Gæti orðið erfið nótt fyrir ensku landsliðsmennina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. júní 2016 09:30 Fá ensku leikmennirnir lítinn svefn fyrir fyrsta leik? Vísir/Getty og EPA Enska fótboltalandsliðið er á leiðinni til Marseille í dag þar sem liðið spilar sinn fyrsta leik á EM á móti Rússum á morgun. Enski hópurinn hefur haft það huggulegt að undanförnu í smábænum Chantilly sem er rétt norður af París. Liðið ferðast hinsvegar suður til Marseille þar sem leikurinn fer fram á morgun. Ensku leikmennirnir eru að fara úr rólegheitunum í Chantilly inn í mitt partý í Marseille-borg. Guardian hefur áhyggjur að því að það stefni í andvökunótt hjá enska landsliðinu fyrir Rússlandsleikinn. Hótel enska liðsins í Marseille er nefnilega rétt við stuðningsmannasvæðið í Marseille þar sem að búist er við því að allt að 80 þúsund manns skemmti sér og haldi uppi stuðinu langt fram efir aðfararnótt laugardagsins. Enska landsliðið lenti einnig í þessu á HM í Brasilíu 2014 en landsliðsþjálfarinn Roy Hodgson var þá vakandi og lét færa liðið á annað hótel. Nú er ólíklegt að hægt verði að færa enska liðið á annað hótel með svona stuttum fyrirvara. Englendingar þurfa ekkert að kvarta yfir þessu fjögurra stjörnu hótel, Golden Tulip Villa Massalia, en það er staðsetningin sem gæti haft miklar afleiðingar fyrir leikmenn liðsins sem gætu mætt illa sofnir til leiksins á móti Rússum daginn eftir. Samkvæmt reglum UEFA eiga stuðningsmannasvæðin að loka á miðnætti en það eru undantekningar á föstudagskvöldum. Vinni Frakkar fyrsta leikinn sinn fyrr um kvöldið er hætt við því að glaðir Frakkar vilji halda upp á sigurinn eitthvað fram eftir kvöldi. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Í beinni: Afturelding - KA | Langt frá síðasta sigri Mosfellinga Íslenski boltinn Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Í beinni: Barcelona - Real Sociedad | Börsungar gegn Böskum Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Í beinni: Afturelding - KA | Langt frá síðasta sigri Mosfellinga Í beinni: Newcastle - Arsenal | Skytturnar mæta á St James' Park Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Sjá meira
Enska fótboltalandsliðið er á leiðinni til Marseille í dag þar sem liðið spilar sinn fyrsta leik á EM á móti Rússum á morgun. Enski hópurinn hefur haft það huggulegt að undanförnu í smábænum Chantilly sem er rétt norður af París. Liðið ferðast hinsvegar suður til Marseille þar sem leikurinn fer fram á morgun. Ensku leikmennirnir eru að fara úr rólegheitunum í Chantilly inn í mitt partý í Marseille-borg. Guardian hefur áhyggjur að því að það stefni í andvökunótt hjá enska landsliðinu fyrir Rússlandsleikinn. Hótel enska liðsins í Marseille er nefnilega rétt við stuðningsmannasvæðið í Marseille þar sem að búist er við því að allt að 80 þúsund manns skemmti sér og haldi uppi stuðinu langt fram efir aðfararnótt laugardagsins. Enska landsliðið lenti einnig í þessu á HM í Brasilíu 2014 en landsliðsþjálfarinn Roy Hodgson var þá vakandi og lét færa liðið á annað hótel. Nú er ólíklegt að hægt verði að færa enska liðið á annað hótel með svona stuttum fyrirvara. Englendingar þurfa ekkert að kvarta yfir þessu fjögurra stjörnu hótel, Golden Tulip Villa Massalia, en það er staðsetningin sem gæti haft miklar afleiðingar fyrir leikmenn liðsins sem gætu mætt illa sofnir til leiksins á móti Rússum daginn eftir. Samkvæmt reglum UEFA eiga stuðningsmannasvæðin að loka á miðnætti en það eru undantekningar á föstudagskvöldum. Vinni Frakkar fyrsta leikinn sinn fyrr um kvöldið er hætt við því að glaðir Frakkar vilji halda upp á sigurinn eitthvað fram eftir kvöldi.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Í beinni: Afturelding - KA | Langt frá síðasta sigri Mosfellinga Íslenski boltinn Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Í beinni: Barcelona - Real Sociedad | Börsungar gegn Böskum Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Í beinni: Afturelding - KA | Langt frá síðasta sigri Mosfellinga Í beinni: Newcastle - Arsenal | Skytturnar mæta á St James' Park Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Sjá meira