Heimir: Ekkert í húsi meðan svona mikið er eftir Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 22. ágúst 2016 21:05 Heimir Guðjónsson þjálfari FH. Heimir Guðjónsson var kampakátur með sína menn í FH eftir frækinn sigur á Stjörnunni í Kaplakrika í kvöld. Sigurinn þýðir að Íslandsmeistararnir eru komnir með sjö stiga forystu á toppi deildarinnar þegar aðeins sex leikir eru eftir. Heimir segir þó ekkert öruggt þegar svo mikið er eftir af deildinni. „Það er langur vegur eftir. Sex erfiðir leikir og meðan að það eru átján stig í pottinum er ekkert í húsi,“ segir Heimir sem var þó afar ánægður með að næla í stigin þrjú í kvöld. „Þetta var góður og mikilvægur sigur. Við vorum góðir á leiknum á löngum köflum og Allir fótbolti sem spilaður í þessum leik var spilaður af hálfu FH. Stjarnan var bara í löngum boltum og reyna að vinna seinni boltann. Þetta var verðskuldað,“ segir Heimir. Þrátt fyrir að FH hafi skorað þrjú mörk verður seint sagt að mörkin hafi verið þau glæsilegustu en þau kömu öll eftir klaufagang í vörn Stjörnunnar. Heimir er þó alveg sama um það og segir sóknarleik liðsins hafa hafa verið í góðu lagi í kvöld. „Það skiptir mig engu máli hvernig mörkin eru. Við höfum verið í vandræðum með sóknarleikinn í sumar en við spiluðum mjög vel í kvöld. Við ætlum að halda því áfram,“ segir Heimir sem telur að sitt lið hafi sýnt mikinn karakter með því að næla í sigurinn eftir að Stjarnan náði í tvígang að jafna. Heimir segir að nú skipti öllu máli að sigla titlinum heim, annað árið í röð. „Við viljum vera á toppnum en það þýðir ekkert að hugsa of mikið um það. Við tökum bara einn leik í einu núna.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - Stjarnan 3-2 | FH með pálmann í höndunum FH er komið með sjö stiga forskot á toppi Pepsi-deildar karla eftir risastóran sigur á Stjörnunni í kvöld. 22. ágúst 2016 21:15 Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt Íslenski boltinn Fyrrum leikmaður Liverpool að ganga í raðir Stjörnunnar Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - KR 4-2 | Frábær byrjun Stjörnunnar skildi KR-inga eftir í reyk Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - Víkingur | Víkingur vann toppslaginn fyrir vestan Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - ÍA 1-4 | Skagamenn völtuðu yfir Blika Íslenski boltinn Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Íslenski boltinn Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 0-2 | Engin vandræði á Val í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - KA 1-2 | Færeyingurinn hetjan í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - KR 4-2 | Frábær byrjun Stjörnunnar skildi KR-inga eftir í reyk „Ef menn leggja sig fram og standa sig vel þá er alltaf stutt í byrjunarliðið” „Það má ekki fagna of mikið“ Fyrrum leikmaður Liverpool að ganga í raðir Stjörnunnar Uppgjörið: Breiðablik - ÍA 1-4 | Skagamenn völtuðu yfir Blika „Fannst Víkingarnir ekki eiga skilið neitt út úr þessum leik“ „Unnum klárlega baráttuna í leiknum“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 0-2 | Engin vandræði á Val í Mosfellsbæ Uppgjörið: Fram - KA 1-2 | Færeyingurinn hetjan í Úlfarsárdal Uppgjörið: ÍBV - FH 2-1 | Dramatískt sigurmark í Eyjum Uppgjörið: Vestri - Víkingur | Víkingur vann toppslaginn fyrir vestan Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt KR kaupir ungan og efnilegan leikmann Njarðvíkur „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Návígi með Gulla Jóns: Aukaefni úr A&B og meira til „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Hreifst af Stíg: „Finnst þarna komið þetta Víkings-element“ Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn „Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega“ Sjáðu mörkin sem „Halli og Laddi“ skoruðu Þeir bestu (5. sæti): Glasið alltaf hálffullt Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms „Ég hefði getað sett þrjú“ Sjá meira
