„Engin spurning að Messi er langbesti leikmaður heims“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. júlí 2016 22:30 Lionel Messi. vísir/getty Luis Suárez, framherji Barcelona, telur samherja sinn Lionel Messi ekki bara vera besta leikmann heims heldur þann langbesta. Honum finnst að Messi eigi að fá Gullboltann þegar kosið verður um besta leikmann heims á næsta ári. Suárez er ekki á því að titlarnir sem Ronaldo vann á þessu ári með Real Madrid og portúgalska landsliðinu séu nóg til að koma honum yfir Messi og það sem hann hefur afrekað. Messi hefur fimm sinnum verið kosinn bestur í heimi en Ronaldo þrisvar sinnum. Messi skoraði 41 mark og gaf 26 stoðsendingar á síðustu leiktíð er Barcelona vann tvennuna annað tímabilið í röð. Ronaldo, aftur á móti, tryggði Real Madrid Evrópumeistaratitilinn með síðustu vítaspyrnunni gegn Atlético og varð Evrópumeistari með Portúgal. Þessir tveir titlar gera Ronaldo ansi líklegan til að hreppa Gullboltann í fjórða sinn á ferlinum en ef Suárez fær að ráða tekur Messi hann heim í sötta sinn. „Vissulega vann Ronaldo þessa titla en fyrir mér er engin spurning að Leo er besti leikmaður heims. Hvort sem hann vinnur þessi verðlaun eða ekki er hann langbesti leikmaður heims. Hann hefur meiri áhrif á leikinn en nokkur annar leikmaður,“ segir Suárez. „Hann vann ekki Copa America með Argentínu en hann er búinn að vinna svo marga titla með Barcelona og mér finnst hann eiga skilið að fá Gullboltann,“ segir Luis Suárez. Spænski boltinn Tengdar fréttir Barcelona kaupir Evrópumeistara Barcelona hefur komist að samkomulagi við Valencia um kaup á portúgalska miðjumanninum Andre Gomes. 22. júlí 2016 08:56 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Fleiri fréttir Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Sjá meira
Luis Suárez, framherji Barcelona, telur samherja sinn Lionel Messi ekki bara vera besta leikmann heims heldur þann langbesta. Honum finnst að Messi eigi að fá Gullboltann þegar kosið verður um besta leikmann heims á næsta ári. Suárez er ekki á því að titlarnir sem Ronaldo vann á þessu ári með Real Madrid og portúgalska landsliðinu séu nóg til að koma honum yfir Messi og það sem hann hefur afrekað. Messi hefur fimm sinnum verið kosinn bestur í heimi en Ronaldo þrisvar sinnum. Messi skoraði 41 mark og gaf 26 stoðsendingar á síðustu leiktíð er Barcelona vann tvennuna annað tímabilið í röð. Ronaldo, aftur á móti, tryggði Real Madrid Evrópumeistaratitilinn með síðustu vítaspyrnunni gegn Atlético og varð Evrópumeistari með Portúgal. Þessir tveir titlar gera Ronaldo ansi líklegan til að hreppa Gullboltann í fjórða sinn á ferlinum en ef Suárez fær að ráða tekur Messi hann heim í sötta sinn. „Vissulega vann Ronaldo þessa titla en fyrir mér er engin spurning að Leo er besti leikmaður heims. Hvort sem hann vinnur þessi verðlaun eða ekki er hann langbesti leikmaður heims. Hann hefur meiri áhrif á leikinn en nokkur annar leikmaður,“ segir Suárez. „Hann vann ekki Copa America með Argentínu en hann er búinn að vinna svo marga titla með Barcelona og mér finnst hann eiga skilið að fá Gullboltann,“ segir Luis Suárez.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Barcelona kaupir Evrópumeistara Barcelona hefur komist að samkomulagi við Valencia um kaup á portúgalska miðjumanninum Andre Gomes. 22. júlí 2016 08:56 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Fleiri fréttir Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Sjá meira
Barcelona kaupir Evrópumeistara Barcelona hefur komist að samkomulagi við Valencia um kaup á portúgalska miðjumanninum Andre Gomes. 22. júlí 2016 08:56