Ljóst að Píratar og Sjálfstæðisflokkur verða ekki saman í ríkisstjórn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. október 2016 15:54 Björn Leví Gunnarsson og Bjarni Benediktsson voru í góðum gír í morgun þótt þeir hyggi ekki á frekara samstarf. Vísir/Anton Brink Landsmenn velta nú margir hverjir fyrir sér möguleikanum á myndun næstu ríkisstjórnar. Þó nokkrir möguleikar eru í kortunum en enginn augljós. Það sem auðveldar myndina að einhverju leyti er sú staðreynd að Píratar hafa útilokað samstarf með Sjálfstæðisflokknum. Sömuleiðis útilokar Sjálfstæðisflokkurinn samstarf með Pírötum. Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, ítrekaði afstöðu flokksins í hádegisfréttatíma Stöðvar 2 þar sem hann tók undir orð Birgittu Jónsdóttur og Smára McCarthy um að flokkarnir ættu ekki samleið og myndu ekki vinna saman. Þá liggur fyrir að Bjarni Benediktsson og Sjálfstæðismenn hafa engan áhuga á að vinna með Pírötum. Raunar lítur Bjarni ekki á Pírata sem stjórnmálaflokk heldur hreyfingu sem hefur hrist upp í hlutunum.Here is based @birgittaj Birgitta Jónsdóttir trolling the est. politicians TO THEIR FACE on national TV, holding up a card reading #Panama pic.twitter.com/qHGTT2d3Y8— Michael Malice (@michaelmalice) October 30, 2016 VG og XD myndi enda illa fyrir Katrínu Fleira hefur verið útilokað. Þannig mun Viðreisn ekki fara í ríkisstjórn með Framsóknarflokknum og Sjálfstæðisflokknum, þ.e. styðja fráfarandi ríkisstjórn við myndu nýs meirihluta. Þá hafa Píratar útilokað samstarf með Framsóknarflokknum. Margir velta fyrir sér mögulegu samstarfi Vinstri Grænna og Sjálfstæðisflokksins enda eiga flokkarnir samleið í mikilvægum málaflokkum þótt stefna flokkanna sé gjörólík. Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, sagði í hádegisfréttatíma Stöðvar 2 að viðræður um samstarf við Sjálfstæðisflokkinn myndu enda illa fyrir sig. Að neðan má sjá nokkra möguleika á meirihluta í nýrri ríkisstjórn í könnun Vísis. Kosningar 2016 Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Fleiri fréttir Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Sjá meira
Landsmenn velta nú margir hverjir fyrir sér möguleikanum á myndun næstu ríkisstjórnar. Þó nokkrir möguleikar eru í kortunum en enginn augljós. Það sem auðveldar myndina að einhverju leyti er sú staðreynd að Píratar hafa útilokað samstarf með Sjálfstæðisflokknum. Sömuleiðis útilokar Sjálfstæðisflokkurinn samstarf með Pírötum. Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, ítrekaði afstöðu flokksins í hádegisfréttatíma Stöðvar 2 þar sem hann tók undir orð Birgittu Jónsdóttur og Smára McCarthy um að flokkarnir ættu ekki samleið og myndu ekki vinna saman. Þá liggur fyrir að Bjarni Benediktsson og Sjálfstæðismenn hafa engan áhuga á að vinna með Pírötum. Raunar lítur Bjarni ekki á Pírata sem stjórnmálaflokk heldur hreyfingu sem hefur hrist upp í hlutunum.Here is based @birgittaj Birgitta Jónsdóttir trolling the est. politicians TO THEIR FACE on national TV, holding up a card reading #Panama pic.twitter.com/qHGTT2d3Y8— Michael Malice (@michaelmalice) October 30, 2016 VG og XD myndi enda illa fyrir Katrínu Fleira hefur verið útilokað. Þannig mun Viðreisn ekki fara í ríkisstjórn með Framsóknarflokknum og Sjálfstæðisflokknum, þ.e. styðja fráfarandi ríkisstjórn við myndu nýs meirihluta. Þá hafa Píratar útilokað samstarf með Framsóknarflokknum. Margir velta fyrir sér mögulegu samstarfi Vinstri Grænna og Sjálfstæðisflokksins enda eiga flokkarnir samleið í mikilvægum málaflokkum þótt stefna flokkanna sé gjörólík. Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, sagði í hádegisfréttatíma Stöðvar 2 að viðræður um samstarf við Sjálfstæðisflokkinn myndu enda illa fyrir sig. Að neðan má sjá nokkra möguleika á meirihluta í nýrri ríkisstjórn í könnun Vísis.
Kosningar 2016 Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Fleiri fréttir Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Sjá meira