Heimir: Veltum því ekki fyrir okkur hvað skrifað er í fjölmiðlum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. júní 2016 19:30 Mikið hefur verið gert úr þeirri staðreynd að Heimir Hallgrímsson starfar einnig sem tannlæknir. Hann er minntur á það á hverjum degi og líka á blaðamannafundi íslenska liðsins í dag. Hann viðurkennir að hann sé orðinn þreyttur á spurningunni eins og sjá má í fréttinni hér fyrir ofan. En hann segir einnig að hann sé ekki mikið að velta því fyrir sér hvað fjölmiðlar skrifa um hann eða íslenska landsliðið. „Það er mikið að gera hjá okkur og mikilvægt fyrir okkur alla, bæði starfsmenn og leikmenn, að velta því ekki fyrir okkur hvað allir eru að segja. Það myndi æra óstöðugan að lesa allt það sem er verið að skrifa.“ „Kannski þegar ég verð eldri þá mun ég skoða hvað verður skrifar. Núið er það sem skiptir máli. Það ræður því hvert þú ferð í framtíðinni. Við þurfum að vinna vel í núinu til að við náum einhverju gegn liði eins og Frakklandi. Það er okkar hlutverk núna.“ Fyrir leikinn gegn Englandi sagði Heimir að það myndi breyta lífi leikmanna að vinna þann leik sem og allra í kringum liðið. Hann stendur við þau orð. „Eins og ég hef alltaf sagt þá gengishækkar keppnin alla íslensku leikmennina. Ekki bara landsliðsmenninna heldur alla,“ sagði hann. „Þetta á að vera hagur fyrir félögin heima, fyrir þjálfara og alla leikmenn. Það er eitt atriði og svo er annað að þessir leikmenn sem unnu England verða alltaf hetjur í huga fólks það sem eftir er. Þegar þeir koma heim, þá munu þeir ekki þurfa að kaupa bjór á barnum.“Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Heimir: Við viljum enda eins og Leicester Heimir Hallgrímsson segir að hann vilji að EM-ævintýri íslenska landsliðsins fái sama farsæla endi og saga Leicester í ensku úrvalsdeildinni í vetur. 29. júní 2016 09:40 „Þreyttur á þessari spurningu“ Heimir Hallgrímsson þarf að svar sömu spurningunni aftur og aftur því lengra sem íslenska liðið nær á EM. 29. júní 2016 13:45 Leikmenn skammaðir fyrir að mæta of seint í kvöldmat Lars Lagerbäck segir að eitt það besta sem hægt er að gera er að efast um að hugarfar leikmanna sé rétt. Þjálfararnir minntu á sig í gær. 29. júní 2016 10:04 Heimir: Enginn af þeim sem spiluðu Englandsleikinn þarf að kaupa bjór á barnum á Íslandi "Þeir sem spiluðu þann leik verða hetjur í huga fólks það sem eftir er,“ segir Heimir Hallgrímsson. 29. júní 2016 09:08 Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Fótbolti Fleiri fréttir Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Sjá meira
Mikið hefur verið gert úr þeirri staðreynd að Heimir Hallgrímsson starfar einnig sem tannlæknir. Hann er minntur á það á hverjum degi og líka á blaðamannafundi íslenska liðsins í dag. Hann viðurkennir að hann sé orðinn þreyttur á spurningunni eins og sjá má í fréttinni hér fyrir ofan. En hann segir einnig að hann sé ekki mikið að velta því fyrir sér hvað fjölmiðlar skrifa um hann eða íslenska landsliðið. „Það er mikið að gera hjá okkur og mikilvægt fyrir okkur alla, bæði starfsmenn og leikmenn, að velta því ekki fyrir okkur hvað allir eru að segja. Það myndi æra óstöðugan að lesa allt það sem er verið að skrifa.“ „Kannski þegar ég verð eldri þá mun ég skoða hvað verður skrifar. Núið er það sem skiptir máli. Það ræður því hvert þú ferð í framtíðinni. Við þurfum að vinna vel í núinu til að við náum einhverju gegn liði eins og Frakklandi. Það er okkar hlutverk núna.“ Fyrir leikinn gegn Englandi sagði Heimir að það myndi breyta lífi leikmanna að vinna þann leik sem og allra í kringum liðið. Hann stendur við þau orð. „Eins og ég hef alltaf sagt þá gengishækkar keppnin alla íslensku leikmennina. Ekki bara landsliðsmenninna heldur alla,“ sagði hann. „Þetta á að vera hagur fyrir félögin heima, fyrir þjálfara og alla leikmenn. Það er eitt atriði og svo er annað að þessir leikmenn sem unnu England verða alltaf hetjur í huga fólks það sem eftir er. Þegar þeir koma heim, þá munu þeir ekki þurfa að kaupa bjór á barnum.“Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Heimir: Við viljum enda eins og Leicester Heimir Hallgrímsson segir að hann vilji að EM-ævintýri íslenska landsliðsins fái sama farsæla endi og saga Leicester í ensku úrvalsdeildinni í vetur. 29. júní 2016 09:40 „Þreyttur á þessari spurningu“ Heimir Hallgrímsson þarf að svar sömu spurningunni aftur og aftur því lengra sem íslenska liðið nær á EM. 29. júní 2016 13:45 Leikmenn skammaðir fyrir að mæta of seint í kvöldmat Lars Lagerbäck segir að eitt það besta sem hægt er að gera er að efast um að hugarfar leikmanna sé rétt. Þjálfararnir minntu á sig í gær. 29. júní 2016 10:04 Heimir: Enginn af þeim sem spiluðu Englandsleikinn þarf að kaupa bjór á barnum á Íslandi "Þeir sem spiluðu þann leik verða hetjur í huga fólks það sem eftir er,“ segir Heimir Hallgrímsson. 29. júní 2016 09:08 Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Fótbolti Fleiri fréttir Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Sjá meira
Heimir: Við viljum enda eins og Leicester Heimir Hallgrímsson segir að hann vilji að EM-ævintýri íslenska landsliðsins fái sama farsæla endi og saga Leicester í ensku úrvalsdeildinni í vetur. 29. júní 2016 09:40
„Þreyttur á þessari spurningu“ Heimir Hallgrímsson þarf að svar sömu spurningunni aftur og aftur því lengra sem íslenska liðið nær á EM. 29. júní 2016 13:45
Leikmenn skammaðir fyrir að mæta of seint í kvöldmat Lars Lagerbäck segir að eitt það besta sem hægt er að gera er að efast um að hugarfar leikmanna sé rétt. Þjálfararnir minntu á sig í gær. 29. júní 2016 10:04
Heimir: Enginn af þeim sem spiluðu Englandsleikinn þarf að kaupa bjór á barnum á Íslandi "Þeir sem spiluðu þann leik verða hetjur í huga fólks það sem eftir er,“ segir Heimir Hallgrímsson. 29. júní 2016 09:08