Engir áhorfendur á næst stærsta velli í Austur-Evrópu Arnar Björnsson skrifar 3. september 2016 16:15 Ólympíuleikvangurinn í Kænugarði er mikið mannvirki, næst stærsti íþróttavöllur í Austur-Evrópu, tekur 70 þúsund manns í sæti, aðeins Lushniki völlurinn í Mosvku er stærri. En það verður ekki þörf fyrir svona stóran völl á mánudagskvöldið þegar Úkraínumenn mæta Íslendingum í fyrsta leiknum í undankeppni HM. Úkrænumenn súpa nú seyðið af slæmri hegðun áhorfenda fótboltaleikjum. Í lokaleik undankeppni síðasta Evrópumóts, þegar Úkraínumenn töpuðu fyrir Spánverjum á þessum velli, viðhöfðu áhorfendur kynþáttaníð og beindu lasergeislum að leikmönnum spænska liðsins. Siða- og aganefnd UEFA, Evrópska knattspyrnusambandsins, felldi þann dóm að engir áhorfendur mættu vera á næsta heimaleik liðsins í alþjóðlegri keppni og FIFA, alþjóða knattspyrnusambandið staðfesti dóminn. Úkraínska landsliðið hefur ekki spilað á heimavelli síðan þessi dómur var felldur og því taka þeir út refsinguna gegn Íslendingum á mánudag. Það má reikna með því að það verði gestkvæmt hjá þeim sem búa á efstu hæðinni í blokkinni við hliðina á vellinum, líklega verða þeir sem þar verða þeir einu sem fá að fylgjast með leiknum fyrir utan nokkra blaðamenn. Íslensku landsliðsmennirnir komu til Kænugarðs í dag eftir að hafa æft í Þýskalandi undanfarna daga. Liðið æfir á þessum velli á morgun en það verður eina æfing liðsins í Kænugarði áður en kemur að leiknum á mánudagskvöldið. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Fleiri fréttir „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Sjá meira
Ólympíuleikvangurinn í Kænugarði er mikið mannvirki, næst stærsti íþróttavöllur í Austur-Evrópu, tekur 70 þúsund manns í sæti, aðeins Lushniki völlurinn í Mosvku er stærri. En það verður ekki þörf fyrir svona stóran völl á mánudagskvöldið þegar Úkraínumenn mæta Íslendingum í fyrsta leiknum í undankeppni HM. Úkrænumenn súpa nú seyðið af slæmri hegðun áhorfenda fótboltaleikjum. Í lokaleik undankeppni síðasta Evrópumóts, þegar Úkraínumenn töpuðu fyrir Spánverjum á þessum velli, viðhöfðu áhorfendur kynþáttaníð og beindu lasergeislum að leikmönnum spænska liðsins. Siða- og aganefnd UEFA, Evrópska knattspyrnusambandsins, felldi þann dóm að engir áhorfendur mættu vera á næsta heimaleik liðsins í alþjóðlegri keppni og FIFA, alþjóða knattspyrnusambandið staðfesti dóminn. Úkraínska landsliðið hefur ekki spilað á heimavelli síðan þessi dómur var felldur og því taka þeir út refsinguna gegn Íslendingum á mánudag. Það má reikna með því að það verði gestkvæmt hjá þeim sem búa á efstu hæðinni í blokkinni við hliðina á vellinum, líklega verða þeir sem þar verða þeir einu sem fá að fylgjast með leiknum fyrir utan nokkra blaðamenn. Íslensku landsliðsmennirnir komu til Kænugarðs í dag eftir að hafa æft í Þýskalandi undanfarna daga. Liðið æfir á þessum velli á morgun en það verður eina æfing liðsins í Kænugarði áður en kemur að leiknum á mánudagskvöldið.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Fleiri fréttir „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Sjá meira