Alþýðufylkingin birtir fullskipaðan framboðslista í Suðvesturkjördæmi Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 14. október 2016 12:46 Guðmundur Magnússon Mynd/Alþýðufylkingin Alþýðufylkingin hefur fullskipað framboðslista sinn í Suðvesturkjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar. Guðmundur Magnússon leiðir listann ásamt Söru Bjargardóttur sem vermir annað sætið og Ægi Björgvinssyni sem tekur þriðja sætið.Listi Alþýðufylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi: 1. Guðmundur Magnússon, leikari, Reyjavík 2. Sara Bjargardóttir, talmeinafræðinemi, Mosfellsbæ 3. Ægir Björgvinsson, rennismiður, Hafnarfirði 4. Þorvarður Kjartansson, nemi, Garðabæ 5. Sigrún Erlingsdóttir, þjónustustjóri, Hafnarfirði 6. Kristján Páll Kolka Leifsson, félagsfræðingur, Hafnarfirði 7. Kári Þór Sigríðarson, búfræðingur, Akureyri 8. Vilhjálmur Hjaltalín Jónsson, stuðningsfulltrúi, Garðabæ 9. Lárus Páll Birgisson, sjúkraliði, Reykajvík 10. Lilja Rún Kristbjörnsdóttir, trésmíðanemi, Hafnarfirði 11. Birna Lára Guðmundsdóttir, leiðbeinadi í leikskóla, Reykjavík 12. Þorbjörg Una Þorkelsdóttir, verkakona, Akureyri 13. Sigurjón Þórsson, tæknifræðingur, Hvammstanga 14. Þórður Sigurel Arnfinnsson, verkamaður, Reykjanesbæ 15. Guðjón Bjarki Sverrisson, stuðningsfulltrúi, Hafnarfirði 16. Haukur Már Helgason, heimspekingur, Reykjavík 17. Þórir Jónsson, bifreiðastjóri, Reykjanesbæ 18. Gunnar J. Straumland, kennari/myndlistarmaður, Hvalfjarðarsveit 19. Guðrún Björk Jónsdóttir, vöruhönnuður, Reykjavík 20. Björk Þorgrímsdóttir, skáld og nemi, Reykjavík 21. Lára Guðbjörg Sighvatsdóttir, verslunarmaður, Reykjavík 22. Björk María Kristbjörnsdóttir, leikskólakennari, Mosfellsbæ 23. Guðbrandur Loki Rúnarsson, atvinnulaus, Reykjavík 24. Sigurbjörn Ari Hróðmarsson, tónlistarmaður, Reykjavík 25. Jóhannes Ragnarsson, rannsóknamaður á Hafrannsóknarstofnun, Ólafsvík 26. Reynir Torfason, sjómaður, Ísafirði Kosningar 2016 X16 Suðvestur Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fleiri fréttir Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Sjá meira
Alþýðufylkingin hefur fullskipað framboðslista sinn í Suðvesturkjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar. Guðmundur Magnússon leiðir listann ásamt Söru Bjargardóttur sem vermir annað sætið og Ægi Björgvinssyni sem tekur þriðja sætið.Listi Alþýðufylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi: 1. Guðmundur Magnússon, leikari, Reyjavík 2. Sara Bjargardóttir, talmeinafræðinemi, Mosfellsbæ 3. Ægir Björgvinsson, rennismiður, Hafnarfirði 4. Þorvarður Kjartansson, nemi, Garðabæ 5. Sigrún Erlingsdóttir, þjónustustjóri, Hafnarfirði 6. Kristján Páll Kolka Leifsson, félagsfræðingur, Hafnarfirði 7. Kári Þór Sigríðarson, búfræðingur, Akureyri 8. Vilhjálmur Hjaltalín Jónsson, stuðningsfulltrúi, Garðabæ 9. Lárus Páll Birgisson, sjúkraliði, Reykajvík 10. Lilja Rún Kristbjörnsdóttir, trésmíðanemi, Hafnarfirði 11. Birna Lára Guðmundsdóttir, leiðbeinadi í leikskóla, Reykjavík 12. Þorbjörg Una Þorkelsdóttir, verkakona, Akureyri 13. Sigurjón Þórsson, tæknifræðingur, Hvammstanga 14. Þórður Sigurel Arnfinnsson, verkamaður, Reykjanesbæ 15. Guðjón Bjarki Sverrisson, stuðningsfulltrúi, Hafnarfirði 16. Haukur Már Helgason, heimspekingur, Reykjavík 17. Þórir Jónsson, bifreiðastjóri, Reykjanesbæ 18. Gunnar J. Straumland, kennari/myndlistarmaður, Hvalfjarðarsveit 19. Guðrún Björk Jónsdóttir, vöruhönnuður, Reykjavík 20. Björk Þorgrímsdóttir, skáld og nemi, Reykjavík 21. Lára Guðbjörg Sighvatsdóttir, verslunarmaður, Reykjavík 22. Björk María Kristbjörnsdóttir, leikskólakennari, Mosfellsbæ 23. Guðbrandur Loki Rúnarsson, atvinnulaus, Reykjavík 24. Sigurbjörn Ari Hróðmarsson, tónlistarmaður, Reykjavík 25. Jóhannes Ragnarsson, rannsóknamaður á Hafrannsóknarstofnun, Ólafsvík 26. Reynir Torfason, sjómaður, Ísafirði
Kosningar 2016 X16 Suðvestur Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fleiri fréttir Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Sjá meira