Kolbeinn: Þetta lítur helvíti vel út Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. maí 2016 14:58 Kolbeinn Sigþórsson er bjartsýnn á að hann verði orðin nógu góður af hnémeiðslum sínum til að spila með Íslandi þegar EM hefst í Frakklandi eftir tvær vikur. „Staðan er mjög góð. Ég er búinn að æfa vel og átti góða æfingaviku með sjúkraþjálfara,“ sagði Kolbeinn við Vísi í dag, fyrir æfingu íslenska liðsins á Bislett-leikvanginum í Ósló í dag. „Þetta lítur bara helvíti vel út. Ég hef náð að byggja ofan á hvern dag og bætt á mig æfingum,“ sagði hann enn fremur. Hann segir að óvissan hafi verið nokkur fyrir tveimur vikum síðan. „Þá pældi maður í öllum mögulegum útkomum en miðað við hvernig staðan er í dag þá get ég verið nokkuð bjartsýnn. Ég verð þó um leið að vera varkár og fara mér ekki of geyst.“ Kolbeinn er að berjast við að halda bólgu í hægra hnénu niðri og hann segir að það hafi hingað til brugðist vel við álagi. „Ég er búinn að prófa það vel og það eru engir verkir, sem er mjög gott. Ég byggt mig 100 prósent upp og vonandi þarf ég ekki að taka jafn mikla sénsa nú og í síðustu viku. Vonandi heldur þetta og verður gott.“ Hann segir ómögulegt að segja hvort hann spili eitthvað með Íslandi í æfingaleikjunum tveimur fyrir EM. „Við tökum engar áhættur ef ég þarf meiri tíma. En ég vona auðvitað að ég fái einhverjar mínútur. Það væri plús.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir 30 prósent af EM-hóp íslenska landsliðsins eru "nýliðar“ Ísland mætir með marga á EM í Frakklandi sem hafa ekki enn komið við sögu í landsleik sem skiptir máli. Fréttablaðið skoðað hvaða þjálfarar gáfu landsliðsmönnunum fyrsta tækifærið með landsliðinu. 30. maí 2016 06:00 Hérna verður fyrsta stóra EM-æfing strákanna Íslenska landsliðið æfir á sögufrægum frjálsíþróttaleikvangi í dag. 30. maí 2016 13:45 Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Fleiri fréttir Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Sjá meira
Kolbeinn Sigþórsson er bjartsýnn á að hann verði orðin nógu góður af hnémeiðslum sínum til að spila með Íslandi þegar EM hefst í Frakklandi eftir tvær vikur. „Staðan er mjög góð. Ég er búinn að æfa vel og átti góða æfingaviku með sjúkraþjálfara,“ sagði Kolbeinn við Vísi í dag, fyrir æfingu íslenska liðsins á Bislett-leikvanginum í Ósló í dag. „Þetta lítur bara helvíti vel út. Ég hef náð að byggja ofan á hvern dag og bætt á mig æfingum,“ sagði hann enn fremur. Hann segir að óvissan hafi verið nokkur fyrir tveimur vikum síðan. „Þá pældi maður í öllum mögulegum útkomum en miðað við hvernig staðan er í dag þá get ég verið nokkuð bjartsýnn. Ég verð þó um leið að vera varkár og fara mér ekki of geyst.“ Kolbeinn er að berjast við að halda bólgu í hægra hnénu niðri og hann segir að það hafi hingað til brugðist vel við álagi. „Ég er búinn að prófa það vel og það eru engir verkir, sem er mjög gott. Ég byggt mig 100 prósent upp og vonandi þarf ég ekki að taka jafn mikla sénsa nú og í síðustu viku. Vonandi heldur þetta og verður gott.“ Hann segir ómögulegt að segja hvort hann spili eitthvað með Íslandi í æfingaleikjunum tveimur fyrir EM. „Við tökum engar áhættur ef ég þarf meiri tíma. En ég vona auðvitað að ég fái einhverjar mínútur. Það væri plús.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir 30 prósent af EM-hóp íslenska landsliðsins eru "nýliðar“ Ísland mætir með marga á EM í Frakklandi sem hafa ekki enn komið við sögu í landsleik sem skiptir máli. Fréttablaðið skoðað hvaða þjálfarar gáfu landsliðsmönnunum fyrsta tækifærið með landsliðinu. 30. maí 2016 06:00 Hérna verður fyrsta stóra EM-æfing strákanna Íslenska landsliðið æfir á sögufrægum frjálsíþróttaleikvangi í dag. 30. maí 2016 13:45 Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Fleiri fréttir Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Sjá meira
30 prósent af EM-hóp íslenska landsliðsins eru "nýliðar“ Ísland mætir með marga á EM í Frakklandi sem hafa ekki enn komið við sögu í landsleik sem skiptir máli. Fréttablaðið skoðað hvaða þjálfarar gáfu landsliðsmönnunum fyrsta tækifærið með landsliðinu. 30. maí 2016 06:00
Hérna verður fyrsta stóra EM-æfing strákanna Íslenska landsliðið æfir á sögufrægum frjálsíþróttaleikvangi í dag. 30. maí 2016 13:45