Heimir Guðjónsson var kampakátur með sína menn í FH eftir frækinn sigur á Stjörnunni í Kaplakrika í kvöld. Sigurinn þýðir að Íslandsmeistararnir eru komnir með sjö stiga forystu á toppi deildarinnar þegar aðeins sex leikir eru eftir. Heimir segir þó ekkert öruggt þegar svo mikið er eftir af deildinni. „Það er langur vegur eftir. Sex erfiðir leikir og meðan að það eru átján stig í pottinum er ekkert í húsi,“ segir Heimir sem var þó afar ánægður með að næla í stigin þrjú í kvöld. „Þetta var góður og mikilvægur sigur. Við vorum góðir á leiknum á löngum köflum og Allir fótbolti sem spilaður í þessum leik var spilaður af hálfu FH. Stjarnan var bara í löngum boltum og reyna að vinna seinni boltann. Þetta var verðskuldað,“ segir Heimir. Þrátt fyrir að FH hafi skorað þrjú mörk verður seint sagt að mörkin hafi verið þau glæsilegustu en þau kömu öll eftir klaufagang í vörn Stjörnunnar. Heimir er þó alveg sama um það og segir sóknarleik liðsins hafa hafa verið í góðu lagi í kvöld. „Það skiptir mig engu máli hvernig mörkin eru. Við höfum verið í vandræðum með sóknarleikinn í sumar en við spiluðum mjög vel í kvöld. Við ætlum að halda því áfram,“ segir Heimir sem telur að sitt lið hafi sýnt mikinn karakter með því að næla í sigurinn eftir að Stjarnan náði í tvígang að jafna. Heimir segir að nú skipti öllu máli að sigla titlinum heim, annað árið í röð. „Við viljum vera á toppnum en það þýðir ekkert að hugsa of mikið um það. Við tökum bara einn leik í einu núna.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - Stjarnan 3-2 | FH með pálmann í höndunum FH er komið með sjö stiga forskot á toppi Pepsi-deildar karla eftir risastóran sigur á Stjörnunni í kvöld. 22. ágúst 2016 21:15 Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt Íslenski boltinn Fyrrum leikmaður Liverpool að ganga í raðir Stjörnunnar Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - KR 4-2 | Frábær byrjun Stjörnunnar skildi KR-inga eftir í reyk Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - Víkingur | Víkingur vann toppslaginn fyrir vestan Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - ÍA 1-4 | Skagamenn völtuðu yfir Blika Íslenski boltinn Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Íslenski boltinn Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 0-2 | Engin vandræði á Val í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - KA 1-2 | Færeyingurinn hetjan í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - KR 4-2 | Frábær byrjun Stjörnunnar skildi KR-inga eftir í reyk „Ef menn leggja sig fram og standa sig vel þá er alltaf stutt í byrjunarliðið” „Það má ekki fagna of mikið“ Fyrrum leikmaður Liverpool að ganga í raðir Stjörnunnar Uppgjörið: Breiðablik - ÍA 1-4 | Skagamenn völtuðu yfir Blika „Fannst Víkingarnir ekki eiga skilið neitt út úr þessum leik“ „Unnum klárlega baráttuna í leiknum“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 0-2 | Engin vandræði á Val í Mosfellsbæ Uppgjörið: Fram - KA 1-2 | Færeyingurinn hetjan í Úlfarsárdal Uppgjörið: ÍBV - FH 2-1 | Dramatískt sigurmark í Eyjum Uppgjörið: Vestri - Víkingur | Víkingur vann toppslaginn fyrir vestan Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt KR kaupir ungan og efnilegan leikmann Njarðvíkur „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Návígi með Gulla Jóns: Aukaefni úr A&B og meira til „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Hreifst af Stíg: „Finnst þarna komið þetta Víkings-element“ Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn „Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega“ Sjáðu mörkin sem „Halli og Laddi“ skoruðu Þeir bestu (5. sæti): Glasið alltaf hálffullt Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms „Ég hefði getað sett þrjú“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - Stjarnan 3-2 | FH með pálmann í höndunum FH er komið með sjö stiga forskot á toppi Pepsi-deildar karla eftir risastóran sigur á Stjörnunni í kvöld. 22. ágúst 2016 21:15
Uppgjörið: Stjarnan - KR 4-2 | Frábær byrjun Stjörnunnar skildi KR-inga eftir í reyk Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - KR 4-2 | Frábær byrjun Stjörnunnar skildi KR-inga eftir í reyk Íslenski boltinn