Ísbjarnarhræið komið til Garðabæjar í hendur Náttúrufræðistofnunnar Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 17. júlí 2016 14:07 Íbúar á Hvalnesi urðu dýrsins varir og tilkynntu það til lögreglu. Vísir/Karitas Hræ ísbjarnarins sem felldur var á Skaga í nótt er komið í bæinn frá Skagaströnd þar sem það var geymt í kæli yfir nótt. Náttúrufræðistofnun tekur við því nú og tekur við hefðbundin rútína stofnunarinnar þegar kemur að greiningu á dýrum sem þessum. „Það þarf að kryfja dýrið og taka sýni, bara svona eins og við gerum alltaf,“ segir Jón Gunnar Ottóson, forstöðumaður Náttúrufræðistofnunnar, en ísbjarnarhræið er nú alfarið á forræði og í umsjá stofnunarinnar. „Leið og búið er að fella dýrið er það komið í umsjá okkar.“ Ísbjörninn gekk á land á Skaga og komu ábúendur á Hvalnesi auga á dýrið þegar þau voru úti seint í gærkvöldi að temja hestana sína. Þau hringdu á lögreglu í kjölfarið og vana skyttu. Dýrið var svo fellt í nótt. „Þetta er fimmta dýrið á nokkrum árum núna,“ segir Jón Gunnar. Hann segir dýrin fátt eitt eiga sameiginlegt annað en að þetta eru hvítabirnir, þau séu alla jafna í mismunandi ásigkomulagi. Birnan sem kom á land við Hvalnes á Skaga í gær var vel á sig komin og töldu menn sem skoðuðu hana í gær hana vera nokkuð fullorðna. „Það verða tekin sýni til efnagreininga og aldursgreininga. Svo göngum við frá dýrinu hérna í safninu okkar. Það er ekki búið að taka neina ákvörðun um hvort það verði sett upp,“ segir Jón Gunnar en það er orðalagið sem Náttúrufræðistofnun notar um að stoppa upp dýr. Tengdar fréttir Ísbjörn á land á Skaga: "Við trúðum þessu ekki“ Karitas Guðrúnardóttir, íbúi á Hvalnesi á Skaga, sá hvítabjörn í útreiðartúr um landið sitt í gærkvöldi. 17. júlí 2016 09:46 Ekki val um annað en að fella bjarndýrið á Skaga að sögn lögreglu Farið var með atvikið eftir verklagsreglum sem settar voru eftir landgöngu tveggja ísbjarna árið 2008. 17. júlí 2016 12:21 Mest lesið Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Hræ ísbjarnarins sem felldur var á Skaga í nótt er komið í bæinn frá Skagaströnd þar sem það var geymt í kæli yfir nótt. Náttúrufræðistofnun tekur við því nú og tekur við hefðbundin rútína stofnunarinnar þegar kemur að greiningu á dýrum sem þessum. „Það þarf að kryfja dýrið og taka sýni, bara svona eins og við gerum alltaf,“ segir Jón Gunnar Ottóson, forstöðumaður Náttúrufræðistofnunnar, en ísbjarnarhræið er nú alfarið á forræði og í umsjá stofnunarinnar. „Leið og búið er að fella dýrið er það komið í umsjá okkar.“ Ísbjörninn gekk á land á Skaga og komu ábúendur á Hvalnesi auga á dýrið þegar þau voru úti seint í gærkvöldi að temja hestana sína. Þau hringdu á lögreglu í kjölfarið og vana skyttu. Dýrið var svo fellt í nótt. „Þetta er fimmta dýrið á nokkrum árum núna,“ segir Jón Gunnar. Hann segir dýrin fátt eitt eiga sameiginlegt annað en að þetta eru hvítabirnir, þau séu alla jafna í mismunandi ásigkomulagi. Birnan sem kom á land við Hvalnes á Skaga í gær var vel á sig komin og töldu menn sem skoðuðu hana í gær hana vera nokkuð fullorðna. „Það verða tekin sýni til efnagreininga og aldursgreininga. Svo göngum við frá dýrinu hérna í safninu okkar. Það er ekki búið að taka neina ákvörðun um hvort það verði sett upp,“ segir Jón Gunnar en það er orðalagið sem Náttúrufræðistofnun notar um að stoppa upp dýr.
Tengdar fréttir Ísbjörn á land á Skaga: "Við trúðum þessu ekki“ Karitas Guðrúnardóttir, íbúi á Hvalnesi á Skaga, sá hvítabjörn í útreiðartúr um landið sitt í gærkvöldi. 17. júlí 2016 09:46 Ekki val um annað en að fella bjarndýrið á Skaga að sögn lögreglu Farið var með atvikið eftir verklagsreglum sem settar voru eftir landgöngu tveggja ísbjarna árið 2008. 17. júlí 2016 12:21 Mest lesið Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Ísbjörn á land á Skaga: "Við trúðum þessu ekki“ Karitas Guðrúnardóttir, íbúi á Hvalnesi á Skaga, sá hvítabjörn í útreiðartúr um landið sitt í gærkvöldi. 17. júlí 2016 09:46
Ekki val um annað en að fella bjarndýrið á Skaga að sögn lögreglu Farið var með atvikið eftir verklagsreglum sem settar voru eftir landgöngu tveggja ísbjarna árið 2008. 17. júlí 2016 12:21