Gummi Ben gjörsamlega missti sig þegar Birkir skoraði | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júní 2016 19:40 Guðmundur Benediktsson lýsti sögulegum leik frá Geoffroy-Guichard leikvanginum í Saint-Étienne í gær þegar Ísland gerði 1-1 jafntefli við Portúgal. Það var ekki bara íslenska stuðningsfólkið á vellinum, á Ingólfstorgi eða heima í stofu sem missti sig þegar Birkir Bjarnason jafnaði metin. Portúgal komst yfir í fyrri hálfleiknum en íslensku strákarnir komu sterkir til baka í seinni hálfleiknum og Birkir Bjarnason jafnaði metin á 50. mínútu. Birkir Bjarnason afgreiddi boltann glæsilega eftir frábæra fyrirgjöf frá Jóhanni Berg Guðmundssyni frá hægri. Gummi Ben er þekktur fyrir frábærar lýsingar á sportstöðvum 365 en menn fá vanalega bara að heyra í honum en ekki sjá hann lýsa. Síminn var hinsvegar með myndavél á kappanum þegar Birkir Bjarnason jafnaði metin í gær. Það er hægt að sjá þetta myndband hér fyrir neðan.Sjáið @GummiBen lýsa marki Íslands gegn Portúgal. Mælum með því að nota þetta sem hringitón. #EMÍsland pic.twitter.com/5K9n0j6Nqd— Síminn (@siminn) June 15, 2016 EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Roberto Martínez: Aldrei séð mark breyta frammistöðu eins liðs jafn mikið og hjá Íslandi Roberto Martínez, fyrrverandi knattspyrnustjóri Everton, segir að það hafi verið ótrúlegt afrek hjá íslenska landsliðinu að gera jafntefli við það portúgalska á EM í Frakklandi í gær. 15. júní 2016 10:00 Twitter springur eftir jöfnunarmark Birkis: "Frumburður okkar verður nefndur Birkir“ Birkir Bjarnason er dáðasti sonur Íslands í augnablikinu. 14. júní 2016 20:15 Sjáðu stuðningsmennina tryllast í stúkunni eftir jöfnunarmark Íslands Það ætlaði allt um koll að keyra. 14. júní 2016 20:32 Strákarnir okkar stóðust prófið og gott betur eins og þessar myndir sanna Vilhelm Gunnarsson fangaði allt það besta utan vallar sem innan í Saint-Étienne í kvöld. 14. júní 2016 22:39 Birkir um markið: „Á eftir að minnast þess alla ævi" Birkir Bjarnason, fyrsti markaskorari Íslands á stórmóti í knattspyrnu karla, var gríðarlega stoltur í leikslok eftir 1-1 jafntefli gegn Portúgal. 14. júní 2016 22:40 Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Fótbolti Heimir kynntur til leiks í Árbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Sjá meira
Guðmundur Benediktsson lýsti sögulegum leik frá Geoffroy-Guichard leikvanginum í Saint-Étienne í gær þegar Ísland gerði 1-1 jafntefli við Portúgal. Það var ekki bara íslenska stuðningsfólkið á vellinum, á Ingólfstorgi eða heima í stofu sem missti sig þegar Birkir Bjarnason jafnaði metin. Portúgal komst yfir í fyrri hálfleiknum en íslensku strákarnir komu sterkir til baka í seinni hálfleiknum og Birkir Bjarnason jafnaði metin á 50. mínútu. Birkir Bjarnason afgreiddi boltann glæsilega eftir frábæra fyrirgjöf frá Jóhanni Berg Guðmundssyni frá hægri. Gummi Ben er þekktur fyrir frábærar lýsingar á sportstöðvum 365 en menn fá vanalega bara að heyra í honum en ekki sjá hann lýsa. Síminn var hinsvegar með myndavél á kappanum þegar Birkir Bjarnason jafnaði metin í gær. Það er hægt að sjá þetta myndband hér fyrir neðan.Sjáið @GummiBen lýsa marki Íslands gegn Portúgal. Mælum með því að nota þetta sem hringitón. #EMÍsland pic.twitter.com/5K9n0j6Nqd— Síminn (@siminn) June 15, 2016
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Roberto Martínez: Aldrei séð mark breyta frammistöðu eins liðs jafn mikið og hjá Íslandi Roberto Martínez, fyrrverandi knattspyrnustjóri Everton, segir að það hafi verið ótrúlegt afrek hjá íslenska landsliðinu að gera jafntefli við það portúgalska á EM í Frakklandi í gær. 15. júní 2016 10:00 Twitter springur eftir jöfnunarmark Birkis: "Frumburður okkar verður nefndur Birkir“ Birkir Bjarnason er dáðasti sonur Íslands í augnablikinu. 14. júní 2016 20:15 Sjáðu stuðningsmennina tryllast í stúkunni eftir jöfnunarmark Íslands Það ætlaði allt um koll að keyra. 14. júní 2016 20:32 Strákarnir okkar stóðust prófið og gott betur eins og þessar myndir sanna Vilhelm Gunnarsson fangaði allt það besta utan vallar sem innan í Saint-Étienne í kvöld. 14. júní 2016 22:39 Birkir um markið: „Á eftir að minnast þess alla ævi" Birkir Bjarnason, fyrsti markaskorari Íslands á stórmóti í knattspyrnu karla, var gríðarlega stoltur í leikslok eftir 1-1 jafntefli gegn Portúgal. 14. júní 2016 22:40 Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Fótbolti Heimir kynntur til leiks í Árbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Sjá meira
Roberto Martínez: Aldrei séð mark breyta frammistöðu eins liðs jafn mikið og hjá Íslandi Roberto Martínez, fyrrverandi knattspyrnustjóri Everton, segir að það hafi verið ótrúlegt afrek hjá íslenska landsliðinu að gera jafntefli við það portúgalska á EM í Frakklandi í gær. 15. júní 2016 10:00
Twitter springur eftir jöfnunarmark Birkis: "Frumburður okkar verður nefndur Birkir“ Birkir Bjarnason er dáðasti sonur Íslands í augnablikinu. 14. júní 2016 20:15
Sjáðu stuðningsmennina tryllast í stúkunni eftir jöfnunarmark Íslands Það ætlaði allt um koll að keyra. 14. júní 2016 20:32
Strákarnir okkar stóðust prófið og gott betur eins og þessar myndir sanna Vilhelm Gunnarsson fangaði allt það besta utan vallar sem innan í Saint-Étienne í kvöld. 14. júní 2016 22:39
Birkir um markið: „Á eftir að minnast þess alla ævi" Birkir Bjarnason, fyrsti markaskorari Íslands á stórmóti í knattspyrnu karla, var gríðarlega stoltur í leikslok eftir 1-1 jafntefli gegn Portúgal. 14. júní 2016 22:40