Strákarnir falla um fjögur sæti á nýjum heimslista Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. september 2016 09:00 Alfreð Finnbogason skoraði markið gegn Úkraínu. vísir/epa Strákarnir okkar í karlalandsliðinu í fótbolta eru í 27. sæti á nýjum heimslista FIFA sem gefinn var út í morgun eins og Vísir greindi frá í síðustu viku. Íslenska liðið gerði 1-1 jafntefli við Úkraínu frá því að síðasta listi var gefinn út í byrjun ágúst en þrátt fyrir fallið niður listann er Ísland áfram langbesta liðið á Norðurlöndum. Strákarnir okkar eru 17. besta liðið í Evrópu samkvæmt listanum en þar eru Austurríkismenn fyrir ofan okkur og Slóvakar fyrir neðan. Úkraína er í 29. sæti. Næstu mótherjar Íslands í undankeppni HM 2018 eru Finnar og Tyrkir. Tyrkneska liðið er sjö sætum fyrir ofan Ísland í 21. sæti en það fellur niður um tvö sæti. Finnar falla aftur á móti niður um 23 sæti og eru í 84. sæti á nýja listanum. Svíar eru næst efstir af Norðurlandaþjóðunum í 41. sæti, fjórtán sætum á eftir Íslandi. Danir eru í 46. sæti og Norðmenn í 70. sæti. Argentína heldur efsta sæti listans og Belgar eru áfram í öðru sæti en Þýskaland og Kólumbía hafa sætaskipti. Þjóðverjar eru í þriðja sæti og Kólumbíumenn í fjórða. Brassar fara upp um fimm sæti og eru í fjórða sætinu ásamt Kólumbíu. England er í 12. sæti.Hér má sjá allan listann. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Fleiri fréttir Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Sjá meira
Strákarnir okkar í karlalandsliðinu í fótbolta eru í 27. sæti á nýjum heimslista FIFA sem gefinn var út í morgun eins og Vísir greindi frá í síðustu viku. Íslenska liðið gerði 1-1 jafntefli við Úkraínu frá því að síðasta listi var gefinn út í byrjun ágúst en þrátt fyrir fallið niður listann er Ísland áfram langbesta liðið á Norðurlöndum. Strákarnir okkar eru 17. besta liðið í Evrópu samkvæmt listanum en þar eru Austurríkismenn fyrir ofan okkur og Slóvakar fyrir neðan. Úkraína er í 29. sæti. Næstu mótherjar Íslands í undankeppni HM 2018 eru Finnar og Tyrkir. Tyrkneska liðið er sjö sætum fyrir ofan Ísland í 21. sæti en það fellur niður um tvö sæti. Finnar falla aftur á móti niður um 23 sæti og eru í 84. sæti á nýja listanum. Svíar eru næst efstir af Norðurlandaþjóðunum í 41. sæti, fjórtán sætum á eftir Íslandi. Danir eru í 46. sæti og Norðmenn í 70. sæti. Argentína heldur efsta sæti listans og Belgar eru áfram í öðru sæti en Þýskaland og Kólumbía hafa sætaskipti. Þjóðverjar eru í þriðja sæti og Kólumbíumenn í fjórða. Brassar fara upp um fimm sæti og eru í fjórða sætinu ásamt Kólumbíu. England er í 12. sæti.Hér má sjá allan listann.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Fleiri fréttir Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Sjá meira