Íslendingar vakna upp við vondan draum: „Upplifað að standa yfir klósettinu og kúgast vegna niðurstöðu í kosningum“ Stefán Árni Pálsson skrifar 9. nóvember 2016 09:40 Donald Trump verður næsti forseti Bandaríkjanna. Vísir Fjölmiðlar ytra hafa nú lýst því yfir að Donald Trump verði nýr forseti Bandaríkjanna. Hann vann óvænta sigra í fjölda ríkja en samkvæmt könnunum síðustu daga þótti ólíklegt að Trump myndi takast að vinna. Svo virðist sem að hann hafi verið með mun hærra hlutfall þeldökkra og spænskuættaðra Bandaríkjamanna með sér í liði en talið var. Trump hefur nú tryggt sér þá kjörmenn sem hann þurfti. Íslendingar hafa gríðarlega mikla skoðun á kosningunum og hefur skapast mikil umræða á samfélagsmiðlum um málið. Fólk virðist vera í hálfgerðu sjokki en mikill meirihluti taldi fullvíst að Hillary Clinton myndi fara með sigur af hólmi. Á Twitter fer umræðan fram í gegnum kassamerkið #uskos16 og sprakk hreinlega það kassamerki í morgunsárið. Hér að neðan má sjá nokkur skemmtileg tíst hér innanlands um forsetakosningarnar í Bandaríkjunum og þar fyrir neðan alla umræðuna um málið undir #uskos16. Bandaríkin atm #uskos16 pic.twitter.com/CUdCVFOVlB— Fun Fönn Fun (@FonnHalls) November 9, 2016 Þá hef ég upplifað það að standa yfir klósettinu og kúgast vegna niðurstöðu í kosningum í útlöndum #uskos16— Hildur vísindamaður (@beinakerling) November 9, 2016 #uskos16 pic.twitter.com/WpR8xTct0n— unaconda (@schramuna) November 9, 2016 Ef kjararáð tilkynnir á morgun hækkun launa forseta Bandaríkjanna þá fyrst fer allt á hliðina. #uskos16 #kjararad— Jóhannes Ingi (@Johannesinginn) November 9, 2016 Þetta er ekkert flókið. Ómenni verður forseti Bandaríkjanna vegna þess að mótframbjóðandinn er kona. #uskos16— Haukur Bragason (@Sentilmennid) November 9, 2016 Þetta kennir okkur meðal annars að vanmeta ekki kvenfyrirlitningu heimsins. #uskos16— KosningaHildur ♀ (@hillldur) November 9, 2016 Þegar ég vaknaði í morgun. #uskos16 pic.twitter.com/NDz2C0BRX0— Helena Aagestad (@aagestad) November 9, 2016 Ég held að mannkynið hafi gott af því að taka persónulegan dag í dag #uskos16— Kolbrún Birna✨ (@kolla_swag666) November 9, 2016 Sigmundur Davíð: 'Ég hefði náð Flórída og Ohio.“ #uskos16 pic.twitter.com/CDoxPp5PhA— Haukur Viðar (@hvalfredsson) November 9, 2016 Ég þykist vita með hverjum hún Silja Bára heldur. #uskos16 pic.twitter.com/JrJ83REoed— Reynir Jónsson (@ReynirJod) November 9, 2016 Current mood #uskos16 #election2016 #martröð pic.twitter.com/k2qhk35HAM— Tinna Kristinsdóttir (@TinnaKristinsd) November 9, 2016 Það er orðið vel þreytt strax kl 9:30 að sjá alla vakna við martröð sem verður að veruleika. #uskos16 #usheimsendir16 #kaninn— Skúli Pálsson (@Skulipalsson95) November 9, 2016 Allur heimurinn núna #uskos16 pic.twitter.com/CO3cQbjL74— toti86 (@totismari) November 9, 2016 Þegar félagar þínir eruð ekki alveg að kaupa það að Trump sé forseti Bandaríkjana #uskos16 pic.twitter.com/LLDkV3YiP2— Aron Leví Beck (@aron_beck) November 9, 2016 #uskos16 Tweets Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Fleiri fréttir Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Sjá meira
