Strákarnir fljúga til Marseille í dag Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. júní 2016 09:45 Þetta er vélin sem strákarnir ferðast með innanlands í Frakklandi. vísir/vilhelm Íslenska landsliðið ferðast í dag frá Annecy í Frakklandi til Marseille þar sem það á næsta leik á Evrópumótinu í fótbolta gegn Ungverjalandi á morgun. Strákarnir fljúga frá Chambéry sem er í tæpri klukkustundar fjarlægð frá Annecy þar sem liðið dvelur og æfir á meðan Evrópumótinu stendur. Þeir fara í loftið klukkan 11.00 en flugið tekur um eina klukkustund. Íslensku fjölmiðlamennirnir fljúga með strákunum yfir. Ísland æfir ekki á Stade Vélodrome í dag eins og stóð til en völlurinn er illa farinn eftir tónleika rokkhljómsveitarinnar AC/DC á dögunum. Þess í stað æfir liðið á öðrum velli sem er í klukkustundar fjarlægð frá keppnisvellinum. Blaðamannafundur hjá Íslandi fer fram klukkan 17:15 að staðartíma, 15:15 að íslenskum tíma og er stefnt að því að vera með fundinn í beinni útsendingu á Vísi eins og hefur verið gert fyrir síðustu blaðamannafundi. Leikur Íslands og Ungverjalands hefst klukkan 16.00 á morgun en sigur þar kemur strákunum okkar næstum örugglega í 16 liða úrslitin.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Mamma Alfreðs: „Ég hefði viljað sjá hann koma mikið fyrr inn á“ Hann var pirrandi yngri bróðir en hefur róast síðan. Keppnisskapið er svakalegt og hann gefst aldrei upp. Svona lýsa móðir og systur Alfreðs Finnbogasonar markaskoraranum. 16. júní 2016 22:30 Kári: Engin aukapressa í leiknum á laugardag Kári Árnason segir að Ísland ætli sér að vinna Ungverjaland á laugardag en sé ekki að hugsa málið lengra en það. 16. júní 2016 20:15 Jóhann Berg: Frábært að sjá að það eru ekki bara Íslendingar á vagninum Íslenska liðið er orðið uppáhald margra á EM eftir frækna frammistöðu gegn Portúgal á þriðjudagskvöldið. 16. júní 2016 19:15 Hæ, hó og jibbí nei Ísland mætir Ungverjalandi í öðrum leik liðsins á EM 2016 á morgun. Eftir frábær úrslit gegn Portúgal er líklegt að sigur komi okkar liði í 16 liða úrslitin. 17. júní 2016 07:00 EM dagbók: Rögnvaldur Reginskita og rigning Það er orðið töff að vera stuðningsmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. 17. júní 2016 08:00 Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Markalaust í baráttunni um brúna Í beinni: ÍA - Valur | Bætir Pedersen markametið? Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Sjá meira
Íslenska landsliðið ferðast í dag frá Annecy í Frakklandi til Marseille þar sem það á næsta leik á Evrópumótinu í fótbolta gegn Ungverjalandi á morgun. Strákarnir fljúga frá Chambéry sem er í tæpri klukkustundar fjarlægð frá Annecy þar sem liðið dvelur og æfir á meðan Evrópumótinu stendur. Þeir fara í loftið klukkan 11.00 en flugið tekur um eina klukkustund. Íslensku fjölmiðlamennirnir fljúga með strákunum yfir. Ísland æfir ekki á Stade Vélodrome í dag eins og stóð til en völlurinn er illa farinn eftir tónleika rokkhljómsveitarinnar AC/DC á dögunum. Þess í stað æfir liðið á öðrum velli sem er í klukkustundar fjarlægð frá keppnisvellinum. Blaðamannafundur hjá Íslandi fer fram klukkan 17:15 að staðartíma, 15:15 að íslenskum tíma og er stefnt að því að vera með fundinn í beinni útsendingu á Vísi eins og hefur verið gert fyrir síðustu blaðamannafundi. Leikur Íslands og Ungverjalands hefst klukkan 16.00 á morgun en sigur þar kemur strákunum okkar næstum örugglega í 16 liða úrslitin.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Mamma Alfreðs: „Ég hefði viljað sjá hann koma mikið fyrr inn á“ Hann var pirrandi yngri bróðir en hefur róast síðan. Keppnisskapið er svakalegt og hann gefst aldrei upp. Svona lýsa móðir og systur Alfreðs Finnbogasonar markaskoraranum. 16. júní 2016 22:30 Kári: Engin aukapressa í leiknum á laugardag Kári Árnason segir að Ísland ætli sér að vinna Ungverjaland á laugardag en sé ekki að hugsa málið lengra en það. 16. júní 2016 20:15 Jóhann Berg: Frábært að sjá að það eru ekki bara Íslendingar á vagninum Íslenska liðið er orðið uppáhald margra á EM eftir frækna frammistöðu gegn Portúgal á þriðjudagskvöldið. 16. júní 2016 19:15 Hæ, hó og jibbí nei Ísland mætir Ungverjalandi í öðrum leik liðsins á EM 2016 á morgun. Eftir frábær úrslit gegn Portúgal er líklegt að sigur komi okkar liði í 16 liða úrslitin. 17. júní 2016 07:00 EM dagbók: Rögnvaldur Reginskita og rigning Það er orðið töff að vera stuðningsmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. 17. júní 2016 08:00 Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Markalaust í baráttunni um brúna Í beinni: ÍA - Valur | Bætir Pedersen markametið? Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Sjá meira
Mamma Alfreðs: „Ég hefði viljað sjá hann koma mikið fyrr inn á“ Hann var pirrandi yngri bróðir en hefur róast síðan. Keppnisskapið er svakalegt og hann gefst aldrei upp. Svona lýsa móðir og systur Alfreðs Finnbogasonar markaskoraranum. 16. júní 2016 22:30
Kári: Engin aukapressa í leiknum á laugardag Kári Árnason segir að Ísland ætli sér að vinna Ungverjaland á laugardag en sé ekki að hugsa málið lengra en það. 16. júní 2016 20:15
Jóhann Berg: Frábært að sjá að það eru ekki bara Íslendingar á vagninum Íslenska liðið er orðið uppáhald margra á EM eftir frækna frammistöðu gegn Portúgal á þriðjudagskvöldið. 16. júní 2016 19:15
Hæ, hó og jibbí nei Ísland mætir Ungverjalandi í öðrum leik liðsins á EM 2016 á morgun. Eftir frábær úrslit gegn Portúgal er líklegt að sigur komi okkar liði í 16 liða úrslitin. 17. júní 2016 07:00
EM dagbók: Rögnvaldur Reginskita og rigning Það er orðið töff að vera stuðningsmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. 17. júní 2016 08:00