Íslendingar vilja ólmir út til Frakklands: „Síminn stoppar ekki“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 16. júní 2016 18:16 Þeir sem ákvaðu að fara ekki á EM virðast nú margir hverjir vera að endurskoða ákvörðun sína. Vísir/Getty „Heldur betur, síminn stoppar ekki,“ segir Þór Bæring Ólafsson hjá Gamanferðum aðspurður hvort að mikið sé að gera við að koma Íslendingum út til Frakklands til að fylgjast með Strákunum okkar á EM. Frábær úrslit íslenska landsliðsins gegn Portúgal hafa heldur betur kveikt elda í hjörtum Íslendinga og svo virðist sem að þeir sem að hafi ákveðið að sitja heima í sumar séu margir hverjir að endurskoða ákvörðun sína. „Ég fæ tölvupósta og skilaboð á Facebook. Íslendingar eru oft svona, frekar seinir til og hugsa svo „Þarna er stuð, ég vil fara þangað“,“ sagði Þór Bæring í samtali við Reykjavík síðdegis í dag.Greint var frá því á Vísi í dag að á vef Dohop megi sjá greinilegt stökk í fjölda notenda á vefsíðu fyrirtækisins þar sem leita má að millilandaflugum. Tölurnar sýndu að Íslendingum liggur á að komast til Frakklands.Þór Bæring og Bragi Hinrik, eigendur Gaman Ferða, á Santiago Bernabeu, heimavelli RealVísirÞór segir að ennþá sé hægt að komast til Frakklands, erfitt sé þó að finna beint flug þangað en til séu aðrar leiðir. Þá sé enn hægt að fá miða á leiki Íslands á miðasölusíðu UEFA. „Það er hægt að komast eftir krókaleiðum til Frakklands ef að fólk vill virkilega fara. Í Marseille er erfitt að fá hótelherbergi fyrir helgina en París er það stór að það geta nánast allir reddað sér þar. “ segir Þór. Íslands leikur gegn Ungverjalandi í Marseille á laugardaginn áður en að lokaleikur liðsins, gegn Austurríki, fer fram í París á miðvikudaginn. Þór segir ljóst að eftirspurnin eftir miðum á leiki Íslands sé að aukast og að þeir sem sátu uppi með of marga miða ættu góða möguleika á því losa sig við þá, sé áhugi fyrir því. Bjartsýnustu menn er þegar farið að dreyma um útsláttarkeppnina sem hefst eftir riðlakeppnina og það lítur út fyrir að Þór sé einn af þeim. Hann er þegar farinn að huga að því að koma flytja Íslendinga út takist Íslandi að komast upp úr riðlakeppninni. „Ef þetta ævintýri heldur áfram veit ég ekki alveg hvernig við eigum að koma öllum úr landi en það mun takast. Íslendingar kunna að klára slík mál með stíl,“ segir Þór að lokum. Hlusta má á viðtalið við Þór í spilaranum hér fyrir ofan. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Íslendingarnir sagðir vera til fyrirmyndar Víðir Reynisson, öryggisfulltrúi KSÍ, var í skýjunum yfir hegðun stuðningsmanna íslenska liðsins á Stade Geoffroy-Guichard í Saint-Étienne í fyrrakvöld. Veit ekki til að lögregla hafi þurft að hafa nokkur afskipti af Íslendingum. 16. júní 2016 07:00 Sjö mínútur af gæsahúð: Útvarpsmaður og fyrrum leikmaður Man. Utd voru Íslendingar í einn dag Colin Murray og Keith Gillespie fóru á leik Íslands og Portúgals og gerðu hreint magnað innslag. 16. júní 2016 11:00 Stuðningsmaður Portúgals skammast sín fyrir Ronaldo "Ég er vonsvikinn með úrslitin en aðallega vonsvikinn þegar ég heyrði það sem fyrirliði okkar hafði að segja um liðið ykkar,“ segir Henrique og á við ummæli Cristiano Ronaldo. 16. júní 2016 13:14 Mest lesið Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Mögulegt að hitinn fari í tuttugu stig í fyrsta sinn í ár Veður Indland gerir árás á Pakistan Erlent Fleiri fréttir Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Sjá meira
