"Bandaríkjamenn elska öskubuskusögu“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 1. júlí 2016 19:45 Bandaríkin og viðskipti eru ekki beint þau tvö orð sem flestir tengja við fótbolta. Engu að síður hefur Joshua Robinson, íþróttaritstjóri viðskiptablaðsins Wall Street Journal, bæst í hóp þeirra erlendu fjölmiðla manna sem fylgja nú liðinu eftir. „Það kæmi mönnum á óvart hversu mikil umfjöllunin er. Við erum alltaf að auka umfjöllun okkar um fótbolta því það eru gríðarlega margir í Bandaríkjunum núna sem fylgjast með íþróttinni. Sérstaklega ensku úrvalsdeildinni þannig sumir þessara stráka eru kunnugleg andlit fyrir Bandaríkjamönnum,“ segir Joshua Robinson. Robinson er búinn að vera fylgast með öllu Evrópumótinu frá upphafifyrir sinn miðil og tók straujið til Annecy eftir að Ísland kom öllum á óvart og vann England. „Ég er búinn að vera fylgjast með öllu mótinu en Ísland er augljóslega orðin ein besta saga mótsins. Því er það okkur náttúrlegt að fjalla um þetta. Bandaríkjamenn elska öskubuskusögu og Ísland er ein slík,“ segir Robinson. „Ég hafði áður skrifað um Ísland. Ég kom til Reykjavíkur þegar Ísland var í umspilinu gegn Króatíu fyrir þremur árum. Við vissum að Ísland yrði alltaf skemmtileg saga á þessu móti en okkur óraði ekki fyrir að liðið yrði svona gott. Fyrir nokkrum nóttum í París ákváð ég að fara til Annecy því þar er sagan og því tók ég lest klukkan fimm um morguninn og kom hingað.“ Robinson segir strákana okkar vera mjög jarðbundna og að gaman sé að tala við þá en sömu sögu megi ekki segja um stærri lið á mótinu. Hann hefur gaman að litlu sögunum innan þeirrar stóru um íslenska liðið en uppáhaldssagan hans tengist frægasta leikmanni Íslands. „Það eru svo margar skemmtilegar sögur en sú sem ég kann hvað best að meta er Eiður Smári Guðjohnsen. Hann á frábæran feril að baki og vann allt sem hægt var að vinna með félagsliðum. Nú fær hann sitt fyrsta tækifæri til að vera á stórmóti 37 ára,“ segir Joshua Robinson.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir 72 prósent Dana halda nú með Íslandi Strákarnir okkar rústuðu kosningu TV 2 í Danmörku og fengu langmesta stuðninginn. 1. júlí 2016 08:30 Einn besti dómari heims á flautunni hjá Íslandi á sunnudaginn Hollendingur sem hefur dæmt úrslitaleik Meistaradeildarinnar dæmir leik Frakklands og Íslands. 1. júlí 2016 07:58 Formaður KSÍ: Bónusgreiðslur til leikmanna taka mið af Norðurlöndunum "Þeir bera sinn skerf frá þessu. Það er hluti af þeirra miklu vinnuframlagi,“ segir Geir Þorsteinsson. 1. júlí 2016 13:00 Fjórar ástæður fyrir því að 24 liða EM er betra | Ísland eitt besta dæmið Ekki eru allir sammála um gæði 24 liða Evrópumóts en hér eru rökin með breytingunni. 1. júlí 2016 07:00 Manna næturvaktir því Skotar eru svo æstir í íslensku treyjuna Það voru ekki bara Íslendingar sem fögnuðu sem óðir væru eftir sigurinn á Englandi í sextán liða úrslitum EM í Frakklandi. 1. júlí 2016 12:30 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Sjá meira
