„Sérkennilegast“ að sjá útspil vogunarsjóða Samúel Karl Ólason skrifar 29. október 2016 11:42 Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins er bjartsýnn á niðurstöður kjördags. Hann segir síðustu daga baráttunnar hafa verið skemmtilega og jákvæða en undrar sig á útspili vogunarsjóða og auglýsingum þeirra. Sigurður Ingi kaus á Flúðum í morgun. „Þeir hafa verið skemmtilegir og jákvæðir, síðustu dagar. Lokadagarnir í kosningabaráttunni. Ég er bjartsýnn á að árangurinn verði ágætur, þegar talið er upp úr kjörkössunum,“ segir Sigurður Ingi við Vísi. Sigurður Ingi hefur haft að venju að heimsækja allar kosningaskrifstofur Framsóknarflokksins í kjördæminu og nú bætist höfuðborgarsvæðið við þá hefð. Hann mun því vera mikið á farandfæti í dag. Hann kaus á Flúðum, fer svo á Selfoss og síðan suður með sjó á Reykjanes og endar á höfuðborgarsvæðinu í kvöld. „Sem er bara tilhlökkun og skemmtilegheit. Ég trúi ekki öðru en að Reykvíkingar vilji halda okkar öfluga utanríkisráðherra áfram í pólitík. Henni Lilju.“ Hann segir kosningabaráttuna hafa verið óvenjulega á margan hátt. „Hún var náttúrulega á óvenjulegum tíma og hefur vissulega verið stutt. Mér fannst eins og enginn flokkur hefði raunverulega verið tilbúinn í hana fyrr en síðustu tíu til tólf dagana. En svo var mjög undarlegt að sjá síðustu dagana að erlent auðmagn færi að reyna að blanda sér í kosningabaráttuna með auglýsingum til kjósenda um að koma núverandi ríkisstjórn frá. Vegna þess að við höfðum verið svo vondir við vogunarsjóðina. Það fannst mér og það er mjög óvanalegt.“ Sigurður bendir á að Lee Buchheit, fyrrum ráðgjafi stjórnvalda við afnám gjaldeyrishafta, hafi sagt þetta vera án fordæma á Stöð 2 í gær. „Mér hefur fundist þetta vera sérkennilegast að sjá.“ Hann segir einnig að baráttan hafi að þessu sinni verið meiri á samfélagsmiðlum en áður. „Þeir hafa tekið svolítið völdin með mikið af myndböndum. Það er kannski svolítið skemmtilegt, nema þá allir séu búnir að fá nóg af Facebook, Twitter og Instagram eftir þetta.“ Kosningar 2016 Tengdar fréttir Leið flokkaflakkarans um kosningarvökur Flestar kosningavökur næturinnar fara fram í miðbænum og eru öllum opnar. Víða er boðið upp á drykki og skemmtiatriði á meðan beðið er eftir tölum. Mikilvægt að fylgjast með gangi mála til að finna út hvar mesta stuðið verður. 29. október 2016 07:00 „Baráttan stendur yfir til klukkan tíu í kvöld“ Oddný Harðardóttir, formaður Samfylkingarinnar er bjartsýn fyrir kjördag. 29. október 2016 09:25 Búinn að kjósa og fer að smíða ramp Þorvaldur Þorvaldsson, formaður Alþýðufylkingarinnar, segir flokkinn halda ótrauðan áfram sama hverjar niðurstöðurnar verða. 29. október 2016 10:46 „Aldrei verið jafnauðvelt að kjósa“ Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, kaus flokk sinn í fyrsta skipti í morgun. 29. október 2016 09:40 Bjartsýni slagorð Óttarrs Formaður Bjartrar framtíðar mætti á kjörstað í ráðhúsi Reykjavíkur í morgun. 29. október 2016 10:41 Fjölmennt lið fréttamanna mætt þegar Birgitta kaus Birgitta segir Pírata vera rétta aðilann til að ráðast í þær breytingar á kerfinu sem fólk hefur kallað eftir. 29. október 2016 10:17 Í beinni: Landsmenn ganga til kosninga Vísir greinir frá öllu því sem gerist á kjördag um leið og það gerist. 29. október 2016 07:30 Vonast eftir afgerandi kosningu Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, bíður spenntur eftir að sjá hvernig þingið raðast saman. 29. október 2016 11:15 Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Sjá meira
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins er bjartsýnn á niðurstöður kjördags. Hann segir síðustu daga baráttunnar hafa verið skemmtilega og jákvæða en undrar sig á útspili vogunarsjóða og auglýsingum þeirra. Sigurður Ingi kaus á Flúðum í morgun. „Þeir hafa verið skemmtilegir og jákvæðir, síðustu dagar. Lokadagarnir í kosningabaráttunni. Ég er bjartsýnn á að árangurinn verði ágætur, þegar talið er upp úr kjörkössunum,“ segir Sigurður Ingi við Vísi. Sigurður Ingi hefur haft að venju að heimsækja allar kosningaskrifstofur Framsóknarflokksins í kjördæminu og nú bætist höfuðborgarsvæðið við þá hefð. Hann mun því vera mikið á farandfæti í dag. Hann kaus á Flúðum, fer svo á Selfoss og síðan suður með sjó á Reykjanes og endar á höfuðborgarsvæðinu í kvöld. „Sem er bara tilhlökkun og skemmtilegheit. Ég trúi ekki öðru en að Reykvíkingar vilji halda okkar öfluga utanríkisráðherra áfram í pólitík. Henni Lilju.