Segir Baltasar Kormák tvífara Colin Farrell Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 12. september 2016 12:15 Gagnrýnandi bandaríska tímaritsins Variety segir Eiðinn vera vel heppnaða og líklega til endurgerðar í Hollywood. Vísir/Anton/Getty Gagnrýnandi bandaríska tímaritsins Variety segir í gagnrýni sinni á nýjust mynd Baltasar Kormáks, Eiðurinn, að leikstjórinn sé tvífari hjartaknúsarans Colin Farrell. Hann segir myndina vera vel heppnaða og líklega til endurgerðar í Hollywood.Eiðurinn var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Toronto og segir gagnrýnandi Variety að í myndinni sé Baltasar kominn á slóðir Liam Neeson þar sem aðalpersóna myndarinnar, sem Baltasar leikur, sé reiðubúinn til að gerast nánast hvað sem er til þess að bjarga dóttur sinni, hvort sem það sé löglegt eða ólöglegt. Hefur Neeson einmitt sérhæft sig í slíkum myndum undanfarin ár. Telur gagnýnandinn að vel sé skipað í hlutverk myndarinnar en með önnur hlutverk fara meðal annars Gísli Örn Garðarsson og Hera Hilmar. Það sé þó leikstjórinn sjálfur sem sé í aðalhlutverki og frammistaða hans sem læknirinn Finnur einkennist ekki af neinni sýndarmennsku þó að „þessi fimmtugi tvífari Colin Farell gleymi því ekki að sýna hversu vel gekk að koma sér í form fyrir myndina,“ líkt og gagnrýnandinn kemst að orði. Segir hann að myndin sé tæknilega stílhrein líkt og fyrri myndir Baltasars og að afar líklegt sé að Hollywood muni á einhverjum tímapunkti endurgera myndina. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Of margir mættu á forsýningu Eiðsins Fullt var út úr dyrum þegar íslenska kvikmyndin Eiðurinn var forsýnd í Smárabíó í gærkvöldi. 7. september 2016 09:54 Sálfræðitryllir og hefndarsaga í fínum umbúðum Eiðurinn stendur betri verkum Baltasars nokkuð að baki og skilur í heildina ekki mikið eftir sig, en hún er faglega gerð og mátulega spennandi. 8. september 2016 11:30 Eiðurinn fer til fimmtíu landa Aldrei áður hefur mynd eftir Baltsar selst eins vel á erlendum markaðsvæðum. 9. september 2016 10:55 Mest lesið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Lífið Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Play-liðar minnast góðu tímanna Lífið Taktu þátt í nýársáskoruninni Nýtt Upphaf – Sjáðu árangursmyndirnar Lífið samstarf Fleiri fréttir Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Sjá meira
Gagnrýnandi bandaríska tímaritsins Variety segir í gagnrýni sinni á nýjust mynd Baltasar Kormáks, Eiðurinn, að leikstjórinn sé tvífari hjartaknúsarans Colin Farrell. Hann segir myndina vera vel heppnaða og líklega til endurgerðar í Hollywood.Eiðurinn var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Toronto og segir gagnrýnandi Variety að í myndinni sé Baltasar kominn á slóðir Liam Neeson þar sem aðalpersóna myndarinnar, sem Baltasar leikur, sé reiðubúinn til að gerast nánast hvað sem er til þess að bjarga dóttur sinni, hvort sem það sé löglegt eða ólöglegt. Hefur Neeson einmitt sérhæft sig í slíkum myndum undanfarin ár. Telur gagnýnandinn að vel sé skipað í hlutverk myndarinnar en með önnur hlutverk fara meðal annars Gísli Örn Garðarsson og Hera Hilmar. Það sé þó leikstjórinn sjálfur sem sé í aðalhlutverki og frammistaða hans sem læknirinn Finnur einkennist ekki af neinni sýndarmennsku þó að „þessi fimmtugi tvífari Colin Farell gleymi því ekki að sýna hversu vel gekk að koma sér í form fyrir myndina,“ líkt og gagnrýnandinn kemst að orði. Segir hann að myndin sé tæknilega stílhrein líkt og fyrri myndir Baltasars og að afar líklegt sé að Hollywood muni á einhverjum tímapunkti endurgera myndina.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Of margir mættu á forsýningu Eiðsins Fullt var út úr dyrum þegar íslenska kvikmyndin Eiðurinn var forsýnd í Smárabíó í gærkvöldi. 7. september 2016 09:54 Sálfræðitryllir og hefndarsaga í fínum umbúðum Eiðurinn stendur betri verkum Baltasars nokkuð að baki og skilur í heildina ekki mikið eftir sig, en hún er faglega gerð og mátulega spennandi. 8. september 2016 11:30 Eiðurinn fer til fimmtíu landa Aldrei áður hefur mynd eftir Baltsar selst eins vel á erlendum markaðsvæðum. 9. september 2016 10:55 Mest lesið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Lífið Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Play-liðar minnast góðu tímanna Lífið Taktu þátt í nýársáskoruninni Nýtt Upphaf – Sjáðu árangursmyndirnar Lífið samstarf Fleiri fréttir Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Sjá meira
Of margir mættu á forsýningu Eiðsins Fullt var út úr dyrum þegar íslenska kvikmyndin Eiðurinn var forsýnd í Smárabíó í gærkvöldi. 7. september 2016 09:54
Sálfræðitryllir og hefndarsaga í fínum umbúðum Eiðurinn stendur betri verkum Baltasars nokkuð að baki og skilur í heildina ekki mikið eftir sig, en hún er faglega gerð og mátulega spennandi. 8. september 2016 11:30
Eiðurinn fer til fimmtíu landa Aldrei áður hefur mynd eftir Baltsar selst eins vel á erlendum markaðsvæðum. 9. september 2016 10:55