Segir Trump að „hætta að væla“ Samúel Karl Ólason skrifar 18. október 2016 16:52 Barack Obama við Hvíta húsið í dag. Vísir/AFP Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, hefur gagnrýnt Donald Trump harðlega. Trump og talsmenn hans hafa ítrekað haldið því fram á síðustu dögum að verið sé að svindla í forsetakosningunum þar í landi til að koma í veg fyrir að hann vinni. Obama segir honum að hætta að væla. „Hann er þegar farinn að væla áður en leikurinn er búinn,“ sagði Obama á blaðamannafundi við Hvíta húsið í dag.Sjá einnig: „Dautt fólk kýs gjarnan Demókrata“ „Á minni lífstíð eða í stjórnmálasögu nútímans hef ég aldrei séð forsetaframbjóðenda reyna að varpa rýrð á kosningarnar og kosningabaráttuna áður en þeim lýkur.“ Þá sagði hann yfirlýsingar Trump ekki vera byggðar á staðreyndum. CNN hefur, ásamt öðrum, bent á að nýlegar rannsóknir sýni fram á að kosningasvindl sé nánast ekki til staðar í Bandaríkjunum nú til dags. Það sé nánast ómögulegt. Þar að auki sagði Obama að Trump byggi ekki yfir þeim gæðum sem þurfi til að sinna starfi forseta, ef hann þyrfti að kenna öðrum um þegar illa gengi. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Melania Trump kemur eiginmanni sínum til varnar Melania Trump segir ummæli eiginmannsins vera óásættanleg, en að þáttastjórnandinn Billy Bush hafi ýtt undir svona tal. 17. október 2016 22:32 Repúblikanar telja að kosningunum sé hagrætt: „Dautt fólk kýs gjarnan Demókrata“ Donald Trump lét þau orð meðal annars falla í dag að forsetakosningunum væri hagrætt, bæði af „óhreinskilnum fjölmiðlum“ sem og á kjörstöðunum sjálfum. 16. október 2016 23:40 John Oliver fjallaði um hina gleymdu forsetaframbjóðendur Oliver er þó á því að aðrir frambjóðendur hafi ekki endilega mikið til málanna að leggja. 17. október 2016 10:26 Stuðningshópur Clinton stærir sig af uppþotum Ráðgjafarfyrirtækið Democracy Partners borgaði fólki fyrir að mæta á kosningafundi Donalds Trump, forsetaframbjóðanda Repúblikana í Bandaríkjunum, og valda þar uppþoti og ofbeldi. 18. október 2016 07:00 Mest lesið Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Innlent Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Innlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Pallborðið: Stungið höfðinu í sandinn í tuttugu ár Innlent Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Erlent Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Innlent Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Innlent Fleiri fréttir „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Sjá meira
Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, hefur gagnrýnt Donald Trump harðlega. Trump og talsmenn hans hafa ítrekað haldið því fram á síðustu dögum að verið sé að svindla í forsetakosningunum þar í landi til að koma í veg fyrir að hann vinni. Obama segir honum að hætta að væla. „Hann er þegar farinn að væla áður en leikurinn er búinn,“ sagði Obama á blaðamannafundi við Hvíta húsið í dag.Sjá einnig: „Dautt fólk kýs gjarnan Demókrata“ „Á minni lífstíð eða í stjórnmálasögu nútímans hef ég aldrei séð forsetaframbjóðenda reyna að varpa rýrð á kosningarnar og kosningabaráttuna áður en þeim lýkur.“ Þá sagði hann yfirlýsingar Trump ekki vera byggðar á staðreyndum. CNN hefur, ásamt öðrum, bent á að nýlegar rannsóknir sýni fram á að kosningasvindl sé nánast ekki til staðar í Bandaríkjunum nú til dags. Það sé nánast ómögulegt. Þar að auki sagði Obama að Trump byggi ekki yfir þeim gæðum sem þurfi til að sinna starfi forseta, ef hann þyrfti að kenna öðrum um þegar illa gengi.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Melania Trump kemur eiginmanni sínum til varnar Melania Trump segir ummæli eiginmannsins vera óásættanleg, en að þáttastjórnandinn Billy Bush hafi ýtt undir svona tal. 17. október 2016 22:32 Repúblikanar telja að kosningunum sé hagrætt: „Dautt fólk kýs gjarnan Demókrata“ Donald Trump lét þau orð meðal annars falla í dag að forsetakosningunum væri hagrætt, bæði af „óhreinskilnum fjölmiðlum“ sem og á kjörstöðunum sjálfum. 16. október 2016 23:40 John Oliver fjallaði um hina gleymdu forsetaframbjóðendur Oliver er þó á því að aðrir frambjóðendur hafi ekki endilega mikið til málanna að leggja. 17. október 2016 10:26 Stuðningshópur Clinton stærir sig af uppþotum Ráðgjafarfyrirtækið Democracy Partners borgaði fólki fyrir að mæta á kosningafundi Donalds Trump, forsetaframbjóðanda Repúblikana í Bandaríkjunum, og valda þar uppþoti og ofbeldi. 18. október 2016 07:00 Mest lesið Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Innlent Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Innlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Pallborðið: Stungið höfðinu í sandinn í tuttugu ár Innlent Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Erlent Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Innlent Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Innlent Fleiri fréttir „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Sjá meira
Melania Trump kemur eiginmanni sínum til varnar Melania Trump segir ummæli eiginmannsins vera óásættanleg, en að þáttastjórnandinn Billy Bush hafi ýtt undir svona tal. 17. október 2016 22:32
Repúblikanar telja að kosningunum sé hagrætt: „Dautt fólk kýs gjarnan Demókrata“ Donald Trump lét þau orð meðal annars falla í dag að forsetakosningunum væri hagrætt, bæði af „óhreinskilnum fjölmiðlum“ sem og á kjörstöðunum sjálfum. 16. október 2016 23:40
John Oliver fjallaði um hina gleymdu forsetaframbjóðendur Oliver er þó á því að aðrir frambjóðendur hafi ekki endilega mikið til málanna að leggja. 17. október 2016 10:26
Stuðningshópur Clinton stærir sig af uppþotum Ráðgjafarfyrirtækið Democracy Partners borgaði fólki fyrir að mæta á kosningafundi Donalds Trump, forsetaframbjóðanda Repúblikana í Bandaríkjunum, og valda þar uppþoti og ofbeldi. 18. október 2016 07:00