Fótbolti

Leikskráin fyrir landsleikina tilbúin

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Strákarnir á æfingu í gær.
Strákarnir á æfingu í gær. vísir/ernir
Líkt og venjulega gefur KSÍ út leikskrá fyrir landsleiki og hún er komin á netið.

Að þessu sinni er bæði A-landslið karla og U-21 árs karla til umfjöllunar í leikskránni.

U-21 árs liðið spilar á eftir gegn Skotum en A-landsliðið er í eldlínunni annað kvöld.

Leikskrána má nálgast hér.


Tengdar fréttir

Jón Daði: Við erum aldrei saddir

Það er nokkur óvissa um hvort Jón Daði Böðvarsson geti spilað með íslenska landsliðinu gegn Finnum í undankeppni HM á morgun.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×