Íslenska liðið gat aldrei tapað í augum íslensku stuðningsmannanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. júlí 2016 14:30 Englendingurinn og Íslandsvinurinn Liam Molloy er fulltrúi Íslands í viðtölum Guardian við stuðningsmenn frá öllum þjóðunum 24 sem tóku þátt í EM í Frakklandi. Guardian fékk einn frá hverju landi til þess að gera upp mótið og hvaða þýðingu það hefði fyrir viðkomandi þjóð. Liam Molloy er frá Manchester í Englandi en hefur búið á Íslandi undanfarin ellefu ár. „Við hér á Íslandi erum öll stolt yfir því hvernig íslenska liðið og þeirra frábæri liðsandi skein skært á stóra sviðinu," segir Liam Molloy. „Þegar Ísland skoraði sigurmarkið sitt á móti Austurríki í uppbótartíma þá fagnað öll Reykjavík eins og ég hef aldrei séð áður. Ég áttaði mig síðan á því að næsti mótherji yrði England og við vitum öll hvað gerðist næst," sagði Liam Molloy. Íslenska liðið vann 2-1 sigur á Englandi og skildi enskan fótbolta eftir í miklu uppnámi, með engan landsliðsþjálfara og framtíðina í mikilli óvissu. Íslenska liðið hélt hinsvegar áfram að heilla heiminn með víkingaklappinu og mörkum í hverjum leik. Ævintýrið endaði samt í átta liða úrslitunum þar sem Ísland lenti 4-0 undir í fyrri hálfleik á móti Frökkum og tapaði á endanum 5-2. „Ég hef líka aldrei séð fólk fagna tapleik með eins miklu stolti og Íslendingarnir gerðu eftir leikinn á móti Frökkum. Þau sögðu: Við unnum allavega seinni hálfleikinn. Íslenska liðið gat aldrei tapað í augum íslensku stuðningsmannanna á þessu móti. Bara að vera þarna var sigur í þeirra augum," sagði Molloy. Það er hægt að sjá viðtalið við Liam Molloy sem og öll hin viðtölin með því að smella hér. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Stjörnur ESPN á EM 2016 eru Griezmann, Ísland og Wales Bandaríski íþróttamiðilinn ESPN fjallaði ítarlega um Evrópumótið í Frakklandi á meðan því stóð og var með einn bloggara frá hverri þátttökuþjóð sem sögðu frá keppninni frá sínu sjónarhorni. 12. júlí 2016 09:00 Ísland ekki bara besta lið Norðurlanda heldur það langbesta Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mun hoppa upp um heil tólf sæti á nýjum FIFA-lista sem verður gefinn út á fimmtudaginn en þetta kemur fram í spá spænska tölfræðingsins Alexis Martín-Tamayo. 11. júlí 2016 09:00 Cantona syngur "Let it go“ og er ekki í vafa: Ísland átti lið Evrópumótsins 2016 | Myndband Eric Cantona, eða "Commissioner of Football" eins og hann hefur kallað sig á Eurosport á meðan Evrópukeppnin í fótbolta hefur verið í gangi, er nú búinn að gera upp EM í Frakklandi. Cantona hefur slegið í gegn í myndböndum sínum á Eurosport. 13. júlí 2016 08:30 Íslenska víkingaklappið komið alla leið til Papúa Nýju-Gíneu Frábær framganga íslenska landsliðsins með stuðningsmönnum sínum í leikslok hefur ýtt undir mikinn áhuga heimsins á íslenska fótboltalandsliðinu. 11. júlí 2016 16:00 Eiður Smári verður ekki aðstoðarþjálfari Heimis hjá landsliðinu Eiður Smári Guðjohnsen var gestur "Í bítinu" á Bylgjunni í morgun og þar kom fram að hann sækist ekki eftir því að verða aðstoðarþjálfari Heimis Hallgrímssonar í íslenska landsliðinu. 13. júlí 2016 12:00 Rio: EM vonbrigði þrátt fyrir flottar senur eins og þegar Ísland vann England Ekki eru allir ánægðir með 24 liða Evrópumót sem var prófað núna í fyrsta sinn. 12. júlí 2016 18:30 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Fleiri fréttir Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Sjá meira
Englendingurinn og Íslandsvinurinn Liam Molloy er fulltrúi Íslands í viðtölum Guardian við stuðningsmenn frá öllum þjóðunum 24 sem tóku þátt í EM í Frakklandi. Guardian fékk einn frá hverju landi til þess að gera upp mótið og hvaða þýðingu það hefði fyrir viðkomandi þjóð. Liam Molloy er frá Manchester í Englandi en hefur búið á Íslandi undanfarin ellefu ár. „Við hér á Íslandi erum öll stolt yfir því hvernig íslenska liðið og þeirra frábæri liðsandi skein skært á stóra sviðinu," segir Liam Molloy. „Þegar Ísland skoraði sigurmarkið sitt á móti Austurríki í uppbótartíma þá fagnað öll Reykjavík eins og ég hef aldrei séð áður. Ég áttaði mig síðan á því að næsti mótherji yrði England og við vitum öll hvað gerðist