Zabaleta um jafnteflið við Celtic: Við sýndum karakter Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. september 2016 09:31 Zabaleta býr sig undir að tækla Moussa Dembele. vísir/getty Argentínski bakvörðurinn Pablo Zabaleta segir að Manchester City hafi sýnt karakter þegar liðið gerði 3-3 jafntefli við Celtic í Glasgow í Meistaradeild Evrópu í gær. Celtic, sem komst þrisvar yfir í leiknum, varð þar með fyrsta liðið á tímabilinu sem City tekst ekki að vinna. Fyrir leikinn á Celtic Park voru lærisveinar Peps Guardiola búnir að vinna fyrstu 10 leiki sína á tímabilinu. Þrátt fyrir þetta bakslag reyndi Zabaleta að taka það jákvæða út úr leiknum. „Það sýnir karakter að jafna í þrígang,“ sagði Argentínumaðurinn. „Við vorum nokkuð óheppnir að skora ekki undir lokin. Við sköpuðum góð færi og höfðum stjórn á leiknum í seinni hálfleik.“ Zabaleta segir að leikmenn City hafi ekki vanmetið Celtic-liðið í gær. „Fyrir leikinn sögðum við að það yrði erfitt að koma hingað og ná í úrslit. Þetta er sögufrægt félag og liðið er allt öðruvísi á heimavelli en útivelli,“ sagði Zabaleta. City er með fjögur stig í 2. sæti C-riðils, tveimur stigum á eftir toppliði Barcelona. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira
Argentínski bakvörðurinn Pablo Zabaleta segir að Manchester City hafi sýnt karakter þegar liðið gerði 3-3 jafntefli við Celtic í Glasgow í Meistaradeild Evrópu í gær. Celtic, sem komst þrisvar yfir í leiknum, varð þar með fyrsta liðið á tímabilinu sem City tekst ekki að vinna. Fyrir leikinn á Celtic Park voru lærisveinar Peps Guardiola búnir að vinna fyrstu 10 leiki sína á tímabilinu. Þrátt fyrir þetta bakslag reyndi Zabaleta að taka það jákvæða út úr leiknum. „Það sýnir karakter að jafna í þrígang,“ sagði Argentínumaðurinn. „Við vorum nokkuð óheppnir að skora ekki undir lokin. Við sköpuðum góð færi og höfðum stjórn á leiknum í seinni hálfleik.“ Zabaleta segir að leikmenn City hafi ekki vanmetið Celtic-liðið í gær. „Fyrir leikinn sögðum við að það yrði erfitt að koma hingað og ná í úrslit. Þetta er sögufrægt félag og liðið er allt öðruvísi á heimavelli en útivelli,“ sagði Zabaleta. City er með fjögur stig í 2. sæti C-riðils, tveimur stigum á eftir toppliði Barcelona.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira