Aldrei jafn margir ánægðir með störf forseta Íslands Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 5. september 2016 14:31 Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands og kona hans Eliza Reid á Hinsegin dögum í Reykjavík. Vísir/Hanna 68,8 prósent þeirra sem svöruðu könnun MMR varðandi ánægju almennings með störf Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands, voru ánægð með störf forseta. Aldrei hafa jafn margir verið ánægðr með störf forseta Íslands síðan mælingar MMR hófust að því er fram kemur í tilkynningu frá fyrirtækinu. Þeir sem styðja ríkisstjórnarflokkana, Sjálfstæðisflokk og Framsóknarflokk, mældust nokkuð óánægðari með störf Guðna heldur en þeir sem styðja aðra flokka. Stuðningsmenn Samfylkingarinnar voru ánægðastir með störf Guðna, eða alls 96 prósent. Könnunin var gerð dagana 22. til 29. ágúst og var heildarfjöldi svarenda 949 einstaklingar, 18 ára og eldri. Nánari upplýsingar um könnunina má nálgast á vefsíðu MMR. Guðni Th. var settur inn í embætti forseta Íslands þann 1. ágúst síðastliðinn. Síðan þá hefur hann haft nóg að gera en hann tók meðal annars þátt í dagskrá Hinsegin daga, fyrstur allra forseta lýðveldisins. Þá var hann fyrsta embættisverk að fara í heimsókn á Sólheima og á föstudag setti hann Fund fólksins. Tengdar fréttir Allir fengu „Gangi þér vel“ frá Guðna forseta nema Kristófer Acox sem fékk „Good luck“ Guðni Th. Jóhannesson heilsaði íslenskum landsliðsmanni á ensku fyrir leikinn gegn Sviss í gærkvöldi. 1. september 2016 08:30 Guðni við Kristófer: Sorrí. My bad Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, heilsaði Kristófer á ensku fyrir leikinn en öllum öðrum leikmönnum liðsins á íslensku. 1. september 2016 10:31 Forsetinn spyr hvort ekki sé hægt að sameinast um ákvæði um þjóðaratkvæðagreiðslur Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands setti Fund fólksins klukkan 11 í morgun en hann fer fram í Norræna húsinu og tjaldbúðum sem reistar hafa verið í Vatnsmýrinni. 2. september 2016 12:16 Mest lesið Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Innlent Witkoff fundar með Selenskí Erlent Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Innlent Fleiri fréttir Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Sjá meira
68,8 prósent þeirra sem svöruðu könnun MMR varðandi ánægju almennings með störf Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands, voru ánægð með störf forseta. Aldrei hafa jafn margir verið ánægðr með störf forseta Íslands síðan mælingar MMR hófust að því er fram kemur í tilkynningu frá fyrirtækinu. Þeir sem styðja ríkisstjórnarflokkana, Sjálfstæðisflokk og Framsóknarflokk, mældust nokkuð óánægðari með störf Guðna heldur en þeir sem styðja aðra flokka. Stuðningsmenn Samfylkingarinnar voru ánægðastir með störf Guðna, eða alls 96 prósent. Könnunin var gerð dagana 22. til 29. ágúst og var heildarfjöldi svarenda 949 einstaklingar, 18 ára og eldri. Nánari upplýsingar um könnunina má nálgast á vefsíðu MMR. Guðni Th. var settur inn í embætti forseta Íslands þann 1. ágúst síðastliðinn. Síðan þá hefur hann haft nóg að gera en hann tók meðal annars þátt í dagskrá Hinsegin daga, fyrstur allra forseta lýðveldisins. Þá var hann fyrsta embættisverk að fara í heimsókn á Sólheima og á föstudag setti hann Fund fólksins.
Tengdar fréttir Allir fengu „Gangi þér vel“ frá Guðna forseta nema Kristófer Acox sem fékk „Good luck“ Guðni Th. Jóhannesson heilsaði íslenskum landsliðsmanni á ensku fyrir leikinn gegn Sviss í gærkvöldi. 1. september 2016 08:30 Guðni við Kristófer: Sorrí. My bad Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, heilsaði Kristófer á ensku fyrir leikinn en öllum öðrum leikmönnum liðsins á íslensku. 1. september 2016 10:31 Forsetinn spyr hvort ekki sé hægt að sameinast um ákvæði um þjóðaratkvæðagreiðslur Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands setti Fund fólksins klukkan 11 í morgun en hann fer fram í Norræna húsinu og tjaldbúðum sem reistar hafa verið í Vatnsmýrinni. 2. september 2016 12:16 Mest lesið Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Innlent Witkoff fundar með Selenskí Erlent Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Innlent Fleiri fréttir Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Sjá meira
Allir fengu „Gangi þér vel“ frá Guðna forseta nema Kristófer Acox sem fékk „Good luck“ Guðni Th. Jóhannesson heilsaði íslenskum landsliðsmanni á ensku fyrir leikinn gegn Sviss í gærkvöldi. 1. september 2016 08:30
Guðni við Kristófer: Sorrí. My bad Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, heilsaði Kristófer á ensku fyrir leikinn en öllum öðrum leikmönnum liðsins á íslensku. 1. september 2016 10:31
Forsetinn spyr hvort ekki sé hægt að sameinast um ákvæði um þjóðaratkvæðagreiðslur Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands setti Fund fólksins klukkan 11 í morgun en hann fer fram í Norræna húsinu og tjaldbúðum sem reistar hafa verið í Vatnsmýrinni. 2. september 2016 12:16