“ Hann segir kosningabaráttuna hafa verið óvenjulega á margan hátt. „Hún var náttúrulega á óvenjulegum tíma og hefur vissulega verið stutt. Mér fannst eins og enginn flokkur hefði raunverulega verið tilbúinn í hana fyrr en síðustu tíu til tólf dagana. En svo var mjög undarlegt að sjá síðustu dagana að erlent auðmagn færi að reyna að blanda sér í kosningabaráttuna með auglýsingum til kjósenda um að koma núverandi ríkisstjórn frá. Vegna þess að við höfðum verið svo vondir við vogunarsjóðina. Það fannst mér og það er mjög óvanalegt.“ Sigurður bendir á að Lee Buchheit, fyrrum ráðgjafi stjórnvalda við afnám gjaldeyrishafta, hafi sagt þetta vera án fordæma á Stöð 2 í gær. „Mér hefur fundist þetta vera sérkennilegast að sjá.“ Hann segir einnig að baráttan hafi að þessu sinni verið meiri á samfélagsmiðlum en áður. „Þeir hafa tekið svolítið völdin með mikið af myndböndum. Það er kannski svolítið skemmtilegt, nema þá allir séu búnir að fá nóg af Facebook, Twitter og Instagram eftir þetta.“
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Leið flokkaflakkarans um kosningarvökur Flestar kosningavökur næturinnar fara fram í miðbænum og eru öllum opnar. Víða er boðið upp á drykki og skemmtiatriði á meðan beðið er eftir tölum. Mikilvægt að fylgjast með gangi mála til að finna út hvar mesta stuðið verður. 29. október 2016 07:00 „Baráttan stendur yfir til klukkan tíu í kvöld“ Oddný Harðardóttir, formaður Samfylkingarinnar er bjartsýn fyrir kjördag. 29. október 2016 09:25 Búinn að kjósa og fer að smíða ramp Þorvaldur Þorvaldsson, formaður Alþýðufylkingarinnar, segir flokkinn halda ótrauðan áfram sama hverjar niðurstöðurnar verða. 29. október 2016 10:46 „Aldrei verið jafnauðvelt að kjósa“ Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, kaus flokk sinn í fyrsta skipti í morgun. 29. október 2016 09:40 Bjartsýni slagorð Óttarrs Formaður Bjartrar framtíðar mætti á kjörstað í ráðhúsi Reykjavíkur í morgun. 29. október 2016 10:41 Fjölmennt lið fréttamanna mætt þegar Birgitta kaus Birgitta segir Pírata vera rétta aðilann til að ráðast í þær breytingar á kerfinu sem fólk hefur kallað eftir. 29. október 2016 10:17 Í beinni: Landsmenn ganga til kosninga Vísir greinir frá öllu því sem gerist á kjördag um leið og það gerist. 29. október 2016 07:30 Vonast eftir afgerandi kosningu Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, bíður spenntur eftir að sjá hvernig þingið raðast saman. 29. október 2016 11:15 Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Sjá meira
Leið flokkaflakkarans um kosningarvökur Flestar kosningavökur næturinnar fara fram í miðbænum og eru öllum opnar. Víða er boðið upp á drykki og skemmtiatriði á meðan beðið er eftir tölum. Mikilvægt að fylgjast með gangi mála til að finna út hvar mesta stuðið verður. 29. október 2016 07:00
„Baráttan stendur yfir til klukkan tíu í kvöld“ Oddný Harðardóttir, formaður Samfylkingarinnar er bjartsýn fyrir kjördag. 29. október 2016 09:25
Búinn að kjósa og fer að smíða ramp Þorvaldur Þorvaldsson, formaður Alþýðufylkingarinnar, segir flokkinn halda ótrauðan áfram sama hverjar niðurstöðurnar verða. 29. október 2016 10:46
„Aldrei verið jafnauðvelt að kjósa“ Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, kaus flokk sinn í fyrsta skipti í morgun. 29. október 2016 09:40
Bjartsýni slagorð Óttarrs Formaður Bjartrar framtíðar mætti á kjörstað í ráðhúsi Reykjavíkur í morgun. 29. október 2016 10:41
Fjölmennt lið fréttamanna mætt þegar Birgitta kaus Birgitta segir Pírata vera rétta aðilann til að ráðast í þær breytingar á kerfinu sem fólk hefur kallað eftir. 29. október 2016 10:17
Í beinni: Landsmenn ganga til kosninga Vísir greinir frá öllu því sem gerist á kjördag um leið og það gerist. 29. október 2016 07:30
Vonast eftir afgerandi kosningu Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, bíður spenntur eftir að sjá hvernig þingið raðast saman. 29. október 2016 11:15