InnSæi frumsýnd á RIFF: Hlustaðu á titillagið í flutningi Högna í Hjaltalín Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 1. september 2016 10:29 Högni Egilsson syngur titillag kvikmyndarinnar InnSæi. Heimildarmyndin InnSæi eftir Kristínu Ólafsdóttur og Hrund Gunnsteinsdóttur verður frumsýnd á Íslandi á RIFF, Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík, þann 6. október næstkomandi. Myndin er í flokknum „Ísland í brennidepli“ á hátíðinni en RIFF er nú haldin í 13. sinn og fer fram í Bíó Paradís og Háskólabíó dagana 29. september til 9. október. Frumsýning InnSæi verður í Háskólabíó og í framhaldi verður myndin tekin til sýninga í Bíó Paradís. Innsæi var heimsfrumsýnd í Berlín í júní og standa sýningar enn yfir í um það bil þrjátíu kvikmyndahúsum um allt Þýskaland. Tónlistarsköpun myndarinnar er í höndum Úlfs Eldjárn tónskálds og hefur hún verið gefin út á netinu. Titillag myndarinnar, InnSæi/Sea Within, er hins vegar samið og flutt af Högna Egilssyni, sem er ef til vill best þekktur sem söngvari Hjaltalín og GusGus, en hefur þó einnig verið að vinna í sólóferli sínum. Lagið er frumflutt hér á Vísi og má hlusta á það hér að neðan. Bíó og sjónvarp RIFF Tengdar fréttir Heimildamyndin Innsæi vinsæl í Þýskalandi Framleiðendur íslensku heimildamyndarinnar hafa gengið frá dreifingarsamningum á heimsvísu. 12. júlí 2016 18:49 Innsæi frumsýnd í Berlín: Högni söng þjóðsönginn Það var mikið um dýrðir þegar heimildarmyndin Innsæi var frumsýnd í Berlín í gær. 30. júní 2016 17:00 Mest lesið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Dagur er líka listunnandi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Heimildarmyndin InnSæi eftir Kristínu Ólafsdóttur og Hrund Gunnsteinsdóttur verður frumsýnd á Íslandi á RIFF, Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík, þann 6. október næstkomandi. Myndin er í flokknum „Ísland í brennidepli“ á hátíðinni en RIFF er nú haldin í 13. sinn og fer fram í Bíó Paradís og Háskólabíó dagana 29. september til 9. október. Frumsýning InnSæi verður í Háskólabíó og í framhaldi verður myndin tekin til sýninga í Bíó Paradís. Innsæi var heimsfrumsýnd í Berlín í júní og standa sýningar enn yfir í um það bil þrjátíu kvikmyndahúsum um allt Þýskaland. Tónlistarsköpun myndarinnar er í höndum Úlfs Eldjárn tónskálds og hefur hún verið gefin út á netinu. Titillag myndarinnar, InnSæi/Sea Within, er hins vegar samið og flutt af Högna Egilssyni, sem er ef til vill best þekktur sem söngvari Hjaltalín og GusGus, en hefur þó einnig verið að vinna í sólóferli sínum. Lagið er frumflutt hér á Vísi og má hlusta á það hér að neðan.
Bíó og sjónvarp RIFF Tengdar fréttir Heimildamyndin Innsæi vinsæl í Þýskalandi Framleiðendur íslensku heimildamyndarinnar hafa gengið frá dreifingarsamningum á heimsvísu. 12. júlí 2016 18:49 Innsæi frumsýnd í Berlín: Högni söng þjóðsönginn Það var mikið um dýrðir þegar heimildarmyndin Innsæi var frumsýnd í Berlín í gær. 30. júní 2016 17:00 Mest lesið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Dagur er líka listunnandi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Heimildamyndin Innsæi vinsæl í Þýskalandi Framleiðendur íslensku heimildamyndarinnar hafa gengið frá dreifingarsamningum á heimsvísu. 12. júlí 2016 18:49
Innsæi frumsýnd í Berlín: Högni söng þjóðsönginn Það var mikið um dýrðir þegar heimildarmyndin Innsæi var frumsýnd í Berlín í gær. 30. júní 2016 17:00