Aldrei jafn margir ánægðir með störf forseta Íslands Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 5. september 2016 14:31 Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands og kona hans Eliza Reid á Hinsegin dögum í Reykjavík. Vísir/Hanna 68,8 prósent þeirra sem svöruðu könnun MMR varðandi ánægju almennings með störf Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands, voru ánægð með störf forseta. Aldrei hafa jafn margir verið ánægðr með störf forseta Íslands síðan mælingar MMR hófust að því er fram kemur í tilkynningu frá fyrirtækinu. Þeir sem styðja ríkisstjórnarflokkana, Sjálfstæðisflokk og Framsóknarflokk, mældust nokkuð óánægðari með störf Guðna heldur en þeir sem styðja aðra flokka. Stuðningsmenn Samfylkingarinnar voru ánægðastir með störf Guðna, eða alls 96 prósent. Könnunin var gerð dagana 22. til 29. ágúst og var heildarfjöldi svarenda 949 einstaklingar, 18 ára og eldri. Nánari upplýsingar um könnunina má nálgast á vefsíðu MMR. Guðni Th. var settur inn í embætti forseta Íslands þann 1. ágúst síðastliðinn. Síðan þá hefur hann haft nóg að gera en hann tók meðal annars þátt í dagskrá Hinsegin daga, fyrstur allra forseta lýðveldisins. Þá var hann fyrsta embættisverk að fara í heimsókn á Sólheima og á föstudag setti hann Fund fólksins. Tengdar fréttir Allir fengu „Gangi þér vel“ frá Guðna forseta nema Kristófer Acox sem fékk „Good luck“ Guðni Th. Jóhannesson heilsaði íslenskum landsliðsmanni á ensku fyrir leikinn gegn Sviss í gærkvöldi. 1. september 2016 08:30 Guðni við Kristófer: Sorrí. My bad Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, heilsaði Kristófer á ensku fyrir leikinn en öllum öðrum leikmönnum liðsins á íslensku. 1. september 2016 10:31 Forsetinn spyr hvort ekki sé hægt að sameinast um ákvæði um þjóðaratkvæðagreiðslur Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands setti Fund fólksins klukkan 11 í morgun en hann fer fram í Norræna húsinu og tjaldbúðum sem reistar hafa verið í Vatnsmýrinni. 2. september 2016 12:16 Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Fleiri fréttir Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Sjá meira
68,8 prósent þeirra sem svöruðu könnun MMR varðandi ánægju almennings með störf Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands, voru ánægð með störf forseta. Aldrei hafa jafn margir verið ánægðr með störf forseta Íslands síðan mælingar MMR hófust að því er fram kemur í tilkynningu frá fyrirtækinu. Þeir sem styðja ríkisstjórnarflokkana, Sjálfstæðisflokk og Framsóknarflokk, mældust nokkuð óánægðari með störf Guðna heldur en þeir sem styðja aðra flokka. Stuðningsmenn Samfylkingarinnar voru ánægðastir með störf Guðna, eða alls 96 prósent. Könnunin var gerð dagana 22. til 29. ágúst og var heildarfjöldi svarenda 949 einstaklingar, 18 ára og eldri. Nánari upplýsingar um könnunina má nálgast á vefsíðu MMR. Guðni Th. var settur inn í embætti forseta Íslands þann 1. ágúst síðastliðinn. Síðan þá hefur hann haft nóg að gera en hann tók meðal annars þátt í dagskrá Hinsegin daga, fyrstur allra forseta lýðveldisins. Þá var hann fyrsta embættisverk að fara í heimsókn á Sólheima og á föstudag setti hann Fund fólksins.
Tengdar fréttir Allir fengu „Gangi þér vel“ frá Guðna forseta nema Kristófer Acox sem fékk „Good luck“ Guðni Th. Jóhannesson heilsaði íslenskum landsliðsmanni á ensku fyrir leikinn gegn Sviss í gærkvöldi. 1. september 2016 08:30 Guðni við Kristófer: Sorrí. My bad Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, heilsaði Kristófer á ensku fyrir leikinn en öllum öðrum leikmönnum liðsins á íslensku. 1. september 2016 10:31 Forsetinn spyr hvort ekki sé hægt að sameinast um ákvæði um þjóðaratkvæðagreiðslur Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands setti Fund fólksins klukkan 11 í morgun en hann fer fram í Norræna húsinu og tjaldbúðum sem reistar hafa verið í Vatnsmýrinni. 2. september 2016 12:16 Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Fleiri fréttir Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Sjá meira
Allir fengu „Gangi þér vel“ frá Guðna forseta nema Kristófer Acox sem fékk „Good luck“ Guðni Th. Jóhannesson heilsaði íslenskum landsliðsmanni á ensku fyrir leikinn gegn Sviss í gærkvöldi. 1. september 2016 08:30
Guðni við Kristófer: Sorrí. My bad Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, heilsaði Kristófer á ensku fyrir leikinn en öllum öðrum leikmönnum liðsins á íslensku. 1. september 2016 10:31
Forsetinn spyr hvort ekki sé hægt að sameinast um ákvæði um þjóðaratkvæðagreiðslur Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands setti Fund fólksins klukkan 11 í morgun en hann fer fram í Norræna húsinu og tjaldbúðum sem reistar hafa verið í Vatnsmýrinni. 2. september 2016 12:16