Lúpínan skilað sínu og víkur fyrir nýjum gróðri Jóhann K. Jóhannsson skrifar 11. júlí 2016 21:01 Lúpínan er hægt og rólega að hverfa úr Heiðmörk og nýr gróður að taka yfir. Plantan hefur þjónað sínum tilgangi á svæðinu og færir sig þegar vitjunartíma hennar er lokið. Íslendingar hafa um langar hríð ræktað tilfinningasambandi við lúpínuna sem í ár hefur vaxið og dafnað sem aldrei fyrr. „Það var svo gott vor að hún sprakk mjög snemma, blómstraði snemma og er núna að fella blómin. Og það er kannski svona 2-3 vikum fyrr en venjulega,“ segir Helgi Gíslason, framkvæmdastjóri Skóræktarfélags Reykjavíkur. Lúpínan oft á tíðum vakið gleði eða reiði hjá landsmönnum en nýjustu áhugamennirnir eru erlendir ferðamenn. „Maður er að sjá heilmikið af landkynningu erlendra gesta þar sem menn eru að taka myndir af lúpínubreiðum og kynna sem einn af glæsileikum Íslands,“En er þróunin á útbreiðslu plötunnar í Heiðmörk?„Þetta er einn fyrsti staðurinn sem sem lúpína var sett á í Heiðmörk og hér er hún bara að yfirgefa svæðið. Hún hefur gert það hérna. Maður sér það á loftmyndum að hún þakti þetta svæði hér algjörlega og nú sjáum við þetta hér að hér er kominn annar gróður,“En gangsemin er óumdeild. „Hún framleiðir köfnunarefni sem er verulegur skortur á í íslenskum jarðvegi. Ég hugsa að lúpínina hörfi nú aldrei úr Heiðmörk enda er þetta orðinn hluti af íslenskri flóru og ég ætla að vona að hún geri það ekki. Ég verð bara að viðurkenna það að ég hef ekki öðlast þennan tilfinningaþroska að mynda tilfinningasamband við blóm, ég lít meira á lúpínuna út frá gagnsemi. Núna er verið að gróðursetja mikið af trjáplöntum í lúpínubreiðurnar. Það verður væntanlega næsta framvinda sem menn fara að sjá þegar tréin fara að vaxa upp úr þessum lúpínubreiðum þá kemur skógur, fallegur skógur þar upp,“ segir Helgi. Tengdar fréttir Gjöreyðingarlyfi beitt gegn lúpínu á Dalvík Áætlun um eyðingu á lúpínu, kerfli og njóla í Dalvíkurbyggð verður hrint í framkvæmd næsta vor. Beita á „gjöreyðingarlyfinu“ Roundup. Bæjaryfirvöld vilja alla landeigendur í sveitarfélaginu með í verkefnið sem taka á fimm ár. 13. október 2015 07:00 Ganga um og eyða lúpínu á Reykjanesi Sjálfboðaliðasamtök ætla í sumar í tvær ferðir á Reykjanesið til að eyða lúpínu. Einnig mun Hafnarfjarðarbær hjálpa til með því að bjóða starfsfólk Vinnuskólans í verkefnið. 17. maí 2016 07:00 Hvergerðingar sækja fram gegn lúpínunni og kerflinum Aldís Hafsteinsdóttir bæjarstjóri segir Hvergerðinga ákveðna í að halda lúpínu og kerfli frá þeim svæðum þar sem þessar plöntur valdi skaða. 31. júlí 2015 08:30 Umhverfisfulltrúi kannar skriðuhættu vegna lúpínu í fjalllendi "Það er ekki hægt að útrýma lúpínu en það þarf að gera eitthvað til að halda henni í skefjum,“ segir Ralf Trylla, umhverfisfulltrúi Ísafjarðarbæjar, sem kannar nú hvort lúpína skapi hættu á skriðföllum. 17. september 2015 09:00 Mest lesið Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Fleiri fréttir Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Sjá meira
