Smiður sem lenti í vinnuslysi fær ekki bætur Anton Egilsson skrifar 10. október 2016 18:21 Vinnuveitandi mannsins var ekki talin bera ábyrgð á slysinu. Vísir/hari Smiður sem lenti í vinnuslysi í ágúst 2013 með þeim afleiðingum að sex sinar skárust í sundur fær ekki bætur. Þetta var niðurstaða Héraðsdóms Reykjavíkur í máli mannsins á hendur vinnuveitanda hans.Maðurinn sem er lærður húsasmíðameistari var að störfum í skrifstofuhúsnæði þegar slysið átti sér stað. Var maðurinn ásamt samstarfsmanni sínum að fjarlægja glervegg þegar glerið brotnaði og hlaut hann við það alvarleg skurðsár á framhandleggjum.Læknisfræðileg örorka 40 stigÍ vottorði frá lækni kom fram að sex sinar, auk sveifarslagæðar, hafa skorist í sundur á hægri framhandlegg og ein sin í vinstri úlnlið. Í kjölfar slyssins gekk maðurinn undir örorkumat þar sem varanleg læknisfræðileg örorka var metin 40 stig. Smiðurinn byggði mál sitt aðallega á því að Stefnandi kveðst vinnuveitandi hans hafi brotið gegn þeirri eftirlitsskyldu sem vinnuveitandi hafi á vinnustað. Eðlilegt hefði verið að draga úr hættu við verkið með forvörnum, s.s. hlífðarbúnaðiÍ lófa lagið að forða slysinuHéraðsdómur Reykjavíkur féllst ekki á þessu rök mannsins. Sagði dómurinn að manninum hafi mátt vera ljóst að hætta gat verið samfara verkinu, ekki síst með hliðsjón af menntun hans og starfsreynslu. Þá segir einnig að manninum og samstarfsmanni hans hafi verið í lófa lagið að haga vinnu sinnig þannig að komast hefði mátt hjá því að glerið brotnaði. Taldi dómurinn að ekki hefði verið sýnt fram á að slysið sem maðurinn varð fyrir verði rakið til þess að starfsaðstæðum hafi verið ábótavant eða að vinnuveitanda hans hafi vanrækt að tryggja öryggi á vinnustað samkvæmt ákvæðum laga nr. 46/1980 um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum. Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Innlent Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Fleiri fréttir Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Sjá meira
Smiður sem lenti í vinnuslysi í ágúst 2013 með þeim afleiðingum að sex sinar skárust í sundur fær ekki bætur. Þetta var niðurstaða Héraðsdóms Reykjavíkur í máli mannsins á hendur vinnuveitanda hans.Maðurinn sem er lærður húsasmíðameistari var að störfum í skrifstofuhúsnæði þegar slysið átti sér stað. Var maðurinn ásamt samstarfsmanni sínum að fjarlægja glervegg þegar glerið brotnaði og hlaut hann við það alvarleg skurðsár á framhandleggjum.Læknisfræðileg örorka 40 stigÍ vottorði frá lækni kom fram að sex sinar, auk sveifarslagæðar, hafa skorist í sundur á hægri framhandlegg og ein sin í vinstri úlnlið. Í kjölfar slyssins gekk maðurinn undir örorkumat þar sem varanleg læknisfræðileg örorka var metin 40 stig. Smiðurinn byggði mál sitt aðallega á því að Stefnandi kveðst vinnuveitandi hans hafi brotið gegn þeirri eftirlitsskyldu sem vinnuveitandi hafi á vinnustað. Eðlilegt hefði verið að draga úr hættu við verkið með forvörnum, s.s. hlífðarbúnaðiÍ lófa lagið að forða slysinuHéraðsdómur Reykjavíkur féllst ekki á þessu rök mannsins. Sagði dómurinn að manninum hafi mátt vera ljóst að hætta gat verið samfara verkinu, ekki síst með hliðsjón af menntun hans og starfsreynslu. Þá segir einnig að manninum og samstarfsmanni hans hafi verið í lófa lagið að haga vinnu sinnig þannig að komast hefði mátt hjá því að glerið brotnaði. Taldi dómurinn að ekki hefði verið sýnt fram á að slysið sem maðurinn varð fyrir verði rakið til þess að starfsaðstæðum hafi verið ábótavant eða að vinnuveitanda hans hafi vanrækt að tryggja öryggi á vinnustað samkvæmt ákvæðum laga nr. 46/1980 um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum.
Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Innlent Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Fleiri fréttir Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Sjá meira