Kristinn Freyr: Þetta var siðlaust, ég viðurkenni það Smári Jökull Jónsson á Valsvellinum skrifar 28. ágúst 2016 22:37 Kristinn Freyr kláraði leikinn í kvöld. vísir/hanna Kristinn Freyr Sigurðsson var enn og aftur á skotskónum með Valsmönnum í kvöld þegar þeir mættu KR. Hann skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri þegar Hlíðarendapiltar unnu sinn þriðja sigur í röð í Pepsi-deildinni. „Allir Valsarar eru ánægðir með þennan sigur í kvöld. Það var frábær stemmning og langt síðan svona margir hafa komið á völlinn. Þetta var geggjað,“ sagði Kristinn Freyr í samtali við Vísi eftir leik. Dómarinn var töluvert áberandi í leiknum í kvöld og leikmenn beggja liða kvörtuðu mikið í Guðmundi Ársæli Guðmundssyni sem dæmdi leikinn. KR-ingar þó öllu meira enda kláruðu þeir leikinn einum færri auk þess að fá á sig vítaspyrnu. „Ég veit ekkert um þetta rauða spjald, ég sá ekki einu seinni hverjum hann var að gefa spjald. Mér er eiginlega alveg sama hvernig við vinnum þennan leik. Að vinna KR 2-0 er bara geggjað.“ Í fyrri hálfleik varð umdeilt atvik þegar KR-ingurinn Michael Præst meiddist. Leikurinn hélt áfram og Kristinn Freyr nýtti sér það að Præst lá langt fyrir aftan varnarlínu KR og spilaði sóknarmenn Vals réttstæða. Kristinn viðurkenndi að þetta hefði verið siðlaust af hans hálfu. „Þetta var siðlaust, ég viðurkenni það alveg. Ég er í þessu til að vinna fótboltaleiki en ekki til að eignast vini og er til í að gera hvað sem er til að vinna. Þetta heppnaðist reyndar ekki en ég veit að þetta er siðlaust og svo sem ekkert meira um það að segja,“ sagði Kristinn Freyr að lokum. Íslenski boltinn Innlendar Íþróttir Pepsi Max-deild karla Mest lesið Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Newcastle býður í Sesko Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - KR | Þjóðhátíð í bæ „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Sjá meira
Kristinn Freyr Sigurðsson var enn og aftur á skotskónum með Valsmönnum í kvöld þegar þeir mættu KR. Hann skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri þegar Hlíðarendapiltar unnu sinn þriðja sigur í röð í Pepsi-deildinni. „Allir Valsarar eru ánægðir með þennan sigur í kvöld. Það var frábær stemmning og langt síðan svona margir hafa komið á völlinn. Þetta var geggjað,“ sagði Kristinn Freyr í samtali við Vísi eftir leik. Dómarinn var töluvert áberandi í leiknum í kvöld og leikmenn beggja liða kvörtuðu mikið í Guðmundi Ársæli Guðmundssyni sem dæmdi leikinn. KR-ingar þó öllu meira enda kláruðu þeir leikinn einum færri auk þess að fá á sig vítaspyrnu. „Ég veit ekkert um þetta rauða spjald, ég sá ekki einu seinni hverjum hann var að gefa spjald. Mér er eiginlega alveg sama hvernig við vinnum þennan leik. Að vinna KR 2-0 er bara geggjað.“ Í fyrri hálfleik varð umdeilt atvik þegar KR-ingurinn Michael Præst meiddist. Leikurinn hélt áfram og Kristinn Freyr nýtti sér það að Præst lá langt fyrir aftan varnarlínu KR og spilaði sóknarmenn Vals réttstæða. Kristinn viðurkenndi að þetta hefði verið siðlaust af hans hálfu. „Þetta var siðlaust, ég viðurkenni það alveg. Ég er í þessu til að vinna fótboltaleiki en ekki til að eignast vini og er til í að gera hvað sem er til að vinna. Þetta heppnaðist reyndar ekki en ég veit að þetta er siðlaust og svo sem ekkert meira um það að segja,“ sagði Kristinn Freyr að lokum.
Íslenski boltinn Innlendar Íþróttir Pepsi Max-deild karla Mest lesið Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Newcastle býður í Sesko Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - KR | Þjóðhátíð í bæ „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Sjá meira