Innlent

Nafn mannsins sem lést í slysi á Þingskálavegi

Atli Ísleifsson skrifar
Maðurinn var bóndi á Fossvöllum.
Maðurinn var bóndi á Fossvöllum. Vísir
Maðurinn sem lést í umferðaslysinu á Þingskálavegi í gær hét Óli Jóhann Klein.

Í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi segir að hann hafi verið fæddur 7. júlí 1945 og verið búsettir í Kópavogi. Hann var ókvæntur.


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×