Strákarnir upplifa áreiti vegna miðaskorts gegn Englandi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. júní 2016 11:00 Frá blaðamannafundinum í Annecy í morgun. Vísir/Vilhelm Uppselt er orðið á viðureign Íslands og Englands í sextán liða úrslitum Evrópumótsins í knattspyrnu sem fram fer í Nice á mánudaginn. Um þrjú þúsund Íslendingar verða á vellinum en ljóst er að miklu fleiri hafa áhuga á að vera viðstaddir. Það gerist hins vegar ekki úr þessu nema í tilfelli þeirra sem kaupa miða af þriðja aðila á uppsprengdu verði. Theodór Elmar Bjarnason var spurður að því á blaðamannafundi í Annecy í morgun hvort strákarnir finndu fyrir áhuga á miðum frá vinum og kunningjum. Fyrirspurnum um miða. „Þetta hefur verið pínu áreiti,“ sagði Elmar við blaðamenn í dag. „Ég er bara með minn fjölda af miðum og mitt fólk sem er hérna fær miða. Aðrir verða því miður bara að reyna að bjarga sjálfu sér,“ sagði Elmar. „Það er að sjálfsögðu leiðinlegt hvað Íslendingar náðu að kaupa fáa miða. Vonandi er þeta góður hópur af Íslendingum sem fékk þessa miða.“ Roy Keane, fyrrverandi leikmaður Manchester United á Englandi, sagði í ævisögu sinni að stærsti hausverkurinn á tíma sínum hjá þeim rauðklæddu hefði verið pressan frá æskuvinum á Írlandi að redda sér miðum. Hann upplýsti að oftar en ekki þurfti hann einfaldlega að kaupa miða á uppsprengdu verði til að bregðast ekki vinum sínum.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur áFacebook,Twitterog Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Sjá meira
Uppselt er orðið á viðureign Íslands og Englands í sextán liða úrslitum Evrópumótsins í knattspyrnu sem fram fer í Nice á mánudaginn. Um þrjú þúsund Íslendingar verða á vellinum en ljóst er að miklu fleiri hafa áhuga á að vera viðstaddir. Það gerist hins vegar ekki úr þessu nema í tilfelli þeirra sem kaupa miða af þriðja aðila á uppsprengdu verði. Theodór Elmar Bjarnason var spurður að því á blaðamannafundi í Annecy í morgun hvort strákarnir finndu fyrir áhuga á miðum frá vinum og kunningjum. Fyrirspurnum um miða. „Þetta hefur verið pínu áreiti,“ sagði Elmar við blaðamenn í dag. „Ég er bara með minn fjölda af miðum og mitt fólk sem er hérna fær miða. Aðrir verða því miður bara að reyna að bjarga sjálfu sér,“ sagði Elmar. „Það er að sjálfsögðu leiðinlegt hvað Íslendingar náðu að kaupa fáa miða. Vonandi er þeta góður hópur af Íslendingum sem fékk þessa miða.“ Roy Keane, fyrrverandi leikmaður Manchester United á Englandi, sagði í ævisögu sinni að stærsti hausverkurinn á tíma sínum hjá þeim rauðklæddu hefði verið pressan frá æskuvinum á Írlandi að redda sér miðum. Hann upplýsti að oftar en ekki þurfti hann einfaldlega að kaupa miða á uppsprengdu verði til að bregðast ekki vinum sínum.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur áFacebook,Twitterog Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Sjá meira