Bandaríkin og viðskipti eru ekki beint þau tvö orð sem flestir tengja við fótbolta. Engu að síður hefur Joshua Robinson, íþróttaritstjóri viðskiptablaðsins Wall Street Journal, bæst í hóp þeirra erlendu fjölmiðla manna sem fylgja nú liðinu eftir. „Það kæmi mönnum á óvart hversu mikil umfjöllunin er. Við erum alltaf að auka umfjöllun okkar um fótbolta því það eru gríðarlega margir í Bandaríkjunum núna sem fylgjast með íþróttinni. Sérstaklega ensku úrvalsdeildinni þannig sumir þessara stráka eru kunnugleg andlit fyrir Bandaríkjamönnum,“ segir Joshua Robinson. Robinson er búinn að vera fylgast með öllu Evrópumótinu frá upphafifyrir sinn miðil og tók straujið til Annecy eftir að Ísland kom öllum á óvart og vann England. „Ég er búinn að vera fylgjast með öllu mótinu en Ísland er augljóslega orðin ein besta saga mótsins. Því er það okkur náttúrlegt að fjalla um þetta. Bandaríkjamenn elska öskubuskusögu og Ísland er ein slík,“ segir Robinson. „Ég hafði áður skrifað um Ísland. Ég kom til Reykjavíkur þegar Ísland var í umspilinu gegn Króatíu fyrir þremur árum. Við vissum að Ísland yrði alltaf skemmtileg saga á þessu móti en okkur óraði ekki fyrir að liðið yrði svona gott. Fyrir nokkrum nóttum í París ákváð ég að fara til Annecy því þar er sagan og því tók ég lest klukkan fimm um morguninn og kom hingað.“ Robinson segir strákana okkar vera mjög jarðbundna og að gaman sé að tala við þá en sömu sögu megi ekki segja um stærri lið á mótinu. Hann hefur gaman að litlu sögunum innan þeirrar stóru um íslenska liðið en uppáhaldssagan hans tengist frægasta leikmanni Íslands. „Það eru svo margar skemmtilegar sögur en sú sem ég kann hvað best að meta er Eiður Smári Guðjohnsen. Hann á frábæran feril að baki og vann allt sem hægt var að vinna með félagsliðum. Nú fær hann sitt fyrsta tækifæri til að vera á stórmóti 37 ára,“ segir Joshua Robinson.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir 72 prósent Dana halda nú með Íslandi Strákarnir okkar rústuðu kosningu TV 2 í Danmörku og fengu langmesta stuðninginn. 1. júlí 2016 08:30 Einn besti dómari heims á flautunni hjá Íslandi á sunnudaginn Hollendingur sem hefur dæmt úrslitaleik Meistaradeildarinnar dæmir leik Frakklands og Íslands. 1. júlí 2016 07:58 Formaður KSÍ: Bónusgreiðslur til leikmanna taka mið af Norðurlöndunum "Þeir bera sinn skerf frá þessu. Það er hluti af þeirra miklu vinnuframlagi,“ segir Geir Þorsteinsson. 1. júlí 2016 13:00 Fjórar ástæður fyrir því að 24 liða EM er betra | Ísland eitt besta dæmið Ekki eru allir sammála um gæði 24 liða Evrópumóts en hér eru rökin með breytingunni. 1. júlí 2016 07:00 Manna næturvaktir því Skotar eru svo æstir í íslensku treyjuna Það voru ekki bara Íslendingar sem fögnuðu sem óðir væru eftir sigurinn á Englandi í sextán liða úrslitum EM í Frakklandi. 1. júlí 2016 12:30 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Sjá meira
72 prósent Dana halda nú með Íslandi Strákarnir okkar rústuðu kosningu TV 2 í Danmörku og fengu langmesta stuðninginn. 1. júlí 2016 08:30
Einn besti dómari heims á flautunni hjá Íslandi á sunnudaginn Hollendingur sem hefur dæmt úrslitaleik Meistaradeildarinnar dæmir leik Frakklands og Íslands. 1. júlí 2016 07:58
Formaður KSÍ: Bónusgreiðslur til leikmanna taka mið af Norðurlöndunum "Þeir bera sinn skerf frá þessu. Það er hluti af þeirra miklu vinnuframlagi,“ segir Geir Þorsteinsson. 1. júlí 2016 13:00
Fjórar ástæður fyrir því að 24 liða EM er betra | Ísland eitt besta dæmið Ekki eru allir sammála um gæði 24 liða Evrópumóts en hér eru rökin með breytingunni. 1. júlí 2016 07:00
Manna næturvaktir því Skotar eru svo æstir í íslensku treyjuna Það voru ekki bara Íslendingar sem fögnuðu sem óðir væru eftir sigurinn á Englandi í sextán liða úrslitum EM í Frakklandi. 1. júlí 2016 12:30