"Hef ekki kynnst slíkri samheldni í 20 ár“ Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. júní 2016 17:30 Vísir/Getty Eiður Smári Guðjohnsen segir að leikmenn íslenska liðsins hafi ávallt haft mikla trú á sjálfum sér, líka fyrir fyrsta leik þess á EM í Frakkalndi. Eiður Smári var spurður í dag af hverju leikmenn virtust hafa ekki látið þetta mikla tilefni, að spila á stórmóti í fyrsta sinn, ekki koma sér úr jafnvægi. Sjá einnig: Eiður Smári fór á kostum á blaðamannafundi Íslands „Við vorum meðvitaðir að það voru ekki gerðar miklar væntingar til okkar. Við vitum best sjálfir hvað við getum og því höfðum við meiri trú á okkur en allir aðrir,“ sagði Eiður Smári á fundinum í dag. „Það er þar að auki mitt mat að sú skapgerð sem býr í þessu lið og samheldnin líkist engu öðru sem ég hef kynnst á mínum 20 ára landsliðsferli.“ „Það eitt og sér getur komið okkur mjög langt,“ sagði hann enn fremur.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Eiður Smári: Lars og Heimir ofarlega á mínum lista fyrir það sem þeir hafa gert Eiður Smári Guðjohnsen talaði vel um landsliðsþjálfarana á blaðamannafundi í dag. 25. júní 2016 09:27 Eiður Smári: Ekki endilega draumurinn að spila við England Segir að sá draumur sem sé nú að rætast hjá íslensku landsliðsmönnunum sé miklu fremur að fá að spila í 16-liða úrslitum á stórmóti. 25. júní 2016 19:00 Eiður Smári: Erfiður biti að kyngja Aðeins þrjú þúsund Íslendingar verða í stúkunni í leiknum gegn Englandi í Nice. 25. júní 2016 13:30 Eiður Smári: Viðurkenni að ég var mjög stressaður Var eins og aðrir Íslendingar afar taugaóstyrkur í seinni hálfleiknum gegn Austurríki á miðvikudag. "Hvað á maður að segja?“ 25. júní 2016 21:30 Eiður Smári: Stoltur að vera fulltrúi þjóðarinnar Markahæsti leikmaður landsliðsins frá upphafi hefur afrekað margt á sínum ferli. 25. júní 2016 16:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Fótbolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Í beinni: Tindastóll - Víkingur | Svakalegur fallslagur á Króknum Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen segir að leikmenn íslenska liðsins hafi ávallt haft mikla trú á sjálfum sér, líka fyrir fyrsta leik þess á EM í Frakkalndi. Eiður Smári var spurður í dag af hverju leikmenn virtust hafa ekki látið þetta mikla tilefni, að spila á stórmóti í fyrsta sinn, ekki koma sér úr jafnvægi. Sjá einnig: Eiður Smári fór á kostum á blaðamannafundi Íslands „Við vorum meðvitaðir að það voru ekki gerðar miklar væntingar til okkar. Við vitum best sjálfir hvað við getum og því höfðum við meiri trú á okkur en allir aðrir,“ sagði Eiður Smári á fundinum í dag. „Það er þar að auki mitt mat að sú skapgerð sem býr í þessu lið og samheldnin líkist engu öðru sem ég hef kynnst á mínum 20 ára landsliðsferli.“ „Það eitt og sér getur komið okkur mjög langt,“ sagði hann enn fremur.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Eiður Smári: Lars og Heimir ofarlega á mínum lista fyrir það sem þeir hafa gert Eiður Smári Guðjohnsen talaði vel um landsliðsþjálfarana á blaðamannafundi í dag. 25. júní 2016 09:27 Eiður Smári: Ekki endilega draumurinn að spila við England Segir að sá draumur sem sé nú að rætast hjá íslensku landsliðsmönnunum sé miklu fremur að fá að spila í 16-liða úrslitum á stórmóti. 25. júní 2016 19:00 Eiður Smári: Erfiður biti að kyngja Aðeins þrjú þúsund Íslendingar verða í stúkunni í leiknum gegn Englandi í Nice. 25. júní 2016 13:30 Eiður Smári: Viðurkenni að ég var mjög stressaður Var eins og aðrir Íslendingar afar taugaóstyrkur í seinni hálfleiknum gegn Austurríki á miðvikudag. "Hvað á maður að segja?“ 25. júní 2016 21:30 Eiður Smári: Stoltur að vera fulltrúi þjóðarinnar Markahæsti leikmaður landsliðsins frá upphafi hefur afrekað margt á sínum ferli. 25. júní 2016 16:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Fótbolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Í beinni: Tindastóll - Víkingur | Svakalegur fallslagur á Króknum Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Sjá meira
Eiður Smári: Lars og Heimir ofarlega á mínum lista fyrir það sem þeir hafa gert Eiður Smári Guðjohnsen talaði vel um landsliðsþjálfarana á blaðamannafundi í dag. 25. júní 2016 09:27
Eiður Smári: Ekki endilega draumurinn að spila við England Segir að sá draumur sem sé nú að rætast hjá íslensku landsliðsmönnunum sé miklu fremur að fá að spila í 16-liða úrslitum á stórmóti. 25. júní 2016 19:00
Eiður Smári: Erfiður biti að kyngja Aðeins þrjú þúsund Íslendingar verða í stúkunni í leiknum gegn Englandi í Nice. 25. júní 2016 13:30
Eiður Smári: Viðurkenni að ég var mjög stressaður Var eins og aðrir Íslendingar afar taugaóstyrkur í seinni hálfleiknum gegn Austurríki á miðvikudag. "Hvað á maður að segja?“ 25. júní 2016 21:30
Eiður Smári: Stoltur að vera fulltrúi þjóðarinnar Markahæsti leikmaður landsliðsins frá upphafi hefur afrekað margt á sínum ferli. 25. júní 2016 16:30