Lúpínan skilað sínu og víkur fyrir nýjum gróðri Jóhann K. Jóhannsson skrifar 11. júlí 2016 21:01 Lúpínan er hægt og rólega að hverfa úr Heiðmörk og nýr gróður að taka yfir. Plantan hefur þjónað sínum tilgangi á svæðinu og færir sig þegar vitjunartíma hennar er lokið. Íslendingar hafa um langar hríð ræktað tilfinningasambandi við lúpínuna sem í ár hefur vaxið og dafnað sem aldrei fyrr. „Það var svo gott vor að hún sprakk mjög snemma, blómstraði snemma og er núna að fella blómin. Og það er kannski svona 2-3 vikum fyrr en venjulega,“ segir Helgi Gíslason, framkvæmdastjóri Skóræktarfélags Reykjavíkur. Lúpínan oft á tíðum vakið gleði eða reiði hjá landsmönnum en nýjustu áhugamennirnir eru erlendir ferðamenn. „Maður er að sjá heilmikið af landkynningu erlendra gesta þar sem menn eru að taka myndir af lúpínubreiðum og kynna sem einn af glæsileikum Íslands,“En er þróunin á útbreiðslu plötunnar í Heiðmörk?„Þetta er einn fyrsti staðurinn sem sem lúpína var sett á í Heiðmörk og hér er hún bara að yfirgefa svæðið. Hún hefur gert það hérna. Maður sér það á loftmyndum að hún þakti þetta svæði hér algjörlega og nú sjáum við þetta hér að hér er kominn annar gróður,“En gangsemin er óumdeild. „Hún framleiðir köfnunarefni sem er verulegur skortur á í íslenskum jarðvegi. Ég hugsa að lúpínina hörfi nú aldrei úr Heiðmörk enda er þetta orðinn hluti af íslenskri flóru og ég ætla að vona að hún geri það ekki. Ég verð bara að viðurkenna það að ég hef ekki öðlast þennan tilfinningaþroska að mynda tilfinningasamband við blóm, ég lít meira á lúpínuna út frá gagnsemi. Núna er verið að gróðursetja mikið af trjáplöntum í lúpínubreiðurnar. Það verður væntanlega næsta framvinda sem menn fara að sjá þegar tréin fara að vaxa upp úr þessum lúpínubreiðum þá kemur skógur, fallegur skógur þar upp,“ segir Helgi. Tengdar fréttir Gjöreyðingarlyfi beitt gegn lúpínu á Dalvík Áætlun um eyðingu á lúpínu, kerfli og njóla í Dalvíkurbyggð verður hrint í framkvæmd næsta vor. Beita á „gjöreyðingarlyfinu“ Roundup. Bæjaryfirvöld vilja alla landeigendur í sveitarfélaginu með í verkefnið sem taka á fimm ár. 13. október 2015 07:00 Ganga um og eyða lúpínu á Reykjanesi Sjálfboðaliðasamtök ætla í sumar í tvær ferðir á Reykjanesið til að eyða lúpínu. Einnig mun Hafnarfjarðarbær hjálpa til með því að bjóða starfsfólk Vinnuskólans í verkefnið. 17. maí 2016 07:00 Hvergerðingar sækja fram gegn lúpínunni og kerflinum Aldís Hafsteinsdóttir bæjarstjóri segir Hvergerðinga ákveðna í að halda lúpínu og kerfli frá þeim svæðum þar sem þessar plöntur valdi skaða. 31. júlí 2015 08:30 Umhverfisfulltrúi kannar skriðuhættu vegna lúpínu í fjalllendi "Það er ekki hægt að útrýma lúpínu en það þarf að gera eitthvað til að halda henni í skefjum,“ segir Ralf Trylla, umhverfisfulltrúi Ísafjarðarbæjar, sem kannar nú hvort lúpína skapi hættu á skriðföllum. 17. september 2015 09:00 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent „Vonbrigði“ Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Fleiri fréttir Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Sjá meira
