Hópurinn sem mætir Slóvenum og Skotum | Dóra María kemur aftur inn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. september 2016 13:15 Stelpurnar eru svo gott sem komnar á EM í Hollandi á næsta ári. vísir/eyþór Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið íslenska hópinn fyrir leikina gegn Slóveníu og Skotlandi í undankeppni EM 2017. Freyr gerir tvær breytingar á hópnum frá leikjunum gegn Skotlandi og Makedóníu í byrjun júní. Harpa Þorsteinsdóttir og Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir detta út og í þeirra stað koma Rakel Hönnudóttir og Dóra María Lárusdóttir. Sú síðarnefnda kemur inn eftir nokkurt hlé en hún lék síðast með íslenska landsliðinu fyrir tveimur árum. Dóra María, sem hefur leikið 108 landsleiki, tók sér frí frá fótbolta í fyrra en er mætt aftur í slaginn og hefur spilað alla leiki Vals í Pepsi-deildinni í sumar. Báðir leikirnir fara fram á Laugardalsvelli. Ísland mætir Slóveníu 16. september og Skotlandi fjórum dögum síðar. Ísland er með fullt hús stiga á toppi A-riðils og með markatöluna 29-0 og er nánast öruggt með sæti í lokakeppninni í Hollandi á næsta ári.Hópurinn sem mætir Slóveníu og Skotlandi: Markverðir:Guðbjörg Gunnarsdóttir, Djurgården Sandra Sigurðardóttir, Val Sonný Lára Þráinsdóttir, Breiðabliki Varnarmenn:Anna Björk Kristjánsdóttir, Örebro Glódís Perla Viggósdóttir, Eskilstuna Hallbera G. Gísladóttir, Breiðabliki Elísa Viðarsdóttir, Val Sif Atladóttir, Kristianstad Málfríður Erna Sigurðardóttir, Breiðabliki Miðjumenn:Fanndís Friðriksdóttir, Breiðabliki Rakel Hönnudóttir, Breiðabliki Sara Björk Gunnarsdóttir, FC Rosengård Dóra María Lárusdóttir, Val Sandra María Jessen, Þór/KA Dagný Brynjarsdóttir, Portland Thorns Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Stabæk Elín Metta Jensen, Val Sóknarmenn:Margrét Lára Viðarsdóttir, Val Hólmfríður Magnúsdóttir, Avaldsnes Berglind Björg Þorvaldsdóttir, Breiðabliki EM 2017 í Hollandi Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Jorge Costa látinn Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjá meira
Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið íslenska hópinn fyrir leikina gegn Slóveníu og Skotlandi í undankeppni EM 2017. Freyr gerir tvær breytingar á hópnum frá leikjunum gegn Skotlandi og Makedóníu í byrjun júní. Harpa Þorsteinsdóttir og Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir detta út og í þeirra stað koma Rakel Hönnudóttir og Dóra María Lárusdóttir. Sú síðarnefnda kemur inn eftir nokkurt hlé en hún lék síðast með íslenska landsliðinu fyrir tveimur árum. Dóra María, sem hefur leikið 108 landsleiki, tók sér frí frá fótbolta í fyrra en er mætt aftur í slaginn og hefur spilað alla leiki Vals í Pepsi-deildinni í sumar. Báðir leikirnir fara fram á Laugardalsvelli. Ísland mætir Slóveníu 16. september og Skotlandi fjórum dögum síðar. Ísland er með fullt hús stiga á toppi A-riðils og með markatöluna 29-0 og er nánast öruggt með sæti í lokakeppninni í Hollandi á næsta ári.Hópurinn sem mætir Slóveníu og Skotlandi: Markverðir:Guðbjörg Gunnarsdóttir, Djurgården Sandra Sigurðardóttir, Val Sonný Lára Þráinsdóttir, Breiðabliki Varnarmenn:Anna Björk Kristjánsdóttir, Örebro Glódís Perla Viggósdóttir, Eskilstuna Hallbera G. Gísladóttir, Breiðabliki Elísa Viðarsdóttir, Val Sif Atladóttir, Kristianstad Málfríður Erna Sigurðardóttir, Breiðabliki Miðjumenn:Fanndís Friðriksdóttir, Breiðabliki Rakel Hönnudóttir, Breiðabliki Sara Björk Gunnarsdóttir, FC Rosengård Dóra María Lárusdóttir, Val Sandra María Jessen, Þór/KA Dagný Brynjarsdóttir, Portland Thorns Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Stabæk Elín Metta Jensen, Val Sóknarmenn:Margrét Lára Viðarsdóttir, Val Hólmfríður Magnúsdóttir, Avaldsnes Berglind Björg Þorvaldsdóttir, Breiðabliki
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Jorge Costa látinn Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjá meira