Segir Baltasar Kormák tvífara Colin Farrell Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 12. september 2016 12:15 Gagnrýnandi bandaríska tímaritsins Variety segir Eiðinn vera vel heppnaða og líklega til endurgerðar í Hollywood. Vísir/Anton/Getty Gagnrýnandi bandaríska tímaritsins Variety segir í gagnrýni sinni á nýjust mynd Baltasar Kormáks, Eiðurinn, að leikstjórinn sé tvífari hjartaknúsarans Colin Farrell. Hann segir myndina vera vel heppnaða og líklega til endurgerðar í Hollywood.Eiðurinn var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Toronto og segir gagnrýnandi Variety að í myndinni sé Baltasar kominn á slóðir Liam Neeson þar sem aðalpersóna myndarinnar, sem Baltasar leikur, sé reiðubúinn til að gerast nánast hvað sem er til þess að bjarga dóttur sinni, hvort sem það sé löglegt eða ólöglegt. Hefur Neeson einmitt sérhæft sig í slíkum myndum undanfarin ár. Telur gagnýnandinn að vel sé skipað í hlutverk myndarinnar en með önnur hlutverk fara meðal annars Gísli Örn Garðarsson og Hera Hilmar. Það sé þó leikstjórinn sjálfur sem sé í aðalhlutverki og frammistaða hans sem læknirinn Finnur einkennist ekki af neinni sýndarmennsku þó að „þessi fimmtugi tvífari Colin Farell gleymi því ekki að sýna hversu vel gekk að koma sér í form fyrir myndina,“ líkt og gagnrýnandinn kemst að orði. Segir hann að myndin sé tæknilega stílhrein líkt og fyrri myndir Baltasars og að afar líklegt sé að Hollywood muni á einhverjum tímapunkti endurgera myndina. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Of margir mættu á forsýningu Eiðsins Fullt var út úr dyrum þegar íslenska kvikmyndin Eiðurinn var forsýnd í Smárabíó í gærkvöldi. 7. september 2016 09:54 Sálfræðitryllir og hefndarsaga í fínum umbúðum Eiðurinn stendur betri verkum Baltasars nokkuð að baki og skilur í heildina ekki mikið eftir sig, en hún er faglega gerð og mátulega spennandi. 8. september 2016 11:30 Eiðurinn fer til fimmtíu landa Aldrei áður hefur mynd eftir Baltsar selst eins vel á erlendum markaðsvæðum. 9. september 2016 10:55 Mest lesið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Sjá meira
Gagnrýnandi bandaríska tímaritsins Variety segir í gagnrýni sinni á nýjust mynd Baltasar Kormáks, Eiðurinn, að leikstjórinn sé tvífari hjartaknúsarans Colin Farrell. Hann segir myndina vera vel heppnaða og líklega til endurgerðar í Hollywood.Eiðurinn var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Toronto og segir gagnrýnandi Variety að í myndinni sé Baltasar kominn á slóðir Liam Neeson þar sem aðalpersóna myndarinnar, sem Baltasar leikur, sé reiðubúinn til að gerast nánast hvað sem er til þess að bjarga dóttur sinni, hvort sem það sé löglegt eða ólöglegt. Hefur Neeson einmitt sérhæft sig í slíkum myndum undanfarin ár. Telur gagnýnandinn að vel sé skipað í hlutverk myndarinnar en með önnur hlutverk fara meðal annars Gísli Örn Garðarsson og Hera Hilmar. Það sé þó leikstjórinn sjálfur sem sé í aðalhlutverki og frammistaða hans sem læknirinn Finnur einkennist ekki af neinni sýndarmennsku þó að „þessi fimmtugi tvífari Colin Farell gleymi því ekki að sýna hversu vel gekk að koma sér í form fyrir myndina,“ líkt og gagnrýnandinn kemst að orði. Segir hann að myndin sé tæknilega stílhrein líkt og fyrri myndir Baltasars og að afar líklegt sé að Hollywood muni á einhverjum tímapunkti endurgera myndina.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Of margir mættu á forsýningu Eiðsins Fullt var út úr dyrum þegar íslenska kvikmyndin Eiðurinn var forsýnd í Smárabíó í gærkvöldi. 7. september 2016 09:54 Sálfræðitryllir og hefndarsaga í fínum umbúðum Eiðurinn stendur betri verkum Baltasars nokkuð að baki og skilur í heildina ekki mikið eftir sig, en hún er faglega gerð og mátulega spennandi. 8. september 2016 11:30 Eiðurinn fer til fimmtíu landa Aldrei áður hefur mynd eftir Baltsar selst eins vel á erlendum markaðsvæðum. 9. september 2016 10:55 Mest lesið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Sjá meira
Of margir mættu á forsýningu Eiðsins Fullt var út úr dyrum þegar íslenska kvikmyndin Eiðurinn var forsýnd í Smárabíó í gærkvöldi. 7. september 2016 09:54
Sálfræðitryllir og hefndarsaga í fínum umbúðum Eiðurinn stendur betri verkum Baltasars nokkuð að baki og skilur í heildina ekki mikið eftir sig, en hún er faglega gerð og mátulega spennandi. 8. september 2016 11:30
Eiðurinn fer til fimmtíu landa Aldrei áður hefur mynd eftir Baltsar selst eins vel á erlendum markaðsvæðum. 9. september 2016 10:55