Fjölmiðlar ytra hafa nú lýst því yfir að Donald Trump verði nýr forseti Bandaríkjanna. Hann vann óvænta sigra í fjölda ríkja en samkvæmt könnunum síðustu daga þótti ólíklegt að Trump myndi takast að vinna. Svo virðist sem að hann hafi verið með mun hærra hlutfall þeldökkra og spænskuættaðra Bandaríkjamanna með sér í liði en talið var. Trump hefur nú tryggt sér þá kjörmenn sem hann þurfti. Íslendingar hafa gríðarlega mikla skoðun á kosningunum og hefur skapast mikil umræða á samfélagsmiðlum um málið. Fólk virðist vera í hálfgerðu sjokki en mikill meirihluti taldi fullvíst að Hillary Clinton myndi fara með sigur af hólmi. Á Twitter fer umræðan fram í gegnum kassamerkið #uskos16 og sprakk hreinlega það kassamerki í morgunsárið. Hér að neðan má sjá nokkur skemmtileg tíst hér innanlands um forsetakosningarnar í Bandaríkjunum og þar fyrir neðan alla umræðuna um málið undir #uskos16. Bandaríkin atm #uskos16 pic.twitter.com/CUdCVFOVlB— Fun Fönn Fun (@FonnHalls) November 9, 2016 Þá hef ég upplifað það að standa yfir klósettinu og kúgast vegna niðurstöðu í kosningum í útlöndum #uskos16— Hildur vísindamaður (@beinakerling) November 9, 2016 #uskos16 pic.twitter.com/WpR8xTct0n— unaconda (@schramuna) November 9, 2016 Ef kjararáð tilkynnir á morgun hækkun launa forseta Bandaríkjanna þá fyrst fer allt á hliðina. #uskos16 #kjararad— Jóhannes Ingi (@Johannesinginn) November 9, 2016 Þetta er ekkert flókið. Ómenni verður forseti Bandaríkjanna vegna þess að mótframbjóðandinn er kona. #uskos16— Haukur Bragason (@Sentilmennid) November 9, 2016 Þetta kennir okkur meðal annars að vanmeta ekki kvenfyrirlitningu heimsins. #uskos16— KosningaHildur ♀ (@hillldur) November 9, 2016 Þegar ég vaknaði í morgun. #uskos16 pic.twitter.com/NDz2C0BRX0— Helena Aagestad (@aagestad) November 9, 2016 Ég held að mannkynið hafi gott af því að taka persónulegan dag í dag #uskos16— Kolbrún Birna✨ (@kolla_swag666) November 9, 2016 Sigmundur Davíð: 'Ég hefði náð Flórída og Ohio.“ #uskos16 pic.twitter.com/CDoxPp5PhA— Haukur Viðar (@hvalfredsson) November 9, 2016 Ég þykist vita með hverjum hún Silja Bára heldur. #uskos16 pic.twitter.com/JrJ83REoed— Reynir Jónsson (@ReynirJod) November 9, 2016 Current mood #uskos16 #election2016 #martröð pic.twitter.com/k2qhk35HAM— Tinna Kristinsdóttir (@TinnaKristinsd) November 9, 2016 Það er orðið vel þreytt strax kl 9:30 að sjá alla vakna við martröð sem verður að veruleika. #uskos16 #usheimsendir16 #kaninn— Skúli Pálsson (@Skulipalsson95) November 9, 2016 Allur heimurinn núna #uskos16 pic.twitter.com/CO3cQbjL74— toti86 (@totismari) November 9, 2016 Þegar félagar þínir eruð ekki alveg að kaupa það að Trump sé forseti Bandaríkjana #uskos16 pic.twitter.com/LLDkV3YiP2— Aron Leví Beck (@aron_beck) November 9, 2016 #uskos16 Tweets
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Fleiri fréttir Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Sjá meira