Gawker verður lokað í næstu viku Birgir Olgeirsson skrifar 18. ágúst 2016 20:13 Bandaríska fréttavefnum Gawker verður lokað í næstu viku. Þetta var tilkynnt í dag en aðeins nokkrir dagar eru síðan Univision keypti vefinn. Í færslu á vef Gawker segir stofnandi fréttavefsins, Nick Denton, frá því að hann hafi tilkynnt starfsfólki þetta á fundi í dag. Fjölmiðlafyrirtækið Univision hafði keypt útgáfufélagið Gawker Media á 135 milljónir dollara á uppboði í kjölfar gjaldþrots vefsins.Gawker óskaði eftir gjaldþrotaskiptum þegar ljóst var að það hafði tapað skaðabótamáli sem fjölbragðaglímukappinn Hulk Hogan höfðaði gegn miðlinum. Fyrir það fékk Hogan að launum 140 milljónir Bandaríkjadala, sem nemur um 16 milljörðum íslenskra króna. Stofnandi Paypal, Peter Thiel, fjármagnaði málshöfðun Hogans og sagði ástæðuna þá að hann vildi lækka rostann í Gawker sem hann taldi hafa lagt fólk í einelti. Gawker hafði meðal annars birt grein um Peter Thiel þar sem hann var sagður samkynhneigður.Gawker fréttavefurinn var stofnaður fyrir 14 árum en ritstjórnarstefnan var fremur aðgangshörð og fengu stjörnur og fyrirmenni að finna fyrir beittum pennum vefsins.Hulk Hogan stefndi Gawker eftir að vefurinn birti myndband af kynlífsathöfnum Hogan og eiginkonu vinar hans. Tengdar fréttir Hulk Hogan fær 14 milljarða í skaðabætur vegna kynlífsmyndbands Réttarhöldin hafa vakið mikla athygli í Bandaríkjunum. 18. mars 2016 23:24 Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Segir ásakanir Evrópu barnalegar Erlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Erlent Ekki allt sem sýnist varðandi launin Innlent Fleiri fréttir Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Sjá meira
Bandaríska fréttavefnum Gawker verður lokað í næstu viku. Þetta var tilkynnt í dag en aðeins nokkrir dagar eru síðan Univision keypti vefinn. Í færslu á vef Gawker segir stofnandi fréttavefsins, Nick Denton, frá því að hann hafi tilkynnt starfsfólki þetta á fundi í dag. Fjölmiðlafyrirtækið Univision hafði keypt útgáfufélagið Gawker Media á 135 milljónir dollara á uppboði í kjölfar gjaldþrots vefsins.Gawker óskaði eftir gjaldþrotaskiptum þegar ljóst var að það hafði tapað skaðabótamáli sem fjölbragðaglímukappinn Hulk Hogan höfðaði gegn miðlinum. Fyrir það fékk Hogan að launum 140 milljónir Bandaríkjadala, sem nemur um 16 milljörðum íslenskra króna. Stofnandi Paypal, Peter Thiel, fjármagnaði málshöfðun Hogans og sagði ástæðuna þá að hann vildi lækka rostann í Gawker sem hann taldi hafa lagt fólk í einelti. Gawker hafði meðal annars birt grein um Peter Thiel þar sem hann var sagður samkynhneigður.Gawker fréttavefurinn var stofnaður fyrir 14 árum en ritstjórnarstefnan var fremur aðgangshörð og fengu stjörnur og fyrirmenni að finna fyrir beittum pennum vefsins.Hulk Hogan stefndi Gawker eftir að vefurinn birti myndband af kynlífsathöfnum Hogan og eiginkonu vinar hans.
Tengdar fréttir Hulk Hogan fær 14 milljarða í skaðabætur vegna kynlífsmyndbands Réttarhöldin hafa vakið mikla athygli í Bandaríkjunum. 18. mars 2016 23:24 Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Segir ásakanir Evrópu barnalegar Erlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Erlent Ekki allt sem sýnist varðandi launin Innlent Fleiri fréttir Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Sjá meira
Hulk Hogan fær 14 milljarða í skaðabætur vegna kynlífsmyndbands Réttarhöldin hafa vakið mikla athygli í Bandaríkjunum. 18. mars 2016 23:24