Erlent

4.500 manns bjargað í Miðjarðarhafi

Atli ísleifsson skrifar
Gott var í sjóinn í dag en slæmt hefur verið í sjóinn síðustu daga sem leiddi til mikillar fækkunar ferða flóttafólks yfir hafið.
Gott var í sjóinn í dag en slæmt hefur verið í sjóinn síðustu daga sem leiddi til mikillar fækkunar ferða flóttafólks yfir hafið.

Varðskip ítölsku strandgæslunnar og skip mannúðarsamtaka björguðu um 4.500 manns úr illa búnum og ofhlöðnum bátum sem siglt var frá norðurströnd Afríku og yfir Miðjarðarhaf í dag.

Gott var í sjóinn í dag en slæmt hefur verið í sjóinn síðustu daga sem leiddi til mikillar fækkunar ferða flóttafólks yfir hafið.

Í frétt Reuters segir að björgunarstarf standi enn yfir en talsmaður ítölsku strandgæslunnar segir að fólkinu hafði verið bjargað í um fjörutíu aðgerðum. Lík konu fannst í einum bát.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.