Eiðurinn fer til fimmtíu landa Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. september 2016 10:55 Atriði úr kvikmyndinni Eiðurinn eftir Baltasar Kormák. Mynd/ Lilja Jóns ©RVK Studios Eiðurinn, kvikmynd Baltasars Kormáks, verður sýnd í yfir fimmtíu löndum. Aldrei áður hefur mynd eftir Baltsar selst eins vel á erlendum markaðsvæðum. Í tilkynningu frá RVK Studios, framleiðslufyrirtæki Baltasars segir að erlendir kaupendur hafa fengið sérstök eintök af myndinni til að skoða og hafi viðbrögð farið fram úr björtustu vonum. Búið er að tryggja dreifingu á kvikmyndinni út um allan heim og verður hún sýnd í Bretlandi, Þýskalandi, Indlandi, Norðurlöndunum, Mið-Austurlöndunum og í Suður-Ameríku. Þá eru samningaviðræður í gangi um dreifingu í Bandaríkjunum, Kanada og Frakklandi. Myndin verður frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Toronto á morgun sem er ein stærsta kvikmyndahátíð í heimi. Því næst fer myndin á kvikmyndahátíðina í San Sebastian á Spáni þar sem hún var valinn til þáttöku í aðalkeppni hátíðarinnar. Myndin var forsýnd í Smárabíó í vikunni en fullt var út úr dyrum og þurftu gestir frá að hverfa. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Frumsýning á Vísi: Spennuþrungin stikla úr Eiðnum Spennumyndin Eiðurinn er ný kvikmynd eftir Baltasar Kormák. Myndin verður frumsýnd á Íslandi 9. september og á kvikmyndahátíðinni í Toronto sömu helgi. 1. september 2016 13:15 Baltasar Kormákur um karakterinn í Eiðnum: „Ég held að ég væri ansi hættulegur í svona aðstæðum“ Kvikmynd Baltasars Kormáks Eiðurinn verður frumsýnd í byrjun næsta mánaðar. Baltasar leikstýrir ekki aðeins myndinni heldur leikur hann eitt af aðalhlutverkunum. 26. ágúst 2016 22:31 Of margir mættu á forsýningu Eiðsins Fullt var út úr dyrum þegar íslenska kvikmyndin Eiðurinn var forsýnd í Smárabíó í gærkvöldi. 7. september 2016 09:54 Eiðurinn valin til aðalkeppni á San Sebastian hátíðinni Um mikinn heiður er að ræða. 26. ágúst 2016 13:52 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirmennilegir fjórmenningar Gagnrýni Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Fleiri fréttir „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Sjá meira
Eiðurinn, kvikmynd Baltasars Kormáks, verður sýnd í yfir fimmtíu löndum. Aldrei áður hefur mynd eftir Baltsar selst eins vel á erlendum markaðsvæðum. Í tilkynningu frá RVK Studios, framleiðslufyrirtæki Baltasars segir að erlendir kaupendur hafa fengið sérstök eintök af myndinni til að skoða og hafi viðbrögð farið fram úr björtustu vonum. Búið er að tryggja dreifingu á kvikmyndinni út um allan heim og verður hún sýnd í Bretlandi, Þýskalandi, Indlandi, Norðurlöndunum, Mið-Austurlöndunum og í Suður-Ameríku. Þá eru samningaviðræður í gangi um dreifingu í Bandaríkjunum, Kanada og Frakklandi. Myndin verður frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Toronto á morgun sem er ein stærsta kvikmyndahátíð í heimi. Því næst fer myndin á kvikmyndahátíðina í San Sebastian á Spáni þar sem hún var valinn til þáttöku í aðalkeppni hátíðarinnar. Myndin var forsýnd í Smárabíó í vikunni en fullt var út úr dyrum og þurftu gestir frá að hverfa.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Frumsýning á Vísi: Spennuþrungin stikla úr Eiðnum Spennumyndin Eiðurinn er ný kvikmynd eftir Baltasar Kormák. Myndin verður frumsýnd á Íslandi 9. september og á kvikmyndahátíðinni í Toronto sömu helgi. 1. september 2016 13:15 Baltasar Kormákur um karakterinn í Eiðnum: „Ég held að ég væri ansi hættulegur í svona aðstæðum“ Kvikmynd Baltasars Kormáks Eiðurinn verður frumsýnd í byrjun næsta mánaðar. Baltasar leikstýrir ekki aðeins myndinni heldur leikur hann eitt af aðalhlutverkunum. 26. ágúst 2016 22:31 Of margir mættu á forsýningu Eiðsins Fullt var út úr dyrum þegar íslenska kvikmyndin Eiðurinn var forsýnd í Smárabíó í gærkvöldi. 7. september 2016 09:54 Eiðurinn valin til aðalkeppni á San Sebastian hátíðinni Um mikinn heiður er að ræða. 26. ágúst 2016 13:52 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirmennilegir fjórmenningar Gagnrýni Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Fleiri fréttir „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Sjá meira
Frumsýning á Vísi: Spennuþrungin stikla úr Eiðnum Spennumyndin Eiðurinn er ný kvikmynd eftir Baltasar Kormák. Myndin verður frumsýnd á Íslandi 9. september og á kvikmyndahátíðinni í Toronto sömu helgi. 1. september 2016 13:15
Baltasar Kormákur um karakterinn í Eiðnum: „Ég held að ég væri ansi hættulegur í svona aðstæðum“ Kvikmynd Baltasars Kormáks Eiðurinn verður frumsýnd í byrjun næsta mánaðar. Baltasar leikstýrir ekki aðeins myndinni heldur leikur hann eitt af aðalhlutverkunum. 26. ágúst 2016 22:31
Of margir mættu á forsýningu Eiðsins Fullt var út úr dyrum þegar íslenska kvikmyndin Eiðurinn var forsýnd í Smárabíó í gærkvöldi. 7. september 2016 09:54
Eiðurinn valin til aðalkeppni á San Sebastian hátíðinni Um mikinn heiður er að ræða. 26. ágúst 2016 13:52