næst," sagði Liam Molloy. Íslenska liðið vann 2-1 sigur á Englandi og skildi enskan fótbolta eftir í miklu uppnámi, með engan landsliðsþjálfara og framtíðina í mikilli óvissu. Íslenska liðið hélt hinsvegar áfram að heilla heiminn með víkingaklappinu og mörkum í hverjum leik. Ævintýrið endaði samt í átta liða úrslitunum þar sem Ísland lenti 4-0 undir í fyrri hálfleik á móti Frökkum og tapaði á endanum 5-2. „Ég hef líka aldrei séð fólk fagna tapleik með eins miklu stolti og Íslendingarnir gerðu eftir leikinn á móti Frökkum. Þau sögðu: Við unnum allavega seinni hálfleikinn. Íslenska liðið gat aldrei tapað í augum íslensku stuðningsmannanna á þessu móti. Bara að vera þarna var sigur í þeirra augum," sagði Molloy. Það er hægt að sjá viðtalið við Liam Molloy sem og öll hin viðtölin með því að smella hér.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Stjörnur ESPN á EM 2016 eru Griezmann, Ísland og Wales Bandaríski íþróttamiðilinn ESPN fjallaði ítarlega um Evrópumótið í Frakklandi á meðan því stóð og var með einn bloggara frá hverri þátttökuþjóð sem sögðu frá keppninni frá sínu sjónarhorni. 12. júlí 2016 09:00 Ísland ekki bara besta lið Norðurlanda heldur það langbesta Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mun hoppa upp um heil tólf sæti á nýjum FIFA-lista sem verður gefinn út á fimmtudaginn en þetta kemur fram í spá spænska tölfræðingsins Alexis Martín-Tamayo. 11. júlí 2016 09:00 Cantona syngur "Let it go“ og er ekki í vafa: Ísland átti lið Evrópumótsins 2016 | Myndband Eric Cantona, eða "Commissioner of Football" eins og hann hefur kallað sig á Eurosport á meðan Evrópukeppnin í fótbolta hefur verið í gangi, er nú búinn að gera upp EM í Frakklandi. Cantona hefur slegið í gegn í myndböndum sínum á Eurosport. 13. júlí 2016 08:30 Íslenska víkingaklappið komið alla leið til Papúa Nýju-Gíneu Frábær framganga íslenska landsliðsins með stuðningsmönnum sínum í leikslok hefur ýtt undir mikinn áhuga heimsins á íslenska fótboltalandsliðinu. 11. júlí 2016 16:00 Eiður Smári verður ekki aðstoðarþjálfari Heimis hjá landsliðinu Eiður Smári Guðjohnsen var gestur "Í bítinu" á Bylgjunni í morgun og þar kom fram að hann sækist ekki eftir því að verða aðstoðarþjálfari Heimis Hallgrímssonar í íslenska landsliðinu. 13. júlí 2016 12:00 Rio: EM vonbrigði þrátt fyrir flottar senur eins og þegar Ísland vann England Ekki eru allir ánægðir með 24 liða Evrópumót sem var prófað núna í fyrsta sinn. 12. júlí 2016 18:30 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Fleiri fréttir Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Sjá meira
Stjörnur ESPN á EM 2016 eru Griezmann, Ísland og Wales Bandaríski íþróttamiðilinn ESPN fjallaði ítarlega um Evrópumótið í Frakklandi á meðan því stóð og var með einn bloggara frá hverri þátttökuþjóð sem sögðu frá keppninni frá sínu sjónarhorni. 12. júlí 2016 09:00
Ísland ekki bara besta lið Norðurlanda heldur það langbesta Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mun hoppa upp um heil tólf sæti á nýjum FIFA-lista sem verður gefinn út á fimmtudaginn en þetta kemur fram í spá spænska tölfræðingsins Alexis Martín-Tamayo. 11. júlí 2016 09:00
Cantona syngur "Let it go“ og er ekki í vafa: Ísland átti lið Evrópumótsins 2016 | Myndband Eric Cantona, eða "Commissioner of Football" eins og hann hefur kallað sig á Eurosport á meðan Evrópukeppnin í fótbolta hefur verið í gangi, er nú búinn að gera upp EM í Frakklandi. Cantona hefur slegið í gegn í myndböndum sínum á Eurosport. 13. júlí 2016 08:30
Íslenska víkingaklappið komið alla leið til Papúa Nýju-Gíneu Frábær framganga íslenska landsliðsins með stuðningsmönnum sínum í leikslok hefur ýtt undir mikinn áhuga heimsins á íslenska fótboltalandsliðinu. 11. júlí 2016 16:00
Eiður Smári verður ekki aðstoðarþjálfari Heimis hjá landsliðinu Eiður Smári Guðjohnsen var gestur "Í bítinu" á Bylgjunni í morgun og þar kom fram að hann sækist ekki eftir því að verða aðstoðarþjálfari Heimis Hallgrímssonar í íslenska landsliðinu. 13. júlí 2016 12:00
Rio: EM vonbrigði þrátt fyrir flottar senur eins og þegar Ísland vann England Ekki eru allir ánægðir með 24 liða Evrópumót sem var prófað núna í fyrsta sinn. 12. júlí 2016 18:30