Fyrir sex árum spilaði Steven Lennon með liðinu sem FH mætir í Evrópukeppninni á morgun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. júlí 2016 16:30 Steven Lennon. Vísir/Þórdís Steven Lennon, skoski framherji FH-liðsins, var tekinn í viðtal á heimasíðu FH fyrir leik Íslandsmeistaranna á móti Dundalk í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Leikurinn fer fram í Írlandi á á morgun, miðvikudag. Steven Lennon hefur spilað með FH undanfarin þrjú tímabil og þar áður með Fram frá 2011 til 2013. Fyrir sex árum var hann hinsvegar að reyna fyrir sér í Írlandi. „Ég spilaði þarna árið 2010, en það var bara í nokkra mánuði eftir að ég fór frá Glasgow Rangers. Því miður meiddist ég eftir nokkra leiki,” sagði Lennon um dvölina sína hjá írska félaginu. Hann fótbrotnaði og yfirgaf félagið eftir tímabilið. „Liðið er mjög breytt frá því ég var þarna og það er ekki einn leikmaður eftir. Eftir að ég fór voru fjárhagsvandræði og árin 2011 og 2012 var félagið ekki langt frá því að verða gjaldþrota," sagði Steven Lennon sem náði ekki að skora í 10 leikjum með liðinu í írsku deildinni. „Með peningum frá stuðningsmönnum og fjárhagssterkum mönnum í hverfinu komust þeir á lappir aftur og hafa þeir nú unnið deildina nokkur ár í röð og eru með sterkt lið. Styrkleikar þeirra liggja í góðum vængmönnum og miðjumönnum," sagði Lennon. Hvernig metur Skotinn möguleika FH á að fara áfram? „Ég held að þetta verði mjög jöfn viðureign, svipað og gegn SJK Seinäjoen í fyrra. Ef FH spilar á þeirra styrkleikum og fer eftir leikskipulagi þjálfaranna fyrir útileikinn er ég viss um að við verðum með sjálfstraust fyrir leikinn í Kaplakrika og klárum þá þar,” sagði Lennon við FH.is en það má sjá allt viðtalið hér. FH vann báða leikina á móti SJK í fyrra þar á meðal tryggði Steven Lennon 1-0 sigur í fyrri leiknum sem fór fram í Finnlandi. Evrópudeild UEFA Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Fleiri fréttir Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Sjá meira
Steven Lennon, skoski framherji FH-liðsins, var tekinn í viðtal á heimasíðu FH fyrir leik Íslandsmeistaranna á móti Dundalk í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Leikurinn fer fram í Írlandi á á morgun, miðvikudag. Steven Lennon hefur spilað með FH undanfarin þrjú tímabil og þar áður með Fram frá 2011 til 2013. Fyrir sex árum var hann hinsvegar að reyna fyrir sér í Írlandi. „Ég spilaði þarna árið 2010, en það var bara í nokkra mánuði eftir að ég fór frá Glasgow Rangers. Því miður meiddist ég eftir nokkra leiki,” sagði Lennon um dvölina sína hjá írska félaginu. Hann fótbrotnaði og yfirgaf félagið eftir tímabilið. „Liðið er mjög breytt frá því ég var þarna og það er ekki einn leikmaður eftir. Eftir að ég fór voru fjárhagsvandræði og árin 2011 og 2012 var félagið ekki langt frá því að verða gjaldþrota," sagði Steven Lennon sem náði ekki að skora í 10 leikjum með liðinu í írsku deildinni. „Með peningum frá stuðningsmönnum og fjárhagssterkum mönnum í hverfinu komust þeir á lappir aftur og hafa þeir nú unnið deildina nokkur ár í röð og eru með sterkt lið. Styrkleikar þeirra liggja í góðum vængmönnum og miðjumönnum," sagði Lennon. Hvernig metur Skotinn möguleika FH á að fara áfram? „Ég held að þetta verði mjög jöfn viðureign, svipað og gegn SJK Seinäjoen í fyrra. Ef FH spilar á þeirra styrkleikum og fer eftir leikskipulagi þjálfaranna fyrir útileikinn er ég viss um að við verðum með sjálfstraust fyrir leikinn í Kaplakrika og klárum þá þar,” sagði Lennon við FH.is en það má sjá allt viðtalið hér. FH vann báða leikina á móti SJK í fyrra þar á meðal tryggði Steven Lennon 1-0 sigur í fyrri leiknum sem fór fram í Finnlandi.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Fleiri fréttir Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Sjá meira