Real Madrid valtaði yfir Legia Varsjá í kvöld þó svo Cristiano Ronaldo kæmist ekki á blað.
Hann lagði þó upp mörk fyrir félaga sína en hefði örugglega viljað komast á blað sjálfur.
Með sigrinum komst Real á topp F-riðils. Með sama stigafjölda og Dortmund en með betri markatölu.
Mörkin úr fyrri hálfleik má sjá hér að ofan.
Flugeldasýning hjá Real Madrid
Henry Birgir Gunnarsson skrifar