Minnst 108 látnir á Haítí Samúel Karl Ólason skrifar 6. október 2016 17:30 Vísir/AFP Minnst 108 eru látnir eftir að fellibylurinn Matthew fór yfir Haítí á þriðjudaginn. Innanríkisráðherra landsins hefur staðfest töluna við AFP fréttaveituna en áður var vitað að minnst 23 hefðu látist. 50 létu lífið í bænum Roche-a-Bateau og hann er sagður gjörónýtur.Matthew er kröftugasti fellibylurinn sem herjar á Karíbahafið í tæpan áratug. Hann stefnir nú hraðbyr á Flórída og austurströnd Bandaríkjanna. Þar undirbúa íbúar sig fyrir fellibylinn sem skellur á þeim í kvöld og í nótt.Samkvæmt Reuters fréttaveitunni eru verslanir tómar víða í Flórída, Georgíu og í bæði Norður- og Suður Karólínu. Ríkisstjóri Flórída, Rick Scott, segir að fellibylurinn gæti valdið gífurlegum skaða. Hann hvatti um eina og hálfa milljón íbúa til að yfirgefa heimili sín í dag. „Ef þið viljið ekki flytja ykkur um set, hugsið um allt fólkið sem hefur dáið. Tíminn er að renna út. Fellibylurinn mun greinilega annað hvort skella beint á okkur eða fara með ströndinni og við munum þurfa að eiga við mikinn vind.“ Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, hefur lýst yfir neyðarástandi í Flórída. Tengdar fréttir Eiga í vandræðum með að komast á hamfarasvæðin á Haítí Fellibylurinn Matthew er sá öflugasti í tæpan áratug og eru að minnsta kosti tíu látnir og þúsundir hafa misst heimili sín. 6. október 2016 07:51 Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Handtekinn í Dölunum Innlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Mark Rutte heimsækir Ísland Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Fleiri fréttir Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Sjá meira
Minnst 108 eru látnir eftir að fellibylurinn Matthew fór yfir Haítí á þriðjudaginn. Innanríkisráðherra landsins hefur staðfest töluna við AFP fréttaveituna en áður var vitað að minnst 23 hefðu látist. 50 létu lífið í bænum Roche-a-Bateau og hann er sagður gjörónýtur.Matthew er kröftugasti fellibylurinn sem herjar á Karíbahafið í tæpan áratug. Hann stefnir nú hraðbyr á Flórída og austurströnd Bandaríkjanna. Þar undirbúa íbúar sig fyrir fellibylinn sem skellur á þeim í kvöld og í nótt.Samkvæmt Reuters fréttaveitunni eru verslanir tómar víða í Flórída, Georgíu og í bæði Norður- og Suður Karólínu. Ríkisstjóri Flórída, Rick Scott, segir að fellibylurinn gæti valdið gífurlegum skaða. Hann hvatti um eina og hálfa milljón íbúa til að yfirgefa heimili sín í dag. „Ef þið viljið ekki flytja ykkur um set, hugsið um allt fólkið sem hefur dáið. Tíminn er að renna út. Fellibylurinn mun greinilega annað hvort skella beint á okkur eða fara með ströndinni og við munum þurfa að eiga við mikinn vind.“ Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, hefur lýst yfir neyðarástandi í Flórída.
Tengdar fréttir Eiga í vandræðum með að komast á hamfarasvæðin á Haítí Fellibylurinn Matthew er sá öflugasti í tæpan áratug og eru að minnsta kosti tíu látnir og þúsundir hafa misst heimili sín. 6. október 2016 07:51 Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Handtekinn í Dölunum Innlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Mark Rutte heimsækir Ísland Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Fleiri fréttir Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Sjá meira
Eiga í vandræðum með að komast á hamfarasvæðin á Haítí Fellibylurinn Matthew er sá öflugasti í tæpan áratug og eru að minnsta kosti tíu látnir og þúsundir hafa misst heimili sín. 6. október 2016 07:51