„Heldur betur, síminn stoppar ekki,“ segir Þór Bæring Ólafsson hjá Gamanferðum aðspurður hvort að mikið sé að gera við að koma Íslendingum út til Frakklands til að fylgjast með Strákunum okkar á EM. Frábær úrslit íslenska landsliðsins gegn Portúgal hafa heldur betur kveikt elda í hjörtum Íslendinga og svo virðist sem að þeir sem að hafi ákveðið að sitja heima í sumar séu margir hverjir að endurskoða ákvörðun sína. „Ég fæ tölvupósta og skilaboð á Facebook. Íslendingar eru oft svona, frekar seinir til og hugsa svo „Þarna er stuð, ég vil fara þangað“,“ sagði Þór Bæring í samtali við Reykjavík síðdegis í dag.Greint var frá því á Vísi í dag að á vef Dohop megi sjá greinilegt stökk í fjölda notenda á vefsíðu fyrirtækisins þar sem leita má að millilandaflugum. Tölurnar sýndu að Íslendingum liggur á að komast til Frakklands.Þór Bæring og Bragi Hinrik, eigendur Gaman Ferða, á Santiago Bernabeu, heimavelli RealVísirÞór segir að ennþá sé hægt að komast til Frakklands, erfitt sé þó að finna beint flug þangað en til séu aðrar leiðir. Þá sé enn hægt að fá miða á leiki Íslands á miðasölusíðu UEFA. „Það er hægt að komast eftir krókaleiðum til Frakklands ef að fólk vill virkilega fara. Í Marseille er erfitt að fá hótelherbergi fyrir helgina en París er það stór að það geta nánast allir reddað sér þar. “ segir Þór. Íslands leikur gegn Ungverjalandi í Marseille á laugardaginn áður en að lokaleikur liðsins, gegn Austurríki, fer fram í París á miðvikudaginn. Þór segir ljóst að eftirspurnin eftir miðum á leiki Íslands sé að aukast og að þeir sem sátu uppi með of marga miða ættu góða möguleika á því losa sig við þá, sé áhugi fyrir því. Bjartsýnustu menn er þegar farið að dreyma um útsláttarkeppnina sem hefst eftir riðlakeppnina og það lítur út fyrir að Þór sé einn af þeim. Hann er þegar farinn að huga að því að koma flytja Íslendinga út takist Íslandi að komast upp úr riðlakeppninni. „Ef þetta ævintýri heldur áfram veit ég ekki alveg hvernig við eigum að koma öllum úr landi en það mun takast. Íslendingar kunna að klára slík mál með stíl,“ segir Þór að lokum. Hlusta má á viðtalið við Þór í spilaranum hér fyrir ofan.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Íslendingarnir sagðir vera til fyrirmyndar Víðir Reynisson, öryggisfulltrúi KSÍ, var í skýjunum yfir hegðun stuðningsmanna íslenska liðsins á Stade Geoffroy-Guichard í Saint-Étienne í fyrrakvöld. Veit ekki til að lögregla hafi þurft að hafa nokkur afskipti af Íslendingum. 16. júní 2016 07:00 Sjö mínútur af gæsahúð: Útvarpsmaður og fyrrum leikmaður Man. Utd voru Íslendingar í einn dag Colin Murray og Keith Gillespie fóru á leik Íslands og Portúgals og gerðu hreint magnað innslag. 16. júní 2016 11:00 Stuðningsmaður Portúgals skammast sín fyrir Ronaldo "Ég er vonsvikinn með úrslitin en aðallega vonsvikinn þegar ég heyrði það sem fyrirliði okkar hafði að segja um liðið ykkar,“ segir Henrique og á við ummæli Cristiano Ronaldo. 16. júní 2016 13:14 Mest lesið Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Mögulegt að hitinn fari í tuttugu stig í fyrsta sinn í ár Veður Indland gerir árás á Pakistan Erlent Fleiri fréttir Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Sjá meira
Íslendingarnir sagðir vera til fyrirmyndar Víðir Reynisson, öryggisfulltrúi KSÍ, var í skýjunum yfir hegðun stuðningsmanna íslenska liðsins á Stade Geoffroy-Guichard í Saint-Étienne í fyrrakvöld. Veit ekki til að lögregla hafi þurft að hafa nokkur afskipti af Íslendingum. 16. júní 2016 07:00
Sjö mínútur af gæsahúð: Útvarpsmaður og fyrrum leikmaður Man. Utd voru Íslendingar í einn dag Colin Murray og Keith Gillespie fóru á leik Íslands og Portúgals og gerðu hreint magnað innslag. 16. júní 2016 11:00
Stuðningsmaður Portúgals skammast sín fyrir Ronaldo "Ég er vonsvikinn með úrslitin en aðallega vonsvikinn þegar ég heyrði það sem fyrirliði okkar hafði að segja um liðið ykkar,“ segir Henrique og á við ummæli Cristiano Ronaldo. 16. júní 2016 13:14