Norður-kóreskur grínþáttur gerir stólpagrín að Obama Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 15. september 2016 12:37 Þátturinn vakti mikla lukku á meðal áhorfenda í sal Vísir Grínþáttur í anda Saturday Night Live var sendur út í ríkissjónvarpi Norður-Kóreu á dögunum. Í þættinum er gert stólpagrín að Bandaríkaforseta og nýlegum kjarnorkutilraunum Norður-Kóreu. Í þættinum, sem er 80 mínútna langur, fékk einn leikari það hlutverk að leika Barack Obama Bandaríkjaforseti og annar það hlutverk að leika ritara forsetans. Í einu atriði sést leikarinn sem leikur Obama ganga inn á svið með alblóðugt höfuð og spyr þá ritarinn hvort það sé ekki allt í lagi. Þá segir Obama: Ég datt og rak höfuðuð í baðherbergisgólfið og braut fjórar flísar því ég var svo hneykslaður á því að Norður-Kórea skyldi hafa sprengt kjarnorkusprengju. Ritarinn svarar: Herra forseti, þú varst því að prófa hversu sterk höfuðkúpan þín væri á sama tíma og Norður-Kórea var að prófa kjarnorkusprengju?Við það springa áhorfendur úr hlátri og ljóst að brandarinn hefur slegið í gegn. Erfitt er þó að segja að hann skili sér alla leið til Íslands á norður-kóresku en atriðið má sjá hér í myndbandinu fyrir neðan. Tengdar fréttir Öryggisráðið kallað saman vegna kjarnorkutilraunar N-Kóreu Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur verið kallað saman til þess að ræða mögulegar aðgerðir vegna kjarnorkutilrauna Norður-Kóreu 9. september 2016 13:17 Aðgerða að vænta vegna kjarnorkutilrauna Norður-Kóreu "Það er gjörsamlega ólíðandi að stjórnvöld séu í einhverju kjarnorkubrölti á meðan íbúar landsins líða skort,“ segir Lilja Alfreðsdóttir 12. september 2016 06:45 Stærsta kjarnorkusprenging Norður Kóreu til þessa Norður Kóreumenn sprengdu í nótt kjarnorkusprengju í tilraunaskyni. Sprengjan er talin hafa verið öflug, enda framkallaði hún jarðskjálfta sem mældist 5,3 stig og telja sérfræðingar að þetta hafi verið öflugasta tilraunasprenging þeirra til þessa. 9. september 2016 07:17 Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Erlent Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Innlent Fleiri fréttir Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalar lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Sjá meira
Grínþáttur í anda Saturday Night Live var sendur út í ríkissjónvarpi Norður-Kóreu á dögunum. Í þættinum er gert stólpagrín að Bandaríkaforseta og nýlegum kjarnorkutilraunum Norður-Kóreu. Í þættinum, sem er 80 mínútna langur, fékk einn leikari það hlutverk að leika Barack Obama Bandaríkjaforseti og annar það hlutverk að leika ritara forsetans. Í einu atriði sést leikarinn sem leikur Obama ganga inn á svið með alblóðugt höfuð og spyr þá ritarinn hvort það sé ekki allt í lagi. Þá segir Obama: Ég datt og rak höfuðuð í baðherbergisgólfið og braut fjórar flísar því ég var svo hneykslaður á því að Norður-Kórea skyldi hafa sprengt kjarnorkusprengju. Ritarinn svarar: Herra forseti, þú varst því að prófa hversu sterk höfuðkúpan þín væri á sama tíma og Norður-Kórea var að prófa kjarnorkusprengju?Við það springa áhorfendur úr hlátri og ljóst að brandarinn hefur slegið í gegn. Erfitt er þó að segja að hann skili sér alla leið til Íslands á norður-kóresku en atriðið má sjá hér í myndbandinu fyrir neðan.
Tengdar fréttir Öryggisráðið kallað saman vegna kjarnorkutilraunar N-Kóreu Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur verið kallað saman til þess að ræða mögulegar aðgerðir vegna kjarnorkutilrauna Norður-Kóreu 9. september 2016 13:17 Aðgerða að vænta vegna kjarnorkutilrauna Norður-Kóreu "Það er gjörsamlega ólíðandi að stjórnvöld séu í einhverju kjarnorkubrölti á meðan íbúar landsins líða skort,“ segir Lilja Alfreðsdóttir 12. september 2016 06:45 Stærsta kjarnorkusprenging Norður Kóreu til þessa Norður Kóreumenn sprengdu í nótt kjarnorkusprengju í tilraunaskyni. Sprengjan er talin hafa verið öflug, enda framkallaði hún jarðskjálfta sem mældist 5,3 stig og telja sérfræðingar að þetta hafi verið öflugasta tilraunasprenging þeirra til þessa. 9. september 2016 07:17 Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Erlent Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Innlent Fleiri fréttir Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalar lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Sjá meira
Öryggisráðið kallað saman vegna kjarnorkutilraunar N-Kóreu Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur verið kallað saman til þess að ræða mögulegar aðgerðir vegna kjarnorkutilrauna Norður-Kóreu 9. september 2016 13:17
Aðgerða að vænta vegna kjarnorkutilrauna Norður-Kóreu "Það er gjörsamlega ólíðandi að stjórnvöld séu í einhverju kjarnorkubrölti á meðan íbúar landsins líða skort,“ segir Lilja Alfreðsdóttir 12. september 2016 06:45
Stærsta kjarnorkusprenging Norður Kóreu til þessa Norður Kóreumenn sprengdu í nótt kjarnorkusprengju í tilraunaskyni. Sprengjan er talin hafa verið öflug, enda framkallaði hún jarðskjálfta sem mældist 5,3 stig og telja sérfræðingar að þetta hafi verið öflugasta tilraunasprenging þeirra til þessa. 9. september 2016 07:17
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila