Willum: Vonin um Evrópusæti lifir Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 18. september 2016 19:17 Willum Þór þjálfari KR vísir/eyþór KR hélt lífi í baráttu sinni um að ná Evrópusæti með 3-2 sigri á Fjölni á heimavelli í dag. Willum Þór Þórsson þjálfari liðsins var að vonum alsæll með það. „Vonin um Evrópusæti lifir. Það var það sem við lögðum upp með,“ sagði Willum. „Það var allt lagt í þennan leik og leikurinn bar þess merki. Mér fannst þetta frábær fótbotlaleikur tveggja öflugra liða. „Mér fannst við tök á leiknum mest megnis en það er ekki að ástæðulausu að þeir séu við toppinn á töflunni. Þeir eru með mikil gæði og fljótir að snúa vörn í sókn. Þú getur aldrei verið rólegur á móti Fjölni,“ sagði Willum. Fjölnir komst snemma yfir í leiknum en KR náði að jafna fyrir hálfleik og komast yfir snemma í seinni hálfleik. „Það var mjög mikilvægt. Það endurspeglaði frammistöðu okkar í leiknum. Við herjuðum á þá og náðum að jafna metin. „Það er stöðug vinna að vera með gott fótboltalið. Menn geta aldrei hent inn handklæðinu. Það er ekki til í dæminu hér í Vesturbænum. „Menn verða alltaf að búa ti gulrót og Evrópusætið er okkar gulrót. Það voru allir búnir að afskrifa okkur nema við sjálfir og vonandi höldum við í vonina alveg fram í síðasta leik,“ sagði Willum. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fleiri fréttir Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Sjá meira
KR hélt lífi í baráttu sinni um að ná Evrópusæti með 3-2 sigri á Fjölni á heimavelli í dag. Willum Þór Þórsson þjálfari liðsins var að vonum alsæll með það. „Vonin um Evrópusæti lifir. Það var það sem við lögðum upp með,“ sagði Willum. „Það var allt lagt í þennan leik og leikurinn bar þess merki. Mér fannst þetta frábær fótbotlaleikur tveggja öflugra liða. „Mér fannst við tök á leiknum mest megnis en það er ekki að ástæðulausu að þeir séu við toppinn á töflunni. Þeir eru með mikil gæði og fljótir að snúa vörn í sókn. Þú getur aldrei verið rólegur á móti Fjölni,“ sagði Willum. Fjölnir komst snemma yfir í leiknum en KR náði að jafna fyrir hálfleik og komast yfir snemma í seinni hálfleik. „Það var mjög mikilvægt. Það endurspeglaði frammistöðu okkar í leiknum. Við herjuðum á þá og náðum að jafna metin. „Það er stöðug vinna að vera með gott fótboltalið. Menn geta aldrei hent inn handklæðinu. Það er ekki til í dæminu hér í Vesturbænum. „Menn verða alltaf að búa ti gulrót og Evrópusætið er okkar gulrót. Það voru allir búnir að afskrifa okkur nema við sjálfir og vonandi höldum við í vonina alveg fram í síðasta leik,“ sagði Willum.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fleiri fréttir Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Sjá meira