Flugvél Fenerbache flaug á fugl á leið til Manchester Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. október 2016 15:00 Rúðan á flugvélinni var í slæmu ástandi eftir fuglinn. mynd/fenerbache Leikmenn tyrkneska fótboltaliðsins Fenerbache lentu í því að einkaflugvélin sem var að fljúga með þá til Manchester frá Istanbúl flaug á fugl og þurfti neyðarlendingu. Fenerbache mætir Manchester United í þriðju umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar annað kvöld klukkan 19.00 en leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Allir sluppu ómeiddir en flugvélin beygði af leið og lenti í Búdapest í Ungverjalandi. Önnur flugvél var send frá Istabúl sem sótti Fenerbache-liðið og flutti það til Manchester. Á Twitter-síðu sinni sagði tyrkneska félagið frá því að engin hætta hefði staðið yfir en Manchester United svaraði tísti Tyrkjanna og óskaði þeim góðrar ferðar í seinni tilrauninni. Roman Neustäder, þýsk-rússneski miðjumaðurinn í liði Fenerbache, sá spaugilegu hliðina á þessu öllu saman og skrifaði á Twitter-síðu sína: „Það er enginn fugl að fara að stöðva okkur.“ Fenerbache, sem er í níunda sæti tyrknesku úrvalsdeildarinnar, er í efsta sæti riðilsins í Evrópudeildinni, stigi á undan Manchester United. Robin van Persie, fyrrverandi framherji Manchester United, mætir á sinni gamla heimavöll á morgun og í vörn tyrkneska liðsins er slóvakíski miðvörðurinn Martin Skrtel sem spilaði lengi með Liverpool.No bird gonna stop us. https://t.co/FX6swhRADH— Roman Neustädter (@romainnewton33) October 19, 2016 Evrópudeild UEFA Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Fleiri fréttir Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Sjá meira
Leikmenn tyrkneska fótboltaliðsins Fenerbache lentu í því að einkaflugvélin sem var að fljúga með þá til Manchester frá Istanbúl flaug á fugl og þurfti neyðarlendingu. Fenerbache mætir Manchester United í þriðju umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar annað kvöld klukkan 19.00 en leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Allir sluppu ómeiddir en flugvélin beygði af leið og lenti í Búdapest í Ungverjalandi. Önnur flugvél var send frá Istabúl sem sótti Fenerbache-liðið og flutti það til Manchester. Á Twitter-síðu sinni sagði tyrkneska félagið frá því að engin hætta hefði staðið yfir en Manchester United svaraði tísti Tyrkjanna og óskaði þeim góðrar ferðar í seinni tilrauninni. Roman Neustäder, þýsk-rússneski miðjumaðurinn í liði Fenerbache, sá spaugilegu hliðina á þessu öllu saman og skrifaði á Twitter-síðu sína: „Það er enginn fugl að fara að stöðva okkur.“ Fenerbache, sem er í níunda sæti tyrknesku úrvalsdeildarinnar, er í efsta sæti riðilsins í Evrópudeildinni, stigi á undan Manchester United. Robin van Persie, fyrrverandi framherji Manchester United, mætir á sinni gamla heimavöll á morgun og í vörn tyrkneska liðsins er slóvakíski miðvörðurinn Martin Skrtel sem spilaði lengi með Liverpool.No bird gonna stop us. https://t.co/FX6swhRADH— Roman Neustädter (@romainnewton33) October 19, 2016
Evrópudeild UEFA Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Fleiri fréttir Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Sjá meira