú ert að fara á miklu léttara sex mánaða tímabil heldur en síðustu sex mánuðir hafa verið fyrir þig. Þá er ég ekki að segja að það verði ekki nóg að gera heldur er ég að segja þér að þú munir finna þér betri leiðir. Þú ert svo dásamlega tilfinningasamur og tekur of mikið inn á þig röfl í öðru fólki. Þú ert með rétta svarið í sambandi við vinnu eða verkefni sem þú þarft að leysa og ég ætla að biðja þig um að vera ekki of mikið að þaulhugsa málið, þ.e. hvernig þú ferð að þessu öllu saman, því þá gengur þetta allt miklu betur. Það er alveg hægt að segja að þú látir ekki stjórnast af peningum en peningar geta látið margt rætast sem þú hefur í huga og þeir eru nær þér en þú heldur. Næstu mánuðir færa þér mörg ævintýri og þú þarft ekki neinn með þér ef þú ætlar að fá þér betri vinnu eða gera eitthvað sem þér finnst stórfenglega merkilegt. Það mun bara flækjast fyrir þér að þurfa að stóla á einhvern annan. Það verða margir tilbúnir að hjálpa þér þótt þú eigir auðvitað sjálfur heiðurinn af velgengni þinni. Það er gott að staldra aðeins við í ástamálunum, þú þarft nefnilega að vera alveg viss um, hvort sem þú ert í leit að ástarævintýri eða ert með maka þér við hlið, að sú manneskja sé þess virði að þú eyðir tíma þínum eða lífi í hana. Þú ert frjáls andi og þegar þú finnur hversu mikill karakter þú ert þá halda þér engin bönd.Frægir Vatnsberar: Pacas hans Begga, Geir Sveinsson handknattleiksþjálfari, Halla himintungl, Clark Gable leikari, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir borgarfulltrúi, Yoko Ono, Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, Katrín Jakobsdóttir þingkona, Hilmir Snær Guðnason leikari, Rikka sjónvarpskona, María Ólafsdóttir Júróvisjónstjarna, Þóra Arnórsdóttir, ritstjóri Kastljóss, Gunna Dís útvarpskona, Höddi Magg, Andrea Róberts mannauður.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Lífið Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið Fleiri fréttir Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Sjá meira