Lúpínan er hægt og rólega að hverfa úr Heiðmörk og nýr gróður að taka yfir. Plantan hefur þjónað sínum tilgangi á svæðinu og færir sig þegar vitjunartíma hennar er lokið. Íslendingar hafa um langar hríð ræktað tilfinningasambandi við lúpínuna sem í ár hefur vaxið og dafnað sem aldrei fyrr. „Það var svo gott vor að hún sprakk mjög snemma, blómstraði snemma og er núna að fella blómin. Og það er kannski svona 2-3 vikum fyrr en venjulega,“ segir Helgi Gíslason, framkvæmdastjóri Skóræktarfélags Reykjavíkur. Lúpínan oft á tíðum vakið gleði eða reiði hjá landsmönnum en nýjustu áhugamennirnir eru erlendir ferðamenn. „Maður er að sjá heilmikið af landkynningu erlendra gesta þar sem menn eru að taka myndir af lúpínubreiðum og kynna sem einn af glæsileikum Íslands,“En er þróunin á útbreiðslu plötunnar í Heiðmörk?„Þetta er einn fyrsti staðurinn sem sem lúpína var sett á í Heiðmörk og hér er hún bara að yfirgefa svæðið. Hún hefur gert það hérna. Maður sér það á loftmyndum að hún þakti þetta svæði hér algjörlega og nú sjáum við þetta hér að hér er kominn annar gróður,“En gangsemin er óumdeild. „Hún framleiðir köfnunarefni sem er verulegur skortur á í íslenskum jarðvegi. Ég hugsa að lúpínina hörfi nú aldrei úr Heiðmörk enda er þetta orðinn hluti af íslenskri flóru og ég ætla að vona að hún geri það ekki. Ég verð bara að viðurkenna það að ég hef ekki öðlast þennan tilfinningaþroska að mynda tilfinningasamband við blóm, ég lít meira á lúpínuna út frá gagnsemi. Núna er verið að gróðursetja mikið af trjáplöntum í lúpínubreiðurnar. Það verður væntanlega næsta framvinda sem menn fara að sjá þegar tréin fara að vaxa upp úr þessum lúpínubreiðum þá kemur skógur, fallegur skógur þar upp,“ segir Helgi.
Tengdar fréttir Gjöreyðingarlyfi beitt gegn lúpínu á Dalvík Áætlun um eyðingu á lúpínu, kerfli og njóla í Dalvíkurbyggð verður hrint í framkvæmd næsta vor. Beita á „gjöreyðingarlyfinu“ Roundup. Bæjaryfirvöld vilja alla landeigendur í sveitarfélaginu með í verkefnið sem taka á fimm ár. 13. október 2015 07:00 Ganga um og eyða lúpínu á Reykjanesi Sjálfboðaliðasamtök ætla í sumar í tvær ferðir á Reykjanesið til að eyða lúpínu. Einnig mun Hafnarfjarðarbær hjálpa til með því að bjóða starfsfólk Vinnuskólans í verkefnið. 17. maí 2016 07:00 Hvergerðingar sækja fram gegn lúpínunni og kerflinum Aldís Hafsteinsdóttir bæjarstjóri segir Hvergerðinga ákveðna í að halda lúpínu og kerfli frá þeim svæðum þar sem þessar plöntur valdi skaða. 31. júlí 2015 08:30 Umhverfisfulltrúi kannar skriðuhættu vegna lúpínu í fjalllendi "Það er ekki hægt að útrýma lúpínu en það þarf að gera eitthvað til að halda henni í skefjum,“ segir Ralf Trylla, umhverfisfulltrúi Ísafjarðarbæjar, sem kannar nú hvort lúpína skapi hættu á skriðföllum. 17. september 2015 09:00 Mest lesið Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Fleiri fréttir Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Sjá meira
Gjöreyðingarlyfi beitt gegn lúpínu á Dalvík Áætlun um eyðingu á lúpínu, kerfli og njóla í Dalvíkurbyggð verður hrint í framkvæmd næsta vor. Beita á „gjöreyðingarlyfinu“ Roundup. Bæjaryfirvöld vilja alla landeigendur í sveitarfélaginu með í verkefnið sem taka á fimm ár. 13. október 2015 07:00
Ganga um og eyða lúpínu á Reykjanesi Sjálfboðaliðasamtök ætla í sumar í tvær ferðir á Reykjanesið til að eyða lúpínu. Einnig mun Hafnarfjarðarbær hjálpa til með því að bjóða starfsfólk Vinnuskólans í verkefnið. 17. maí 2016 07:00
Hvergerðingar sækja fram gegn lúpínunni og kerflinum Aldís Hafsteinsdóttir bæjarstjóri segir Hvergerðinga ákveðna í að halda lúpínu og kerfli frá þeim svæðum þar sem þessar plöntur valdi skaða. 31. júlí 2015 08:30
Umhverfisfulltrúi kannar skriðuhættu vegna lúpínu í fjalllendi "Það er ekki hægt að útrýma lúpínu en það þarf að gera eitthvað til að halda henni í skefjum,“ segir Ralf Trylla, umhverfisfulltrúi Ísafjarðarbæjar, sem kannar nú hvort lúpína skapi hættu á skriðföllum. 17. september 2015 09:00