Lúpínan er hægt og rólega að hverfa úr Heiðmörk og nýr gróður að taka yfir. Plantan hefur þjónað sínum tilgangi á svæðinu og færir sig þegar vitjunartíma hennar er lokið. Íslendingar hafa um langar hríð ræktað tilfinningasambandi við lúpínuna sem í ár hefur vaxið og dafnað sem aldrei fyrr. „Það var svo gott vor að hún sprakk mjög snemma, blómstraði snemma og er núna að fella blómin. Og það er kannski svona 2-3 vikum fyrr en venjulega,“ segir Helgi Gíslason, framkvæmdastjóri Skóræktarfélags Reykjavíkur. Lúpínan oft á tíðum vakið gleði eða reiði hjá landsmönnum en nýjustu áhugamennirnir eru erlendir ferðamenn. „Maður er að sjá heilmikið af landkynningu erlendra gesta þar sem menn eru að taka myndir af lúpínubreiðum og kynna sem einn af glæsileikum Íslands,“En er þróunin á útbreiðslu plötunnar í Heiðmörk?„Þetta er einn fyrsti staðurinn sem sem lúpína var sett á í Heiðmörk og hér er hún bara að yfirgefa svæðið. Hún hefur gert það hérna. Maður sér það á loftmyndum að hún þakti þetta svæði hér algjörlega og nú sjáum við þetta hér að hér er kominn annar gróður,“En gangsemin er óumdeild. „Hún framleiðir köfnunarefni sem er verulegur skortur á í íslenskum jarðvegi. Ég hugsa að lúpínina hörfi nú aldrei úr Heiðmörk enda er þetta orðinn hluti af íslenskri flóru og ég ætla að vona að hún geri það ekki. Ég verð bara að viðurkenna það að ég hef ekki öðlast þennan tilfinningaþroska að mynda tilfinningasamband við blóm, ég lít meira á lúpínuna út frá gagnsemi. Núna er verið að gróðursetja mikið af trjáplöntum í lúpínubreiðurnar. Það verður væntanlega næsta framvinda sem menn fara að sjá þegar tréin fara að vaxa upp úr þessum lúpínubreiðum þá kemur skógur, fallegur skógur þar upp,“ segir Helgi.
Tengdar fréttir Gjöreyðingarlyfi beitt gegn lúpínu á Dalvík Áætlun um eyðingu á lúpínu, kerfli og njóla í Dalvíkurbyggð verður hrint í framkvæmd næsta vor. Beita á „gjöreyðingarlyfinu“ Roundup. Bæjaryfirvöld vilja alla landeigendur í sveitarfélaginu með í verkefnið sem taka á fimm ár. 13. október 2015 07:00 Ganga um og eyða lúpínu á Reykjanesi Sjálfboðaliðasamtök ætla í sumar í tvær ferðir á Reykjanesið til að eyða lúpínu. Einnig mun Hafnarfjarðarbær hjálpa til með því að bjóða starfsfólk Vinnuskólans í verkefnið. 17. maí 2016 07:00 Hvergerðingar sækja fram gegn lúpínunni og kerflinum Aldís Hafsteinsdóttir bæjarstjóri segir Hvergerðinga ákveðna í að halda lúpínu og kerfli frá þeim svæðum þar sem þessar plöntur valdi skaða. 31. júlí 2015 08:30 Umhverfisfulltrúi kannar skriðuhættu vegna lúpínu í fjalllendi "Það er ekki hægt að útrýma lúpínu en það þarf að gera eitthvað til að halda henni í skefjum,“ segir Ralf Trylla, umhverfisfulltrúi Ísafjarðarbæjar, sem kannar nú hvort lúpína skapi hættu á skriðföllum. 17. september 2015 09:00 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent „Vonbrigði“ Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Fleiri fréttir Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Sjá meira
Gjöreyðingarlyfi beitt gegn lúpínu á Dalvík Áætlun um eyðingu á lúpínu, kerfli og njóla í Dalvíkurbyggð verður hrint í framkvæmd næsta vor. Beita á „gjöreyðingarlyfinu“ Roundup. Bæjaryfirvöld vilja alla landeigendur í sveitarfélaginu með í verkefnið sem taka á fimm ár. 13. október 2015 07:00
Ganga um og eyða lúpínu á Reykjanesi Sjálfboðaliðasamtök ætla í sumar í tvær ferðir á Reykjanesið til að eyða lúpínu. Einnig mun Hafnarfjarðarbær hjálpa til með því að bjóða starfsfólk Vinnuskólans í verkefnið. 17. maí 2016 07:00
Hvergerðingar sækja fram gegn lúpínunni og kerflinum Aldís Hafsteinsdóttir bæjarstjóri segir Hvergerðinga ákveðna í að halda lúpínu og kerfli frá þeim svæðum þar sem þessar plöntur valdi skaða. 31. júlí 2015 08:30
Umhverfisfulltrúi kannar skriðuhættu vegna lúpínu í fjalllendi "Það er ekki hægt að útrýma lúpínu en það þarf að gera eitthvað til að halda henni í skefjum,“ segir Ralf Trylla, umhverfisfulltrúi Ísafjarðarbæjar, sem kannar nú hvort lúpína skapi hættu á skriðföllum. 17. september 2015 09:00