Sturgeon vill samtal við ráðamenn í Brussel til að tryggja stöðu Skota í ESB Birgir Olgeirsson skrifar 25. júní 2016 16:14 Nicola Sturgeon, forsætisráðherra heimastjórnar Skotlands Nicola Sturgeon, forsætisráðherra skosku heimastjórnarinnar, segist ætla að sækjast tafarlaust eftir viðræðum við ráðamenn í Brussel til að tryggja veru Skotlands í Evrópusambandinu eftir að Bretar kusu að yfirgefa það í þjóðaratkvæðagreiðslu í vikunni. Sturgeon lét þessi orð falla eftir fund heimastjórnarinnar í Edinborg. Í þjóðaratkvæðagreiðslunni á fimmtudag kusu Skotar, íbúar í Lundúnum og Norður Írar að vera áfram í Evrópusambandinu, á meðan England og Wales völdu að yfirgefa sambandið.Fréttastofa breska ríkisútvarpsins BBC segir Sturgeon hafa látið þau ummæli falla líkur á nýrri þjóðaratkvæðagreiðslu um framtíð Skotlands væri afar líkleg. Þá hefur leiðtogi íhaldsflokksins í Skotlandi, Ruth Davidson, kallað eftir annarri þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skotlands. Heimastjórnin hafði áður samþykkt að hefja vinnu við að koma á lögum um aðra þjóðaratkvæðagreiðslu og þá var einnig sett á laggirnar sérstök nefnd sérfræðinga sem á að kanna hvort aðrir möguleikar séu fyrir hendi, að því er fram kemur á BBC. Brexit Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Sjá meira
Nicola Sturgeon, forsætisráðherra skosku heimastjórnarinnar, segist ætla að sækjast tafarlaust eftir viðræðum við ráðamenn í Brussel til að tryggja veru Skotlands í Evrópusambandinu eftir að Bretar kusu að yfirgefa það í þjóðaratkvæðagreiðslu í vikunni. Sturgeon lét þessi orð falla eftir fund heimastjórnarinnar í Edinborg. Í þjóðaratkvæðagreiðslunni á fimmtudag kusu Skotar, íbúar í Lundúnum og Norður Írar að vera áfram í Evrópusambandinu, á meðan England og Wales völdu að yfirgefa sambandið.Fréttastofa breska ríkisútvarpsins BBC segir Sturgeon hafa látið þau ummæli falla líkur á nýrri þjóðaratkvæðagreiðslu um framtíð Skotlands væri afar líkleg. Þá hefur leiðtogi íhaldsflokksins í Skotlandi, Ruth Davidson, kallað eftir annarri þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skotlands. Heimastjórnin hafði áður samþykkt að hefja vinnu við að koma á lögum um aðra þjóðaratkvæðagreiðslu og þá var einnig sett á laggirnar sérstök nefnd sérfræðinga sem á að kanna hvort aðrir möguleikar séu fyrir hendi, að því er fram kemur á BBC.
Brexit Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Sjá meira