Fótbolti

Rúrík í framboð fyrir Sjálfstæðisflokkinn

Stefán Árni Pálsson skrifar
Rúrik fer nú líklega ekki inn á þing.
Rúrik fer nú líklega ekki inn á þing. vísir

Knattspyrnumaðurinn Rúrik Gíslason er á framboðslista Sjálfstæðisflokksins fyrir komandi alþingiskosningar.

Rúrik leikur með þýska B-deildarliðinu Nürnberg og hefur verið hluti af íslenska landsliðinu undanfarin ár.

Rúrik er í 14. sæti lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík suður.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.